Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 11

Landneminn - 01.01.1955, Blaðsíða 11
sn:i\<;itíni ■( si«i k«sso\: Ívöíf iíi* ójii'ciitaðrí bóli Þessir þættir eru ívöí eða kaflar, þrír af mörgum, sem ég flétta víðsvegar inn í skjjldsögu, er ég hef í smíðum og væntan- lega kemur út innan skamms. — Þessir innskotskaflar eru óbeint tengdir atburða- keðjunni i sjálfri sögunni og þjóna ákveðn- um tilgangi, sem mun vitnast, þegar hókin kemur fyrir almannasjónir. Höf. . . . ÞENNAN VETUR byrjáSi hann að bragða á beiskum ávöxtum, og þetta var líka veturinn, sem bekkurinn hans, þá fimmti, hafSist viS í annexíunni. ÞaS var gult hús járnvariS, sem stóS norSanvert viS skólahúsiS og var lcigt undir kcnnslu- stofu, og af því spratt nafniS. í tíS hans álti þctta hús tnargar sögur, og ein þeirra á skiliS aS fœrast í letur. . . . GleSisnauSir dagar allan vetur, tóm- leiki, og hann eins og stakur fugl. Iiann hafSi aldrei getaS sœtt sig viS andrúms- loftiS í annexíunni, hann hajSi heldur aldrei, síSan hann koin fyrst í skólunn fyr- ir fimm árum, haft aSstæSur til aS taka þátt í félagslífinu, hann varS aldrei einn af jclögunum, hann stóS utan viS hring þeirra, og ojt var dróttaS aS honum, áS hann nyti sérréttinda, og margir létu óvild sina á skólanum og stjórn hans bitna á honum. Hann hafSi snemma byrjaS aS bíta frá sér, alltaf þurft þess, síSan hann mundi eftir sér, og hann hafSi aldrei gefizt upp. llann var sextán ára, renglulegur, farinn aS spretta úr grasi og lífiS fram undan dökkt, enginn vinur, sem hann gat trúaS fyrir vandkvœSum, og hann taldi sér trú um, aS hann gæti lifaS án þess. Ilann óskaSi uS vera frjáls og geta komiS eSli- lcga fram, en aSstæSurnar leyfSu honum þaS ekki, og þessi daglega varnurstáSa fór aS naga hann í rótina, en þrátt fyrir þáS þóttist hann ávalll glaSur, og á mcSan hann hljáSist, barSist, leiS honum bezt. Þannig hafSi þaS alltaf veriS, og þannig mundi þaS ef til vill verSa áfram. . . . LiSiS á veturinn, og dag einn í hléinu fyrir siSustu kennslustund lenti hann sem oftar í orSahnippingum, í þetta sinn viS náunga, sem hann hafSi umgengizt meira Steingríimir Siguriisson. en alla aSra í bekknum, af því að þeir höfSu lesiS saman stundum. Þeir voru farnir að þekkjast þéttings mikiS: Þeir voru meir aS ségja orSnir svo nánir kttnn- ingjar, aS eitt sinn höfSu þcir jariS inn i polífótó lil þess aS láta taka þar mynd af sér saman. Hann — þessi náungi — gekk undir viSurnefni í bekknum, og hann hafSi smellt því framan í hann í orSakastinu. Hann hafSi aldrci kalláS hann þessu nafni áSur, svo hann heyrSi, og þaS var nokkttS, sem hinn þoldi ekki, þótt nœstum allir áSrir í bekknum kölluSu hann því dag- lega. I byrjun kennslustundarinnar var citthvaS í aSsigi. Honum varS litiS ajtur íyrir sig, og menn glottu aS honum. Eilt- hváS átti aS gera lionutn, hann sá þáS glöggt á augnaráSi lcstrarfclaga síns, og hann sá líka aS hann var í óSa önn aS skrifa á stóra pappírsörk, og þeir, sem sátu á nœstu boröum, tcygSu sig yjir til hans og sögSu: Já, gott . . . og hann reyndi aS vera rólegur, af því aS hann fann á sér, aS nú átti aS gera lokatilraun til aS koma honum á kné ... og nú var pappírsörkin komin á fleygijerS um allan bckkinn eins og árásarskeyti, og hann vissi, áS því var beint gegn sér, bara sér. Hann sá, aS allir skrijuSu á örkina nema einn, aSeis einn, sem, hristi höjuSiS og kastaSi henni frá sér ... og þessi kennslu- stund hcil eilífS, og alltaf þóttist hann jajn-rólegur, hann lét jafnvel sem hann væri aS fylgjast meS kcnnslunni. ÞaS var fariS aS pískra saman, og hann heyrSi, aS þaS hlakkaSi í mörgum, og hann heyrSi einn segja: ÞaS verSur gaman aS sjá, hvernig honum verSur viS ... Og loksins var kennslustundin úti. Hann beiS graf- kyrr I sætinu, og óSar og kennarinn var genginn út úr stojunni, gullu viS óp í bekknum, og hann reis á fœtur hægt, mjög hœgt, og horfSist beint í augu viS allan hópinn. Einn, sem var í nöp viS hann sér- staklega, gekk meS stóru órkina til hans og sagSi: Lestu þetta, gcrSu svo vel aS lesa þctta. Hvernig lizt þér á þetta? ... Og þegjandi tók hann viS blaSinu og las ejst á því: ViS undirrituS samþykkjum aS fá því framgengt, aS þér verSi vísaS úr bekknum — og úr skólanum líka, ef þess er kostur------og fyrir neSan þetta fylgdi níSvísa og þar fyrir neSan allt, sem honum var tali'S lil foráttu ... Hann rétti bláöiS þegjandi frá sér, tók LANDNEMINN 7

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.