Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2010, Side 20
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í apríl 2010
62. grein
6. Steinunn Jónsdóttir hfr. Hofi Vatnsdal
16. öld
2~ Olafur Jónsson 30-6
(Steinunn fylgdi fyrst síra Birni Jónssyni biskups
Arasonar en síðast Eggert lögmanni Hannessyni)
7. Jón Magnússon lögréttumaður Svalbarði Sval-
barðsströnd
f. 1480/ 1490 d. 1564
f.k. Ragnheiður „á rauðum sokkum“ f.c. 1494
Pétursdóttir, lögréttum. Stóradal Eyjafirði, Lofts-
sonar.
64. grein
6. Gyðríður Þorláksdóttir hfr. Staðarfelli Dölum
16. öld
~ Bjarni Sumarliðason 32-6
7. Þorlákur Egilsson bóndi Neðri-Hundadal
Miðdölum
nefndur 1541
~Ingveldur Eyjólfsdóttir mókolls f. 1460/70, lög-
réttumanns Haga Barðaströnd, Gíslasonar.
72. grein
7. Ingibjörg Grímsdóttir hfr. Hafgrímsstöðum
15.- 16. öld
~ Gísli Hákonarson 8-7
8. Grímur Pálsson sýslumaður Möðruvöllum
d. 1526
~ Helga Narfadóttir, lögréttumanns Narfeyri,
Þorvaldssonar
9. Páll Brandsson sýslumaður Möðruvöllum
d. 1494
móðir Gríms er ókunn.
78. grein
7. Guðrún eldri Björnsdóttir hfr. víða
f. 1489 d. 1563
2~ Hannes Eggertsson 14-7
8. Björn Guðnason sýslumaður Ögri
d.1518
~ Ragnheiður Bjamadóttir, sýslumanns Ketils-
stöðum Völlum, Marteinssonar.
80. grein
7. Ingibjörg Jónsdóttir hfr. Þykkvaskógi
15,- 16. öld
~ Þorleifur Guðmundsson 16-7
8. Jón Erlingsson lögréttumaður Skálmarnesmúla
f. 1430/1440 á lífi 1507
~ 2. k. Ingibjörg Hákonardóttir, bónda Kirkjubóli
Valþjófsdal, Jónssonar.
9. Erlingur Þórðarson bóndi Skálmarnesmúla
15. öld.
94. grein
7. Kristín Gottskálksdóttir hfr. Geitaskarði o.v.
15,- 16. öld d. 1578.
2~ Jón Einarsson 30-7
(Fyrri maður, Þorvarður Erlendsson lögmaður)
8. Gottskálk Nikulásson biskup Hólum 1498 - dd.
15. 16. öld d. 8. des. 1520.
Barnsmóðir: Valgerður Jónsdóttir
9. Nikulás Rögnvaldsson
öld.
~ Herborg Bárðardóttir.
96. grein
7. Ragnhildur Asmundsdóttir hfr. óvíst hvar
15,- 16. öld
1. ~ Sumarliði Jónsson 32-7
8. Asmundur Jónsson prestur Öndverðareyri (Set-
bergi) að talið er.
f.c. 1470
~ Helga Þórðardóttir
9. Jón Egilsson bryti Skálholti
f.c. 1420
sonur J.E. var Stefán biskup Skálholti.
102. grein
7. Þuríður stóra Einarsdóttir húsmóðir Hítardal o.v.
f.c. 1500
1. maki: Þórður Einarsson 38-7
2. maki: Sigmundur Eyjólfsson prestur. Hann
vígðist biskup til Skálholts í Niðarósi 1537
en andaðist þar 19 dögum eftir vígslu. Svo giftist
Þuríður Oddi lögmanni Gottskálkssyni
d. 1556.
8. Einar Guðmundsson bóndi Vatnsleysu svo
Haukadal Biskupstungum.
f.c. 1470
Hinn 12. febrúar 1547 í Haukadal gaf E.G. vitn-
isburð um landamerki Vatnsleysu. Kvaðst hafa
búið þar 25 ár. ísl. fornbréfasafn XI. bls. 537
~ Jórunn ? Sjá eftirmála.
9. Guðmundur Einarsson lögréttumaður, líklega
bóndi Vatnsleysu
f.c. 1440 Var meðal þeirra lögréttumanna, sem
skrifuðu undir Ashildarmýrarsamþykkt 1496.
Nefndur 1502
Kona ókunn.
Eftirmáli við 102. gr.
Aldursákvarðarnir eru aðrar en í Framættum íslend-
inga. (Hér eftir skammstafað FÍ).
Þuríður stóra Einarsdóttir er sögð fædd 1490 í FÍ.,
en það getur ekki staðizt, þar sem sonur Þuríðar, Pétur
Oddsson, getur naumast verið fæddur fyrir 1540.
Einar Guðmundsson er talinn fæddur 1460 í FÍ. En
fæðingarár 1470 hlýtur að vera réttara. Þess er getið
til hér að framan, að kona E.G. hafi heitið Jórunn. Svo
hét dóttir Þuríðar stóru, eins og áður getur.
Jórunn hét óskilgetin dóttir E.G. Hún hefur verið
fædd um 1525. Var fyrri kona Teits (Vopna - Teits), f.
1529 á lífi 1605 bónda Auðsholti, Gíslasonar.
Guðmundur Einarsson lögréttumaður er sagður
fæddur 1430 í FÍ. en það er fullhár aldur.
http://www.ætt.is
20
aett@aett.is