Landneminn - 01.12.1948, Side 36

Landneminn - 01.12.1948, Side 36
 HELGAFELLSBÓK eftir snjallan höfund með lífrœn áhugamál Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur er einn þeirra ungu mennta- manna, sem er í senn lifandi og kappsamur náttúruskoðari og vísindamaður og fullur af áhuga á listum, bókmenntum og öðrum menn- ingarmálum þjóðar sinnar. IJað er áreiðanlega óþarfi að benda nema einu sinni á nvja bók eftir hann, sem komin ei út hjá okkur og heitir SKRAFAÐ OG SKRIFAÐ Verð 30 krónur HELGAFELLSBÖK Valentin Katajev: Einar Bragi Sigurðsson íslenzkaði Bókaútgáían „SINDUR" H.F. VALENTl.N KATAJEV er löngu heimskunnur höfundur, og bækur hans haia selzt í milljónaupplögum. EIGINKONAN er tvímælalaust ein- hver unaðslegasta og áhrifaríkasta ástarsaga, sem út hefur verið gefin á íslandi. EIGINKONAN er saga um mikil örlög, saga um fyrstu ástir ungrar og gáfaðrar stúlku, liamingju hennar og harma. HÖFUNDURINN hefur næmari skilning á kvensálinni og lýsir á snilld- arlegan hátt tilraun hinnar ungu eig- inkonu til að lifa áfram í hamingju- heirni ástarinnar eftir að meirileg ör- lög hafa svipt hana framtíðardráumi hverrar heilbrigðrar konu um hlut- verk sitt sem eiginkonu og móður á kærleiksríku heimili. F.IGINKONAN er bók, sem allir lesa sér til gagns og gleði.

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.