Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 12

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 12
Það hefur vakið mikla athygli og um- 'A'tal hér, að bandariska leikritahölund- inum helmsfræga, Arthur Miller, var meinað að fara úr landl í BandarikJ- unum, er hann hugðist skreppa tll Kaupmannahafnar til að horfa á sýn- ingu á nýjasta leikriti sínu „Delgl- unni". Þessl framkoma við Mlller kemur engum á óvart, sem lesið hefur þetta leikrit. Þess munu fá dæml að ráðist sé svo bert á Það ofsóknarbrjál- æði, sem nú er á góðrl lelð með að gera amerlsku þjóðlna vltlausa. Mlller 'færlr Mac Carthysmann aftur á galdra- brennutímabll miðaldanna, og það þarf engan að undra þótt Mac Carthy- istunum.fyrir vestan ílnnlst þelr dá- dálítið blóðrlsa eftir þá hirtingu, sem Miller veitir þeim. Edvln Timroth hefur sett leikritið upp I Kaupmanna- höfn, og er þar um frábæra sýningu að ræða. Það mun ef til vill ekki á allra vitorðl að Þjóðleikhúsið okkar hafðl ákveðiö að taka þetta leikrlt tll sýninga, en dró síðan i land og hættl frekari framkvæmdum. Hvernlg skyldi standa á því? KVIKMYNDIR NÝTT HLUTVEEK Kvikmyndun og frfliiileiðsla: Óskar Gíslason. Lcikstjórn: Ævar B. Kvarau. Dftir skáldsögu Villij. S. Vilhjálmssonar. íslenzk kvikmyndagerð er enn ekkl lengra á veg komin en svo, að gagnrýn- andl á auðveldan leik að ' dæma. Ef gagnrýnandlnn hugsaðl sér, að hann stæði I sporum erlends starfsbróður, sem ekkl þekkti aðstæður hér, myndl verða kveðinn upp harður dómur yflr kvikmynd elns og ,,Nýju hlutverki." Eg á við, ef fyrlrfram væru gerðar sömu kröfur tll þessarar' myndar og erlendra kvikmynda, sem maður íer að horfa á. En þvi er nú miður, maður getur enn ekki leyft sér að leggja sama mælikvarða á islenzka kvikmynd og erlenda. „Þetta skilja menn betur, ef menn kynna sér vlðmlðunar- kennlnguna", myndi útvarpsstjóri líklega hafa sagt. En sleppum nú öllu gamnl! Öskari Gfslasyni ber hrós fyrir tvennt I sambandl vlð kvikmynd hans: 1. Að hafa lagt I að gera kvlkmynd af fullrl lengd, byggða á leik, vltandi, að flest skorti til að myndin gætl orðið góð, en Jaínframt plægjandl þann grýtta ak- ur, sem einhvern tíma kann að íast íir uppskera. Eftir hverja nýja, Islenzka kvikmynd verður nefnilega hægt að sjá betur, hvar skórinn kreppir I sjálfri kvikmyndagerðinni og læra af þvl. 2. Að hafa valið til kvlkmyndunar slíkt efnl, sem hann gerlr, þ.e. að sýna kafla úr iífl íslenzkrar alþýðu. Þá ber hinum unga lelkara, Óskari Ingimarssyni, hrós fyrir lelk hans í að- alhlutverki myndarinnar.' Ég kalla vel gert hjá honum, kornungum mannlnum, að geta dregið upp svo sanna mynd gan> als og lúins verkamanns, eins og hann gerir. Mér fannst hann „halda stílnum" út alla myndlna, svo að notað sé orðtæki iþróttablaðamanna. Ég fann mest ttl þess, að gríma Óskars var ekkl nógu vel gerð til að nærgöngult auga mynda- vélarinnar sæi ekki á hennl augljósa smlðagalla. Ef Alec Guinuess hefðl ,,meik- að" andlit Óskars, hefði engan grunað, að undlr gráum hærum og skeggl Jóns gamla, dyldist ungt höfuð. Gerður Hjörleifsdóttir þótti mér lika skila sínu hlutverki vel, en vlssulega var það vandamlnna en Óskars. Lelkur henn- ar var sem sagt án verulegra lýta, en kannskl ekki tilþrifamikill, enda vart um slíkt að ræða, einsog I pottinn var búlð fyrlr hana. Hið sama verður hins vegar ekki sagt um þá Guðmund Pálsson og Einar Egg- ertsson. Það duldist ekki, að þar voru óvanlr menn á ferð. Framsögn þelrra var of ópersónuleg og I hreyfingar þelrra skorti vissulega hlð kæruleyslslega öryggi þelrra, sem ekki vlta af, að horft sé á þá. Þeir virtust m.ö.o. dálitið smeykir við myndavélina. — Óhjakvæmilega verð- ur leikstjórinn, Ævar Kvaran, að taka á sinar herðar nokkra ábyrgð á þessum ágöllum. — Hins vegar voru þær Emolla J6n- asdóttir og Aróra Halldórsdóttir hlnar öruggustu í sínum lltlu hlutverkum. Hér skal ekkl fjölyrt meira um leikinn I ,,Nýju hlutverkl," heldur snúið sér að myndatökunnl. Einn mikilvægur lærdómur verður dreg- inn af þessari kvikmynd: Að óbreyttum aðstæðum verður vart gerð á íslandl góð kvikmynd, sem að mestu leytl gerlst í húsakynnum venjulegs fólks. Ég á vlð, . að innanhússatriöi verður að taka I upp- tökusölum. Orsökln er sú, að I herbergj- um af algengri stærð nær myndavéiar- augað svo lltlum fletl og möguleikar til að hreyía hana eru mjög takmarkaðlr. Leikararnlr eru í þessarl mynd allan tímann svo til upp I vélinnl, án þess þó sé um raunverulegar nærmyndir að ræða, enda væri hvort sem er fráleltt að sýna út alla mynd nærmyndlr. 1 fyrsta lagl þola aðeins afburðaleikarar nærmyndlr og auk þess verður kvikmyndin í heild of kyrrstæð með Þvi móti. Elns og myndatöku er háttað I ,,Ný.1u hlutverki," fær ahorfandinn i rauninni litla hug- mynd um það umhverfi, sem persónurnar hrærast í Innan veggja. Myndavélln er stillt á ákveðlnn blett og síðan koma persónurnar á þennan blett, en það er ekkl vélaraugað, sem leltar þær uppi. Ég held þessi mynd hefðl orðið alveg ótrú- lega mlklu betri, ef Innanhássatriðin hefðu verlð tekin í upptökusal, þar sem byggð heíðu verið herbergin með öllum innanstokksmunum og elnn veggur hefðl verið teklnn burt, svo að hægt væri' að sýna fólkið á mlsmunandl löngu íæri og undir mlsmunandl sjónarhornum. Með þvl værl hægt að skapa hreyfingu i staö kyrrstöðu. Aí þessu álykta ég, að islenzklr kvlk- myndamenn ættu ekkl að leggja útl að gera kvlkmyndlr, sem mest gerast lnnan- húss, meðan ckki er kostur á upptöku- sölum. Hjá þessum agnúa væri hægt að snelða ef myndirnar væru látnar gerast >sem mest undir beru lofti. Þar blðl islenzkra kvikmyndamanna hugtækt verkefnl, sem þeir ættu sannarlega að spreyta sig á. 1 samanburði við þennan meglngalla umræddar myndar, verða aðrlr ágallar aukaatriðl, svo sem of slæm hljómupp- taka o. fl., sem ástæöulaust er að rekja í stuttrl umsögn. Að svo skrlfuðu vil ég aftur láta I Ijós vlrðingu fyrlr áræðl Óskars Gislasonar, að ráðast í töku þessarar myndar, sem vissulega var mlkllvægt, vegna þess, að af ágöllunum má læra. Skal svo loks borin fram viö hann sú ósk, að hann byggi næstu mynd sina a upptökum und- ir beru lofti. Hver velt nema vlð fáum þá að sjá góða mynd? Hiól HSttnr. 20 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.