Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 1

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 1
2. tbl. 1. maí 1954. 8. ár/r ^ Æslian fylliii' sér undir nierki eiiiingrariiinar 1. maí Fyrir bættum kjörura, frelsi og friði! 1 dag er 1. maí, atþjóðlegur baráttudagur verkalýðs- *ns. Hann er haldinn hátíðlegur í öllum löndum heims en þennan dag sameinast verkalýðurinn undir merki samtakanna og ber fram kröfur sínar um fulla at- Vlnnu, bætt kjör, þjóðlegt frelsi og frið í heiminum. Þannig er dagurinn í dag dagur einingar á lands- naælikvarða og heimsmælikvarða. Verkalýðsæskan í landinu fagnar þeirri einingu, sem hátíðahöld dagsins bera vott um og hún heitir samtökunum og einingunni sinn fufla stuðning. Hin slæma ástand í húsnæðismálunum kemur hart ntður á verklýðsæskunni og hin sívaxandi dýrtíð og lífskjaraskerðing hennar bitnar á unga fólkinu, möguleikum þess til hollra tóm- stundastarfa og aukins þroska og mennt- unar. Þess vegna fagnar hún þeirri nkvörðun verklýðssamtakanna í dag að hefja samstillta sókn fyrir bættum kjör- llIn alls vinnandi fólks i landinu og mark- V|ssar aðgerðir gegn árásum auðstéttar- innar. Sérstaklega fagnar íslenzk verkalýðs- æska þeirri yfirlýsingu verklýðsfélaganna a® krefjast banns við notkun vetnissprengj- unnar og framleiðslu allra kjarnorku- v°pna. Hverjum heilvita manni er ljóst, að koma verður í veg fyrir framleiðslu °g notkun þessara múgmorðstækja og augljóst er, að það verður ekki gert nema með sterku almenningsáliti um allan heim og rökstuddri fordæm- ingu á þeim, sem eru að smíða og gera lilraunir með þessi vopn. Enginn á eins mikið undir því að friður haldist í heiminum og æskan, stríðið er hennar dauði. Þeirri kröfu er ekki síður fagnað, að unnið verði markvisst að uppsögn herverndarsamningsins og bandaríski innrásarherinn þar með rekinn úr landi. Sambúðin við hinn erlenda her hvílir þyngst á æsk- unni, sem á að erfa landið. Á hennar herðum hvílir varðveizla þjóðlegra verðmæta og sú skylda að endur- heimta fullt og óskorað frelsi þjóðarinnar. ^ Öll nt á götuna 1. maí uiiclir morki §aintakaniiá! %■ "

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.