Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Qupperneq 19

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Qupperneq 19
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2010 f.c. 1520 d. 1587 ~ Guðrún Sæmundsdóttir 54 - 6. 7. Gísli Hákonarson lögréttumaður Hafgrímsstöð- um. sbr. 8. gr. 7. 24. grein 5. Þórunn Hannesdóttir hfr. Hrafnabjörgum 16. - 17. öld. ~ Gísli Björnsson 8-5 6. Hannes Björnsson bóndi Snóksdal Sbr. 14.gr. 5. Þórunn var óskilgetin. 26. grein 5. Vigdís Helgadóttir hfr. Þverá Öxnadal 16. 17. öld d. 80 ára ~ Snorri 10-5. 6. Helgi Eyjólfsson bóndi Efri-Lönguhlíð Hörgár- dal f.c. 1498 d.c. 1548 ~ Sigríður Ólafsdóttir 58 - 6. 30. grein 5. Guðrún Ólafsdóttir hfr. Snóksdal f. 1553 d. 1648 ~ Hannes Björnsson 14-5. 6. Ólafur Jónsson bóndi Hofi Vatnsdal 16. öld ~ Steinunn Jónsdóttir 62-6. 7. Jón Einarsson sýslumaður Geitaskarði Langadal 15 .- 16. öld d. 1544 ~ 28. jan. 1515 Kristín Gottskálksdóttir 94-7. 8. Einar Oddsson sýslum. Geitaskarði enn á lífi 1511 ~ Asa Egilsdóttir, sýslumanns Geitaskarði, Grímssonar. 32. grein 5. Margrét Bjarnadóttir hfr. Stóraskógi 16. - 17. öld ~ Bjöm Guðmundsson 16-5 6. Bjarni Sumarliðason bóndi Fellsenda Miðdölum f.c. 1510 kemur við skjöl 1555 2. k. Gyðríður Þorláksdóttir 64-6 7. Sumarliði Jónsson bóndi óvíst hvar f. 1485 ~ Ragnhildur Asmundsdóttir 96-7. 38. grein 6. Jórunn Þórðardóttir hfr. Borgarfirði. 16. öld ~ Þórður Guðmundsson 6-6 7. Þórður Einarsson prestur Hítardal 15. - 16. öld, d. 1530 utanlands. ~ Þuríður stóra Einarsdóttir 102-7 8. Einar Þórólfsson umboðsmaður Hofsstöðum Miklaholtshreppi Hnappadalssýslu. 15, - 16. öld. d. 1510 Helgafelli. ~ Katrín Halldórsdóttir ábóta Helgafelli Orms- sonar. 40. grein 6. Málmfríður „milda“ Torfadóttir hfr. Saurbæ Eyjafirði. 16. öld. ~ Björn Gíslason 8-6 7. Torfi Jónsson prestur Saurbæ f. 1515 d. um 1566 b.m. Þórunn ríka Jónsdóttir, ætt ókunn 8. Jón eldri Finnbogason prestur Múla Aðaldal, officialis, síðasti príor Möðruvallaklaustri. f. 1467 d. 1546 Fylgikona: Rannveig Jónsdóttir. 46. grein 6. Þórunn Daðadóttir hfr. vestanlands 16. öld. ~ Björn Hannesson 14-6 7. Daði Guðmundsson sýsluntaður Snóksdal, kemur mjög við sögu siðaskiptanna. d. 1563 ~ Guðrún f. 1489 Einarsdóttir, prests og skálds Stað Ölduhrygg, Snorrasonar. 48. grein 6. Sigríður Ólafsdóttir hfr. Stóraskógi 16. öld. ~ Guðmundur Þorleifsson 16-6 7. Ólafur Magnússon prestur Stað Reykjanesi 16. öld d. fyrir 1577 sjá Isl. æviskrár 4. bd. bls. 66 og 6. bd. bls 547. kona: ókunn 54. grein 6. Guðrún Sæmundsdóttir hfr. Hlíðarenda o.v. 16. öld. ~ Arni Gíslason 22-6 7. Sæmundur Eiríksson hinn ríki lögréttumaður Ási Holtum f.c. 1480 enn á lífi 6. nóv. 1551, d. fyrir 1554. ~ Guðríður Vigfúsdóttir hirðstjóra Erlendssonar. 58. grein 6. Sigríður Ólafsdóttir hfr. Efri-Lönguhlíð Hörgár- dal f.c. 1508 Hún giftist 16 vetra Helga Eyjólfssyni 26 - 6 Þau áttu saman 18 börn eður 19 hálft hvort pilta og stúlkur, en hún var ekki meir en 40 ára, þá hún missti hann. Biskupasögur (útgefnar af Hinu ísl. bókmennta- félagi Khöfn 1878) II. bindi bls. 660. 7. Ólafur Gunnarsson bóndi Hörgárdal f.c. 1460. Hann hafði 94 vetur, þá hann andaðist. Biskupasögur II. Bls. 659 1. kona: Sigríður, d. um 1493. 2. kona: Ingibjörg. 3. kona:, móðir Sigríðar, Steinvör Aradóttir Arnessonar. http://www.ætt.is 19 aett@aett.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.