Landneminn - 01.12.1948, Síða 19

Landneminn - 01.12.1948, Síða 19
E?rf h þú ert farin og ég hefi ekki annað en hlut einn lítinn sem þú gafst mér sönnun um þfg og þó er sem ég heyri þögnina œpa að þú sért ei, týnist °g ÞÍg Sem týnist angrar ekkert, kvöldið eina hið mikla gœtir þín : og raddir trúnaðar hvísla, hldtrar allra manna hljoma þer, augu þúsund glampandi augu síá Þig : og Ijósin þakka þér og myrkrið þrýstir þér að sér : Lífið : má ég biðja (vonlausrar bónar er ég sit hér aftur einn utan dyra heimsins langan veg) kvöldið að gœta þín af þögulli alúð frg að þú sért þó ekki sértu hér. Sigfús Daðason. LANDNEMINN 19

x

Landneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.