Landneminn - 01.02.1949, Blaðsíða 18

Landneminn - 01.02.1949, Blaðsíða 18
Kjistinn Gudsteinsson Iiel 141' gert myndina sem íylgir kvæði Steins Steinars. Kristinn er fæddur í Reykjavík 21. apríl 1921. Strax í bernsku byrjaði liann að gera mynd- ir sér til skemmtunar, og eftir því sem hann stálpaðist þroskaðist þetta áhugamál með honum. Hann var í hópi nemenda hjá Finni Jónssyni og Jóhanni Briem, þegar þeir höfðu myndlistarskóla. Árin 1942—13 var hann á Hand- íðaskólanum, en lagði síðan stund á garðyrkju- nám á Reykjmn í Ölfusi (1943—44). — Haustið 1945 sigldi hann til Kaupmannahafnar og stund- aði nám við Listaháskólann þar næstu þrjá vetur. EINMANA VÖKUMAÐUR. Framhctlrt af 14 siðu. eldhúsinu. Þarnu á ég heima. Sú ganila er á fótum og bíður eftir mér.“ Hann stanzaði fyrir framan lítið hús. Wflch stóð vandræðalegur við hliðina á honum. „Líttu inn til mín ef þig langar í bjór eða eitthvað sterkara. Opið til iniðnættis. Ég er liðlegur við vini mína.“ Hann brokkaði af stað eins og gömul mús. Mike kallaði: „Góða nótt.'1 Hann fór aftur fyrir húsið og inn um hakdyrnar. Mögur, önuglynd konan sat við ofninn og ornaði sér. Hún ieit ásak- andi á Mike sem hann stóð þar í dyrunum. Svo glennti hún upp augun og giápti framan i hann. „Þú liefur verið á kvennafari,“ sagði hún hásri riiddu. „Með hvaða kvenmanni varstu?“ Mike hló. „Þú þykist vera hýsna sniðug, eða hvað? Þú ert ein af þeiin sniðugustu, er ekki svo? Hvað kemur þér tii að halda, að ég hafi verið á kvennafari?“ Hún sagði ofsalega: „Þú heldur að ég sjái það ekki á svipnum á þér, að þú hefur verið með kvenmanni?“ „Gott og vel,“ sagði Mike. „Ur því þú ert svona sniðug og veizt allt, ætla ég ekki að segja þér neitt. Þú getur bara beðið eftir morgunblaðinu." Hunn sá efa koma fram í gremjulegan svip hennar. „Var það niggarinn?" spurði hún. „Náðu þeir niggaranum? Allir sögðu, að þeir mundu gera það.“ „Komstu að því sjálf, fyrst þú ert svona sniðug. Ég ætlu ekki að segja þér neitt.“ 18 LANDNEMINN í GISTISTAÐ SÖGUNNAR. Fruinhnld af 7. xidu. kirkju fara gamlir menn á sljá, tygjaðir löngum tré- skpftum með skjéiðu á endanttm, otandi Jieim og pot- andi inn á milli liekkjanna. Eg áttaði mig ekki strax á meiningu þessa tiltækis. Gamalt fólk á Dal hefði aldrei farið að’ bera sköft um kirkjuna. En af fram- ferði sessunauta minna réð ég brátt, að skjóðan á skaftinu var sú budda sem birða átti guðsþakkargjafir lrómra kirkjugésta. Ég fór 25-eyring snauð’ari úr kirkju Jiað aðfangadajjskvöld. Á gamlárskvöld fórum við landar enn lil kirkju, undir forustu og að bvöl prestsins okkar. En Jiað kvöld var ég ekki jafnfrómur kirkjugeslur og hið fvrra kvöld, enda Jiótt buddan biði merkilega lengi áteklar framan við nefið á mér. Eg bef ekki farið til messu síðan. Mikil er sú kirkjá —- og i’orn. Smíði bennar Var bafin á ofanverð’ri 13. öld, en svo var verkið mikið að vigslan fór ekki fram fyrr en árið 1435. Síðan liefur kirkjan brunnið og verið endurbaHt til skiptis og er nú mjög með öðrum svip en í upphafi. Þar eru geymd bein og eiiihverjar reitur gamalla kónga. og Jiykir vitni um menntun og menningaráhuga að hafa séð þá dýrð'. — Gustav Vasa byrjaði smíði Kastalans árið 1547. Síð- an var hann reistur í áföngum og lauk þeim seinasta 268 áruin eftir að byrjað var. Hér liafa frægustu drykkjupartý sænskrar sögu verið haldin. 1 launa- skyni við hina örlátu veitendur hanga nú rykfallnar glansmyndir af þeim á veggjunum. Sic transit .... samt. Á þessum stað voru illa siðuð’um kóngum svarnir eið’ar, hljóðandi upp á leyfi til að leika landsfólkið jafnsvívirðilega og Jieim þóknaðist. Þannig er ekki alveg rétt að orði kveðið í upphafi Jiessa máls. Sagan er slundum andrömm. í Kastalahæðinni sprettur fram lind á einum stað. Kynlegar sögur um. kvöl og harm eru lengdar þessari lind. Hún kvað’ vera söll eins og nýgrátið tár. (Framhald). Hann gekk gegnum eldhúsið og inn í baðherbergið. Lítill spegill hékk á veggnum. Mike tók af sér húfuna og leit l’raman í sig. „Svei mér þá, hún sagði satt,“ hugsaði hann. „Einmitt þannig liður mér núna.“ Ú. H. þýdili.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.