Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 5

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 5
skegglð og ýturvaxlnn Hkama hans í hreinum einkennisbúnlngl. Hann ijómaði af hreysti og ánægju. Hann áttl það til að hóa tveim gelsum tll sín og kalla hátt og glaðlega til annars hermanns elnhvers- staðar hlnumegln í herberginu ,,Hæ, Brown," hrópaðl hann, „hvernig líst þér á?" Og þegar honum var svarað ,,það fer ekki dónalega um þig, “ hló hann niður- bældum hlátri. ,,Segðu þetta aftur, Jaek," hrópaðl hann þá. Hann llnnti ekkl látum vlð gelsurnar. Hann bablaði ambögulega á japönsku þelm tll mlklllar kætl, hann kjassaði þær, og það var elns og aðdáun hans á þeim ljómaði úr augum hans. Hann var alltaf hjartanlegur og eins og marglr þeir menn, sem hata konur, kunni hann að láta svo sem hann tllbæði þær. Eftlr nokkra mánuði tók hann að leggja lag sitt við sérstaka stúlku. Hún hét Júrí- kó, og hún var óefað bezta gelsan í þessu húsi. Hún var afar lokkandi með sitt litla kattarandlit og ekki var hægt annað en taka eftir limaburði hennar, hve elnstaklega heiliandi hann var, jafnvel þótt allár geissur vitstust búa yfir eln- hverjum sameiglnlegum töfum. Hún var greinargóð, hún var fyndln og íullvel fær um að taka þátt i löngum samræðum með þelm fáu orðum sem hún kunnl í ensku og þeim einstaka hæfllelka sinum, að gera flóknar hugsanir skiljanlegar með látbragði. Það var naumast að undra, Þótt hinar geisurnar tækju mikið tillit tll hennar, enda var hún elnskonar fyrlrUðl þeirra. Þar sem ég var eins og skuggl Hayes, batt ég lika ást við sérstaka stúlku og mig grunar að það hafl i rauninni verið kænsku Júrikó að þakka, hvaða stúlka varð fyrir valinu. Mimíkó var bezta vln- stúlka Júríkó, og af því að vlð Hayes vorum alltaf saman, uröu íundlr okkar fjögurra einkar notaleglr. Þá sunnudaga, sem vlð vorum ekki á vakt í eldhúsinu, höfðum vlð jafnan ofan af fyrlr stúlkun- um, og Hayes notaði sér niðursuðudósir og smjörböggla til að fá varðmann biia- skemmunnar til að lána okkur jeppa. Við vorum vanir að aka með stúlkurnar upp i sveit, aka um hllðarvegl og íjallastíga og síðan ofan að sjó, þar sem viö elgruö- um fram og aftur um ströndina. Héraðið var mjög fallegt. Það var eins og allt væri snyrt og snurfusað og við fórum kannski úr litium greniskógi inn i ofur- iitið dalverpi, gegnum smáþorp og lltla flskibæi, sem lágu elns og hreiður i klettlendinu, fengum okkur bita, röbb- uðum saman. Og um kvöldlð fórum við aftur með stúlkurnar tll hússins. Það var mjög skemmtilegt. Þær höföu flelri vlðskiptavini en okkur, en þær neituðu að verja nóttlnnl með nokkrum öðrum hermanni, ef von var á okkur, og undlrelns og við komum inn úr dyrunum voru Júrikó og Mimikó látn- ar vita um komu okkar, ef þær voru vant við látnar. Ekki lelð þá löng stund áður en þær komu til íundar við okkur. Mímíkó smeygðl heyndi. sinni i lófa minn og brosti kurteislega og elskulega, og Júrikó vafðl handleggjunum utan um Hays og kyssti hann á munninn elns og títt er að íólk heilslst í Ameriku. Vlð gengum svo öll saman upp I eitthvert herberglð og röbbuðum saman í elna eða tvær stundlr yflr sákabolla*) Þá skildum við tll næt- urvistar, Júrikó með Hayes og Mímlkó með mér. Mimikó var ekkl tlltakanlega aðlaðandi og hún var kyrr I lund eins og dráttar- dýr. Mré féll fremur vel við hana, en ég hefðl varla haldið áfram að vera með henni, ef það hefði ekkl verið vegna Júrikó. Mér lelzt einkarvel á Júríkó. Það var elns og hún yrði bjartarl og fegurrl með hverjum degl sem leið, og ég öfund- aði Hayes af henni. Ég hafði yndi aí að heyra hana tala. Júrikó áttl til að segja okkur langar sög- ur um bernsku sina og foreldra, og þó að Hayes hefði tæpast mikinn áhuga á þetm, hlustaði hann á hana opnum munni og faðmaðl hana að sér, þegar hún haíði lokið sögu sinni. ,,Þessi stelpa ættl að vera á lelksvlði", sagðl hann einu slnni við mig. Ég mlnnist þess, að elnu sinnl spurði ég hana, hvernig hún hefðl orðið geisa, og hún sagði okkur nákvæmlega frá þvi. ,,Pabbi-san veikur, veikur", byrjaðl hún og sýndi okkur föður sinn með látbragði, gamlan japanskan bónda, hoklnn I herðum og lútinn eftir iangan vinnudag. ,,Mamma-san hrygg." Móðir hennar grét fyrlr okkur, grét hjart- *) Á enskunni: saki. Það er japanskur þjóðardrykkur. anlega eins og lítii japönsk gelsutelpa með spenntar grelpar elns og i ‘bæn og nefið rétt við fingurgómana. Jör'ð^n var I skuld, uþpskeran brást, og pabbi-san og mamma-san höíðu rætt sín á milli og grátið og þau hófðu vitað að þau yrðu að selja Júríkó, sem þá var fjórtán ára, i gelsuhús. Og þessvegna var hún seld og þessvegna var hún æfð og af meðfæddrl leikgáfu sýndi hún okkur á fáum minút- um, hvernig hún hefði breytzt úr klunna- legrl fjórtán ára bóndastúlku í heillandi sextá'n ára gelsu, sem var orðln vel helma I tedrykkjuslðum, hafði lagfært málíærl sltt, fætur hennar lært að dansa, rödd hennar að syngja. ,,Ég fyrsta flokks geisa," sagði hún vlð okkur, og gerðl okkur síðan ljóst hve mikið værl varlð i að vera fyrsta flokks geisa. Hún hafði eingöngu skemmt ríkum mönnum i borg- inni, hún hafði ekki haft neina elskhuga nema hún hefði fundið hjarta sitt titra af veikleika, og hún þreifaði höndunum ótt og títt um brjóst sin, teygöi út hand- leggina eftir imynduðum elskhuga, hvlm- aði augunum frá öðrum okkar til hins til að komast að raun um, hvort við skiidum hana. Á tiu árum heföi hún getað auraö saman nógu miklu fé til aö kaupa sér frelsi og komast i gott hjónaband. En, bomm-bomm, stríðinu lauk, Amer- Ikumenn komu, og þeir einir höfðu nóga peninga til að kaupa sér geisur. Og þeir kærðu sig ekkl um gelsur. Þeir vlldu fá joro, venjulega höru. Og þannlg urðu fyrsta flokks gelsur að •annars- flokks geisum og þriðja flokks geisum, Og liér var Júríkó, þriðja ílókks geisa, auðmýkt og óhamingjusöm, eða mundi að mlnnsta kostl vera það, ef hún elskaðl ekkl Hay- es og ef hann ynni henni ekkl. Hún var hrærð, þegar hún hafði lokið frásögn.sinnl. „Hayes-san elskar Júrikó?" spurði hún, þar sem hún sat með fæturna kreppta undir sig og litlu stlnnu þjó- hnappana klessta við strámottuna, meðan hún rétti honum sákabolla og teygðl út höndina að glóöarkerinu. „Auðvitað elska ég þig, Ijúfan," sagðl Hayes. ,,Ég fyrsta ílokks gelsa," endurtók hún dálítið áköf. „Eins og ég vitl það ekki," sagðl Hay- es brosandi. Snemma morguninn eftir, þegar vlð vorum á lelðinni tll svefnskálans, þar sem herdelldin hafðl aðsetur, fór Hayes að tala um það. „Hún iinnti ekkl á slúðrl sínu alla nóttina," sagði hann. Ég er tlmbraður eítir þennan japanska sáka. „Það var sorgleg saga, sem Júrikó sagðl okkur," muldraði ég. Hann nam staðar á miðri götunni og settl hendur á mjaðmlr. „Heyrðu mig, Nlcholson, taktu sönsum," sagðl hann gremjulega. „Það er pip, tömt p'ip. Þær gætu rúið þig Inn að skyrtunnl með þess- LANDNEMINN 13

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.