Landneminn - 01.12.1948, Qupperneq 25

Landneminn - 01.12.1948, Qupperneq 25
ætlaðir niður í bæ eða eitthvað þvílíkt. Komdu sem fyrst heim.“ Ég hljóp nokkur skref og nam síðan staðar. Ég var svo hræddur um að hún mundi skipa mér að vera heima. ef ég segði henni að ég ætlaði niður í bæ, að ég vissi ekki hvað ég átti til hragðs að taka. Ég hafði aldrei skrökvað að henni og ég gat ekki byrjað á því á þessari stundu. Ég leit við, og hún stóð á tröppunum og horfði á eftir mér. „Mamma, ég er að fara niður í bæ,“ sagði ég, „en ég kem fljótt aftur.“ .Aður en hún hefði tíma til að kalla á mig aftur, hljóp ég eins og fætur toguðu niður götuna, fyrir hornið, og þeyltist áfram í áttina að vatnspóstinum. Hakel kom ekki í ausisýn fyrr en ég var kominn að honum og hafði staðið þar dálitla stund másandi og blásandi af æsingi og áreynslu. En hún var þarna nú samt og beið hjá girðinflrunni og sagðist hafa komið rétt í þessu. Þegar við höfðum gengið af stað út á hornið, þar sem barinn var, tók ég gulli>eninginn úr brjóstvasanum og sýndi henni. Hún varð sízt minna undrandi en ég hafði orðið, þegar ég sá hann fyrst. Er hún hafði horft á hann stundarkorn og látið hann hvíla í lófu sínum, sagði ég henni frá því, hvað ég hafði hugsað mér, að við gerðum um kvöldið. Við heyrðum í strætisvagni, hlupum út á hornið og náðum honum með naumindum. Vagninn ók mjög liratt, en þó vorum við na’rri hjálftíma að komast niður í hæ. Við fórum út úr vaginum nálægt kvik- myndahúsunum. Ég hafð'i gert ráð fyrir að við færum l'yrst í lítið veitingahús og þvínæst á sýningu. En er við gengum framhjá harstofu, snart Rakel handlegg minn. „Frank,“ sagði hún, „ég er voðalega J>yrst. Viltu ekki koma með mér inn á harinn ])arna og fá handa mér glas af vatni?“ Ef þú J)arft að fá að drekka núna á stundinni,” sagði ég, „en gelurðu ekki beðið fáeinar mínútur ennþá? Það er veitingahús hérna litln neðar, og við getum fengið glas af vatni þar meðan við bíðum eftir kvöldmatnum. Ef við slórum mikið, getum við ekki séð alla sýninguna.“ „Ég er hrædd nm að ég geti ekki beðiÖ, Frank,“ sagði hún og kreisti handlegg minn. „Náðu mér i glas af vatni — gerðu það. Fljótt!“ Við fórum inn í barstofnuna og tókum okkur stöðu fyrir framan afgreiðsluhorðið. Ég hað byrlarann um glas af vatni. Rakel beið við hlið mína og Jjrýsti liand- legg minn fastar og fastar. Á veggnnm fyrir framan okkur var stór spegill. Ég sá okkur bæði greinilega, en |)að var eitthvað í spegl- Ævaforn maski frá Kyrrahafseyjum og höfuð eftir Modigliani (1915). Hin nýja list, — ekki alveg spáný Framhald af 21. síðu. Hversu mjög sem einhver tvö verk á Jressari sýningu kunna að líkjast hvort öðru, rná segja með sanni, að ekkert þeirra sé bein eftiröpun annars. Það er auðvelt að greina nýtt frá gömlu. — Nútímalistamaðurinn notar oft ennþá cljarf- ari línur og liti til Jress að gefa túlkun sinni meiri Jn'ótt og hispursleysi. Hvað sem segja má um þetta allt Jrá er eitt víst, að bTð er bæði dálítið nýtt og ekkert nýtt undir sólinni. Kjartan GuSjónsson, listmálari, Jtýddi lauslega úr New York Timcs uninni. sérstaklega speglun Rakelar. sem ég hafði ekki tekið eftir fyrr. Reyndar híifðum við aldrei áður staðið saman fvrir framan sepgil. en ég sá í honum nokkuð, er haföi farið framhiá mér í heilt ár. Fegurð Rakelar var sýnd á hann hátt sem einungis er hægt í stórum spenli. Boglínurnar á kinnum hennar og vörum'voru eins fagrar og nokkru sinni áður, og liáls hennar og armar voru með })eim samræmisfulla yndisleik, sem ég liafði tilbeðið hundrað sinnum áður. En nú sá ég í fyrsta sinn í speglinum andspænis okkur nýja töfra í unaðslega hvelfdum hrjóstum hennar, sem hyrjuðu rétt neðan við axlir hennar og hvolfdust í undraverðri fegurð niöur í kjólharminn. Ég sneri mér við og leit á hana, en J)ó að mýkt brjósta hennar væri J)ar enn. tókst mér ekki að siá með augum spegilsins hið þokkafulla ris. sem framkallaði hina dularfulla hvolí- LANDNEMINN 25

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.