Landneminn - 01.12.1948, Síða 20
Ótti, gamall og nýr. Gömul dansgríma író Panama og frummynd Picassós af sœrðum hesti. Báðar
myndir lagaðar til þess að skapa óttablandin geðhrif.
Hin nýja list; — ekki alveg spáný
Dulrœn hughrif í línu. Hvemig lína getur gefið
hugsun um dulrœnt efni, kemur fram í þessum
disk eftir argentínskan Indíána (um 1500) og í
draugsandliti á umslagi eftir Paul Klee (1937).
Museum o£ Modern Art í New York liefur ný-
lega opnað sýningu því til sönnurnar, að nú-
tímalist sé, þegar öllu er á botninn hvolft, ekki
svo ákaflega mikil nýjung, heldur eigi hún rætur
sínar að rekja allt að 15.000 árum f. Kr.
Tilgangur safnsins er að varpa nýju ljósi yfir
samband nútímalistar við fortíðina og sýna með
rökum, að listin í dag sé ekki nein brjáluð tízku-
tiltekt loddara og skrumkarla.
Valin hafa verið 21 samtíðarlistaverk og and-
spænis þeim stillt sama fjölda gamalla listaverka.
Eins og búast má við
þar sem nútímalist á í
hlut, hafa þegar risið
upp harðar deilur um
þetta.
Þessar myndir erti
birtar hér til þess að
kynna í megindráttum
röksemdafærslu for-
stöðumanna safnsins.
Ætlunin er að sýna, að
hversu undarlegir og Grískt, 800 f. Kr. og
20 LANDNEMINN