Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 10

Landneminn - 01.05.1954, Blaðsíða 10
'A Ahug,a: SKAE 3^- Skáþingl Reykjavíkur 1954 er ný- lokið. Sigurvegari varð 17 ára Verzl- unarskólanemandi, Ingi R. Jóhanns- son. Þelm, sem fylgzt hafa með skák undanfarin ár, kom þessl slgur Inga ekki að óvörum. Hann gekk í Tafl- íélag Reykjavíkur 1949 og hefur æ síðan verið vlrkur og mjög áhugasam- ur félagsmaður. Heíur hann á þessum stutta tíma teklð þelm framförum, að undrun sætlr, og er ekkl annað dæmi slíks,* 1 * * * * * 7 8 * 1 utan Friðrik Ólafsson. Ingl vann sér meistaraflokksréttindi 1952, þá 15 ára, og sæti i landsllðl á skákþingi lsiands 1953. Hér blrtlst eln af skákum Inga á Skákþlngl Reykjavíkur. Skák nr. 1. Hvítt: Ingi R. Jóhannsson. Svart: Margeir Sigurjónsson. Slavnesk vörn. 1. d4, Rf6 2. c4, c6 3. Bf3, d5 4. Rc3, Rbd7 5. cxd5, cxd5 6. Bf4, g6? Svartur hyggst tefla Grunfeldsvörn mð breyttrl ielkjaröð, en fer íullgeyst i saklrnar. 6.—a6 var nauðsynlegur undirbúningsleikur. 7. Db3, Da5 8. Db5! — Neyðir svartan i drottnlngarkaup, en eftir þau stendur svartur uppi varn- arlaus gegn hótunum hvíts. 8. — 7xb5 9. Rxb5, Kd8 10. Rg5, e5 11. Rxf7 + , Kc7 12. Rxc5, Rc8 13. g3, Bb6 14. Hcl, Kf6 15. Rd.3, Kf7 16. Be5, Bg7. Þessi leikur leiðir tll mannstaps, en svarta staðan var þegar orðln von- laus. 17. Rc7, Rxc7 18. Hxc7, Bd7 19. Bh3, Hd8 20. Bxg7, Kxg7 21. Be5. Gefið. Alþjóðlegt skákmót stúdenta var hald- ið í Ósló i apríl. Telft var í 4 manna sveltum, eln sveit frá hverju iandl. ísiendlngar tóku Þátt i móti þessu og voru keppendur þessir: Guðmundur I I ál uiigra folksin§ Pálmason, Þórlr Ólaísson, Ingvar Ás- mundsson og Jón Einarsson. Var þetta mót hlð þrlðja i röðlnnl á vegum Alþjóðasambands stúdenta I.U.S. 1 íyrra var mótlð haldið i Briixelles og tóku islenzkir stúdentar elnnig þátt I því. Skákdæmi nr. 1. Eftlr R. Bukne, Noregl. Hvitt: Kd7, Dd5, Rf4, Bh4. Svart: Kg4, p.h6. Hvítur leikur og mátar i 3. lelk. Lausn í næsta blaði. Þörir Ólafsson. ÍÞRÓTTIR INNLENDAR FRÉTTIR I I marzmánuðl áttl Knattspyrnufé- lag Reykjavíkur, stærsta iþróttafélag landsins, 55 ára afmæli. KR, sem upphaflega hét Fótboltafélag Reykja- vikur, var stofnað af Pétri Á. Jóns- syni, óperusöngvara, og Þorsteinl bróður hans. Var Þorstelnn íyrsti for- maður félagsins. Saga þessa félags veröur ekki rakin hér, aðeins skal á það minnst, að KR hefur unnið Knatt- spyrnumót Islands 14 slnnum eða oft- ar en nokkurt annað félag, og 15 ár i röð bar það titllinn Bezta íþrótta- félag Isiands meðan um þann titil var keppt á allsherjarmótum ISl. Merkasta verk KR-lnga á svlðl íé- lagsmála hin siðarl ár er bygging mannvirkjanna 1 Kaplaskjóil, en þar hafa þeir komið upp veglegu félags- heimili, byggt iþróttavelli og reist stærsta iþróttaskála landsins. Nú- verandl formaður KR er Erlendur Ó. Pétursson. 1 tilefni afmælisins hafa KR-lngar efnt til margvislegra hátiöahalda og iþróttamóta, og verða þau þó flelri síðar í vor. — Á sundmóti KR 23. og 25. marz voru þessl Islandsmet sett: Pétur Kristjánsson: 50 m flugsund 33.3 sek. (metjöfnun), 50 m skrlðsund 26.3 sek. og 100 m skrlðsund 59.5 sek. Helga Haraldsdóttir KR: 100 m skrið- sund 1.13,7 mín. Jón Helgason IBA: 100 m baksund 1.14,3 min. Þorsteinn Löve KR: 50 m brlngusund 34.5 sek. Sveit Ármanns: 4x50 m fjórsund 2.13,5 min. Sigurður Slgurðsson lBA: 100 m bringusund drengja 1.23,0 (drengjamet). — Á frjálsíþróttamóti KR 16. marz setti Daníel Halldórsson IR nýtt unglingamet I þristökki án atr. 9.16 m. Guðjón Guðmundsson KR stökk 1.70 m í hástökki. — Flokkur KR sigraði Ármann (nýorðna Isiands- melstara) í handknattleik, meistarafl. karla, 19. marz 11—10. A sundmóti Ægls 1. marz bætti Helgi Slgurðsson Æ met Ara Guðmundsson- ar I 500 m skriðsundi um 10 sek., syntl á 6.28.9 mín. Á sama móti settl sveit Ægis nýtt met í 4x50 m flug- sundi 2.19,5 mín. ■jf Hæstl vinningur í getraunum til þessa 6. marz: 7236 kr. fyrir 12 rétta. h Skautamót íslands háð I Reykjavik 10.—11. marz. Krlstján Árnason sigr- aði i 500 (50.9 sk.), 1500 m (3.36.0) og 3000 m (6.11.8) hlaupum. Keppni frestað i 5000 m hlaupi. Melstaramót Reykjavíkur í badmin- ton 13. og 14. marz: Einliðaleiks- melstarar Elnar Jónsson og Júlíana Isebarn. •ff I marz varð Ármann Islandsmeistari i handknattleik karla, sigraðl Fram 1 úrslitaleik 22—18. Víkingur íéll niður i B-delld, Þróttur færðist upp í A- deild. 15RLENDAR FRÉTTIIt )f Sú iþróttafrétt af erlendum vettvangl, sem vakti einna mesta athygli i marz, var sigur Sovétríkjanna á heims- meistaramótinu í isknattlelk, sem fram fór 1 Stokkhólml. Almennt mun haía verið búizt við sigrl Kanadamanna, sem hafa margsinnis orðið heims- meistarar. 1 úrslitalelknum biðu þeir þó algeran (7—2) ósigur fyrir sovét- liðinu, sem nú tók fyrsta skipti þátt i helmsmeistaramóti. Þess má geta hér að talið er að fyrsti kapplelkurinn i isknattlelk hafi verið háður 1 Kana- da (Kingston, Ontario) árið 1866; 18 LANDNEMINN

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.