Landneminn - 01.12.1948, Page 35

Landneminn - 01.12.1948, Page 35
í Þagnarskóg síðasta ljóðabók Kristjáns frá Djúpalœk er nú komin út í 2. útgáfu. Kristján frá Djúpalœk er eitthvert vin- sœlasta ljóðskáld yngri kynslóðarinn- ar, og enginn Ijóðelskandi Islendingur getur látið hjá líða að kynna sér þessa bók. í Þagnarskóg fœst hjá bóksölum um land allt og beint frá útgefanda. BÖKAÚTGÁFAN SINDUR H.F. Box21 — Akureyri Hann hefur fengið skipun. um hæstu embættum slefbera pur excellence. En hitt má okkur vera alvarlegra íhugunarefni, að utanrík- isráðherrann og samherjar hans í brugginu um fjörtjón íslandsbyggð- ar róa nú að ]>ví öllum árunt að trylla svo þjóðina með ímynduðum hættum öðrumegin frá, að hún hlaupi, viti sínu fjær af hræðslu, framaf stapaglötunariunar hinumegin. Bjarni Benediktsson hefur fengið skipun um það frá hinum vestrænu yfir- boðurum sínum að innlima Island algjörlega í hernaðarkerfi Banda- ríkjanna. Og hann hefur einsett sér að framkvæma þessa skipun. Islend- ingum er lífsnauðsyn að fylgjast vel með framvindu þeirra mála, er hér um ræðir. Þar í felst bókstaflega spurningin, hvort þeir eigi að tor- tímast, eða lialda áfram að vera í tölu lifandi þjóða. FRÁ HLÍÐARHÚSUM TIL BJARMALANDS Endurminningar Hendriks J. S. Ottóssonar ★ Fróðlegl og skemnitilegt rit, sein enginn verkalýðssinni né sósíalisti getnr látið framhjá sér fara ólesið. Glœsileg jólagjöf Fcest hjá bóksölum. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar Akureyri LANDNEMINN 35

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.