Landneminn - 01.12.1948, Blaðsíða 19

Landneminn - 01.12.1948, Blaðsíða 19
E?rf h þú ert farin og ég hefi ekki annað en hlut einn lítinn sem þú gafst mér sönnun um þfg og þó er sem ég heyri þögnina œpa að þú sért ei, týnist °g ÞÍg Sem týnist angrar ekkert, kvöldið eina hið mikla gœtir þín : og raddir trúnaðar hvísla, hldtrar allra manna hljoma þer, augu þúsund glampandi augu síá Þig : og Ijósin þakka þér og myrkrið þrýstir þér að sér : Lífið : má ég biðja (vonlausrar bónar er ég sit hér aftur einn utan dyra heimsins langan veg) kvöldið að gœta þín af þögulli alúð frg að þú sért þó ekki sértu hér. Sigfús Daðason. LANDNEMINN 19

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.