Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Síða 17

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Síða 17
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2010 Guðjón Óskar Jónsson skrifar: Jón læknir Einarsson * / Armúla við Isafjarðardjúp Fæddur 1747 Kaldaðarnesi Flóa - Dáinn 20. júlí 1816 Ármúla Manntal 1801 KIRKJUBÓLSSÓKN Armule John Einarsson husbonde 54 2.œgt chirurgus Sigridur Gwmlaugsdotter hans kone 50 .... John Jonsson deres sonner 12 ugivt Olafur Jonsson “ “ 9 “ Hjalmar Johnsson huusbondens börn 23 “ Biarne Johnsson “ “ 21 “ Þorun Johnsdotter “ “ 25 “ Gudrun Johnsdotter “ “ 26 “ Thorlakur Johnsson husbonens datterson 6 Steindor Johnsson tienestefolk 29 ugivt Olafur Vigdisarson “ “ 31 “ Ingveldur Olafsdotter “ “ 55 “ Christin Bjarnadotter “ “ 56 “ Haflidi Haflidason husbondens kone 19 “ Holmfridur Haflidadotter börn 23 “ Þorun Haflidadotter “ “ 24 “ Þátturinn er skrifaður m.a. í tilefni af því að ætt J.E. er ekki rétt rakin í nýjasta Læknatali (1997). Rétt er að geta þess, að höfundur þessa þáttar sendi ritstjóra Læknatalsins athugasemd hér að lútandi 11. jan. 2006. Upplýsingar um konurnar í lífi J.E. og börn hans eru hinsvegar ágætar í áðurnefndu Læknatali. Áatal 1. grein 1. Einar Magnússon bóndi Kaldaðarnesi -1747- 1550 svo Auðsholti Ölfusi - 1755 - dd. f. 1708 d. 1758. ~ Guðrún Gísladóttir 2-1 2. Magnús Magnússon bóndi Selfossi - 1729 - 1747 - svo Kotferju - 1748 - 1750 f. 1681 ~ Solveig Sveinsdóttir 3-2. 3. Magnús Pálsson bóndi Valdastöðum Flóa 1681. Stóru-Sandvík 1703, Dísastöðum 1709. f. 1654 á lífi 1729 Selfossi, ~ Æsa Þorleifsdóttir f. 1654 d. fyrir 1729. 2. grein 1. Guðrún Gísladóttir hfr. Kaldaðarnesi svo Auðs- holti. f.c. 1704. Hún er heima í föðurgarði viðMt. 1729 sögð 36 ára, en það getur ekki staðizt, þar sem hún gæti þá ekki vegna aldurs verið móðir J.E. Guðrún finnst reyndar ekki í Mt. 1703. E.t.v. er um að ræða mislestur handrits eða prentvillu í Mt. 1729. í Læknatali 1997 er G.G. talin f. 1709, en það er út í bláinn. ~ Einar Magnússon 1 - 1. 2. Gísli Alfsson prestur Kaldaðarnesi f. 1653 d. 31. marz 1725 ~ 1685 Guðrún Þórðardóttir 4-2. 3. Álfur Jónsson prestur Kaldaðarnesi 1636-dd. f.c. 1610 vígður 1636 d. 26. des. 1671 ~ Ragnheiður eldri Árnadóttir 6-3. 4. Jón Bárðarson lögréttumaður Kaldaðarnesi f. 1570/1580 nefndur í Alþingisdómi 1609 ~ Sigríður Snorradóttir 10-4. 3. grein 2. Solveig Sveinsdóttir hfr. Selfossi 1729 f. 1684 ~ Magnús Magnússon 1 - 2. 3. Sveinn Indriðason bóndi Kotströnd Ölfusi 1703 Kirkjuferju 1706 f. 1651 á lífi 1729 Kirkjuferju í skjóli sonar síns. 1. kona. móðir Solveigar, nafn óþekkt, d. fyrir Mt. 1703. Sveinn var þríkvæntur. 4. grein 2. Guðrún Þórðardóttir hfr. Kaldaðarnesi, ekkja s.st. 1729, f. 1662 enn á lífi 1742 ~ 1685 Gísli Álfsson 2-2. 3. Þórður Þorleifsson prestur Torfastöðum 1658 - 1669, Þingvöllum 1669 - dd. f. 1633 d. 22. maí 1676 ~ Þóra Árnadóttir 8-3. 4. Þorleifur Sveinsson bóndi Innri Hjarðardal, Dýrafirði 16. - 17. öld. ~ Guðlaug Bjarnadóttir 12-4 5. Sveinn Símonarson prestur Holti Önundarfirði f.c. 1559 d. lO.des. 1644 fyrri kona: Þórunn Björnsdóttir 20-5. 6. Símon Jónsson kirkjuprestur Skálholti, svo prest- ur Kálfholti Holtum 1545 - 1568 síðast Hruna f.c. 1520 vígður 1544 d. um 1570 fylgikona: Halla Bjarnadóttir Þorleifssonar. 7. Jón Héðinsson „rauðkollur", prestur 15. - 16. öld. http://www.ætt.is 17 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.