Landneminn - 01.12.1948, Side 23
þegar kjóllinn væri alveg úr sér genginn. Ég var
viss um, að það mundi gera endi á samiundi okkar.
Það var einungis fyrir staka natni hennar og daglega
aðgæzlu að liun haiði getað haldið kjolnum svona
lengi heilum.
Linu sinni hafði ég séð Kakel í svörtum silkisokk-
um. Frá upptiati haiöi hun komið á hverju kvoldi í
hvítu liaðmuilarsokkunum sínum út á JjosDjarta göt-
una, og hun hatði ekki verið í neinskonar öðrum
sokkuni í lieilt ár. Svo er hun eitt kvoldið komin í
svarta silkiskokka.
K-voluio eítir Djóst ég við að sjá hana í þeim aftur,
en þegar hun kom ut ur husasundinu, var iiun i hvitu
haðmuliarsokkunum. Ég spurði hana einskis, því að
ég tiatoi lært að segja aldrei neitt við hana, er gæti
sært hana, en ég botnaði aldrei í því, liversvegna hún
var í svortum silkisokkum aðeins þetta eina sinn.
Vel getur verið, að hún hafi fengið þá lánaða lijá
tnóður sinni eða systur, og ótal aörar leiðir komu
til greina, en þó datt mér engin skyring í hug, sem
mér þætti alveg fullnægjandi. Éf ég heftíi spurt hana,
lieiði hún kannski hlegið, snert handlegg minn eins
og hún gerði oft þegar við vorum saman, og sagt
mér allt af létta. Én ég þorði ekki að spyrja liana.
Það var svo margt sem gat komið illa við iiana og
sært hana. Eftir því að dæma, hvernig hún talaði
við mig, virtist svo sem hún hefði aldrei getað vanizt
fátækt sinni. Af kynnum þeim, sem ég hafði haft
af henni, gát ég ekki trúað því, að hún liefði alltaf
verið fátæk.
Ég hitti hana á liverju kvöldi hjá dimmu húsasund-
inu, og við gengum saman niður eftir vellýstri göt-
unni og staðnæmdumst á horninu, þar sem barinn var.
Handan götunnar, andspænis barnum, var kvikmynda-
.liús. Á liverju kvöldi fórum við í annanlivorn staðinn.
Ég hefði gjarnan viljað fara með liana bæði í kvik-
myndahúsið og barinn, en ég hafði aldrei svo mikla
peninga handa á milli, að ég gæti það. Þau fjörutíu
sent, er ég fékk á dag fyrir að bera út kvöldblöðin,
nægðu ekki fyrir hvorutveggja, rjómaís og bíómiðum.
Við urðum að velja á milli.
Þegar við stóðum á götuliorninu, gátum við aldrei
ráðið það við okkur undireins, livort við ættum lieldur
að sjá kvikmynd eða borða rjómaís. Ég naut þessara
stunda okkar á horninu eins vel og hvers annars, sem
við gerðum. Rakel reyndi alllaf að fá mig til að segja
sér, livort ég vildi heldur, áður en hún bar ósk sína
fram. °g ég vildi auðvitað gera það, sem væri henni
til meiri ánægju.
-,Ég hreyfi mig ekki eitt hænufet fyrr en þú ert
búin að segja mér, hvert þú vilt heldur fara.“ var
Jóhannes M. Straumland:
Tröllið í Briminu
Brimsúlum laminn storkar ógnum Ægis,
ó auðnarlegri nœturtíð,
— drangurinn svarti, dauðaglotti vafinn
— dulráður íslandssfinks, úr liárum hafinn:
— öskrandi við hann Unnar hrannir þreyta
sitt œðisgengna dauðastríð.
Dagaði uppi endur fyrir löngu,
áður en komst í helli sinn;
— jötunninn mikli, sonur bergsins svarta
sólinni varð að bráð, með döpru hjarta,
— svalar um aldir sínum bitra harmi
í sorgarleik við brimgarðinn.
Leit ég af votum þiljum þennan varða,
— það var í birting eftir grimma nótt.
Síluðu skipi sigldum við af hafi,
sundruðust nœturský og dreyfðust fljótt.
Bergrisinn dökki, einn í œstu brimi
uppskrifar langa sögu í huga manns.
— Ef til vill hefur Ingjaldur á báti
orpið sér votan hang við fœtur hans.
ég vanur að segja. „Mér er alveg sama, því að allt
sem ég óska mér, er að vera með þér.“
„Ég veit hvað við skulum gera, Frank,“ sagði hún
og snerti handlegg minn, „þú l'erð á barinn en ég
fer í bíó.“
Þatinig fór Rakel að því að segja mér hvort hún
vildi lieldur, og ekki lield ég að liana liafi nokkurn-
tíma grunað, að ég vissi það. En þegar hún stakk upj)
á því, að ég færi í kvikmyndaliúsið meðan hún færi
á barinn, skildi ég, að hún vildi miklu heldur fá
i kál af rjómaís það kvöldið. Kvikmyndasýningin stóð
venjulega vfir í tvær stundir eða þar um bil; liins-
LANDNEMINN 23