Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 18

Landneminn - 15.02.1955, Blaðsíða 18
Þeir koma í haust Framh. af bls. 8. Grænlendingar muni geta lifað i sátt og samlyndl við þá og leggur til að leiðöngrum gegn Þeim verði hætt. En hér er kirkju og höfðingjum að mæta, sem sjá aðstöðu sinni og völd- um hættu búna, fá Kolbein dæmdan íyrir fordæðuskap og tekinn af lífi. Lelðöngrum gegn skrælingjum er haldið áfram en það verður Grænlendingum sjálfum að fjörtjóni. Skrælingj- ar sækja á byggð þelrra og þeir líða undir lok. Höfundlnum tekst mæta vel að gera boðskap verkslns Ijósan og byggingin fellur vel að efnínu. Margt sem skeður er ágæt- iega undirbúið. En samtölin eru víða full litlaus og ná ekki Því risi er skapar harmleik. Persónurnar grípa ekki áhorfand- ann eins og skyldi. Með bvi að beita meiri kímnl hefði höfundur getað lagt aukna áherzlu á hið dramatíska. En kímni á höfundurinn til einsog glöggt kemur fram i upphafi briðja báttar. Nokkuð minnlr túlkun Þóru í lokabættinum á brjálsemí Ophellu i Hamlet og ekkl verður bessi repliku hennar: orð, orð, orð eins viðfelldin begar maður hefur heyrt Hamlet hafa hana yfir. En þetta eru einungis smámunir. Það hiýtur að vera mönnum gleðiefni hvert sinn sem leikrlt eftir nýjan íslenzkan höfund kemur íram og ekkl sízt þegar á ferðinni er höfundur, sem fer vel af stað og gefur fyrirheit einsog hér. Megi þetta verða upphafið að fleiri verkum ungra lslenzkra höfunda á sviði. Guðm. J. Gislason. MÁLFÆRSLA Hverskonar: SAMNINGAGERÐIR EIGNAUMSÝSLA INNHEIMTA FASTEIGNASALA MálíIutning§ikrita§itofal Aki jakobsson kristjAn EIItlKSSON Laugavegi 27 Sími 1453 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur. Aðalfundur hlutafélagslns Eimskipafélag ísiands verður haldinn í fundarsainum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 11. júní 1955 og hefst kl. 1,30 e.h. DAGSKRA: 1. Stjórn félagsins skýrir írá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsárl, og frá starfs- tilhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. des- ember 1954 og efnahagsrelknlng með athuga- semdum endurskoðenda, svörum stjórnarinn- ar og tillögum til úrskurðar frá endurskoð- endum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiptingu ársarðsins. 3. Kosning fjögurra manna í stjórn fé- lagsins, í stað þeirra, sem úr ganga sam- kvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda i stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagrelðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borln. Þeir elnir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins i Reykjavík, dagana 7.-9. júní næstkomandl. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrlfstofu féiagsins í Reykjavik. Óskað er eftlr að ný umboð og afturkallanir eldrl umboða séu komln skrifstofu félagsins i hendur til skrásetnlngar, ef unnt er 10 dögum fyrir fundinn, þ.e. elgl siðar en 1. júni 1955. Reykjavík, 10. janúar 1955. STJÓRNIN.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.