Landneminn - 01.12.1948, Qupperneq 33
að Osen, og á eftir 10 km. til Rena, heyri ég, hvar
bifreið kemur akandi á „wild-west“-hraða á eftir mér.
Og skiptir það engum togum, að þarna er kominn
skógskólaje|)])inn frá Osen og er sýnilega á leið til
Rena,
Ég hrópa alll hvað’ af tekur á þá, svo að þeir slanza
spölhorn fyrir framan mig. Kemur þá í ljós, að þetta
eru 6 skólastrákar, og verða þeir heldur en ekki undr-
andi, er þeir sjá, hvaða mannpersóna l)arna er á ferð-
inni hljólandi. — Einn strákanna var sá, er við höf-
um þegar kynnzt á veitingahúsinu í Steinkerum.
Er nú ekki að sökum að spyrja: hjól undirritað's er
hundið rammlega aftaná jeppann, og hann sjálfur
halaður innhyrðis, þótt þröngt væri þar fyrir. Síðan
er ferðinni haldið áfram á sama „wild-west“-hraða!
En rétt fyrir ofan Rena vill svo óheppilega til,
að annað afturdekkið springur. Og þar eð ég var
þarna með reiðhjól, nennti ég ekki að bíða eflir fé-
lögum mínum, en hjólaði af stað á undan.
Nú hafa lesendurnir fengið að vita nokkuð af því,
sem gerðist rétt á eftir. Á veitingahúsinu í Steinkerum
höfum við J)egar heyrt um atburðinn á járnbrautar-
stöðinni. En þess má geta, að ef stöðvarstjórinn hefði
klætt liinn griiiisamlega „gestapista“ úr treyjunni,
mundi hann kannski hafa fundið á kraganum innan-
verðum vörumerki með áletruninu, ..Belgjagerðin.
Reykjavík.“ Hins vegar myiidi hann líklega varla
hafa fundið nein merki þess, að „gestapistahúfan“ var
ekki framleidd í vefstofum Slésíu, heldur í ónefndri
húfugerð í Reykjavík, og keypt í Kaupfélagi Héraðs-
búa á Reyðarfirði!
En það er af undirrituðum að segja, að rétl í þann
mund, er kröfuganga verkalýðsins var að hefjast, kom
liann inná járnbrautarstöðina og ætlaði að fá keypt
blöð og tímarit í blaðsöluturninum. En því miður
revndist hann lokaður! Og er hann hitti af tilviljun
stöð’varstjórann og tjáði honum vandræði sín, var
sá síðarnefndi bara afundinn og kvað’st ekkert geta
hjálpað!
Við þessi málalok flýtti ég mér að komast á ein-
hvern stað, þaðan sem ég gæti séð kröfugönguna fara
framhjá. I svona litlum bæ var kröfugangan ótrúlega
fjölmenn. Tvær lúðrasveitir léku með og fánar verk-
lýðsfélaganna, Verkamannaflokksins og Kommúnista-
flokksins voru bornir fyrir, ásaml fjölda kröfu-
spjalda. Ennfremur gengu Félag ungra kommúnista
og Æskulýðsfylking verkamanna (sósíaldemókralískt)
undir eigin fánum, og voru þessi tvö síðastnefndu
ótrúlega fjölmenn.
Er ég hafði hlýt á hina ágælu ræðu Jörgens Vogts,
steig ég á hjól mit og byrjaöi að trafa hina löngu
leið uppað Slórasjó — blaðalaus, en hafandi fengið
glæsilega staðfestingu á styrkleika verklýðssamtakanna
í þessum litla, norska bæ, og reyndar skemmtilegu
ævintýri ríkari, þótt ég fengi ekki að vita um það
fyrr en eftir næstum því 1 ár.
Sig. Blöndal.
í Náttúrugripasafninu.
Framliuld af l>ls. 29.
steinhissa framaní gesti safnsins. Ég hygg það hafi ver-
ið simpansinn sem hlaut þess móðgun.
Á meðan systkinin voru önnum kafin við að gjalda
augnaráð aj>anna í sörnu mynt kom maður frá ljós-
myndastofu Sigurðar Guðmundssonar og tók mynd af
þeim. Það varð skær blossi af leifturperu ljósmynd-
arins, og samstundis þusti að okkur allur leiðangur
barnaskólans. „Manni minn, viltu taka mynd af mér!"
hrópuðu leiðangursmennirnir hver í kapp við a))nar.
„Viltu taka mynd af mér og tígrisdýrinu, elsku manni
minn,“ sagði lítil, ljóshærð telpa. Tígrisdýrið gretti
sig í næsta skáp, og „manni minn" tók mynd af því
í félagsskap nokkurra leiðangursmanna. — „Kemur
Jietta í Morgunblaðinu?“ s])urði einn snáðinn. Ég
taldi öll tormerki á því; Morgunblaðið væri eigin-
lega ekki okkar blað. „Viltu láta myndina koma í
Æskunni,“ sagði litla, ljóshærða telpan. Það leizt
mér betur á; barnablaðið Æskan væri einmitt blaðið
okkar allra.
Þessi yfirlýsing mæltist vel l’yrir. Rannsóknarleið-
angur barnaskólans laust upp fagnaðarópi, — og
leyslist þvínæst allur upp í feluleik. — Systkinin höfðu
nú skoðað allt, — og við yfirgáfum safnið.
★
Það eru nokkrir dagar siðan þetta var. En í gær hitti
ég á götu mömmu systkinanna og spurði, hvernig þeim
liði. Hún sagði að þau væru aftur farin að ganga í
leiðslu. Það var nefnilega stelpa, sem sagði þeim, að
uppá lofli í húsinu hjá Arnarhóli væri annar undra-
lieimur með „allavega skrýtið dót, — meira að segja
afganginn af sumum köllunum, sem voru alltaf að
hasast með sverð og spjót í gamla daga.“
/. Á.
LANDNEMINN 33