Unga Ísland - 01.11.1935, Blaðsíða 17

Unga Ísland - 01.11.1935, Blaðsíða 17
ÚNGA ÍSLAND 181 þroskuð aldin, sem falla sjálfkrafa af trjánum, og broddgölturinn hámaði þau í sig með bestu lyst. Hann fann líka ánamaðka undir rifsrunnunum. Þeir engdust sund- ur og saman, en broddgölturinn bví aö gömlu hundarnir vita, hve nræöiiega sárt það er að láta broddgölt stinga sig. En þetta var nú bara hvolpur. Hann var mesti óviti. Hann fór að gelta af öllum kröftum, þegar hann sá broddgölt- setti það ekki fyrir sig og gleypti þá með mestu ánægju. Broddgölturinn hittir hvolp. Þegar broddgölturinn var orð- inn saddur, fór hann snuðrandi út að vírnets-girðingunni, sem skildi sundur garðinn og túnið. Netið lá alveg niður að jörð, svo að margur myndi halda, að digurt og klunna- ieg't dýr eins og broddgölturinn kæmist ekki undir það. En hann gróf fyrst lítið eitt með sterku framlöppunum og tróð sér síðan undir netið. Rétt í sama bili hljóp lítill svart- flekkóttur hundur fram hjá. Hann var næstum því rófulaus. Hefði þetta verið fullorðinn hundur, væri þetta ekki í frásögur færandi, inn. „Vóff, vóff, vóff! Ég skal éta þig, Ijóti broddgöltur“, sagði hvolp- urinn. Broddgölturinn hnipraði sig í kut, svo að beittu broddarnir stóðu í allar áttir, og sagði hreykinn: „En það mont! Reyndu ef þú þor- ir!“ Hvolpurinn urraði: „Rrrr, þú heidur, að ég þori ekki að bíta þig. En nú skaltu fá að kenna á fallegu, beittu tönnunum mínum“, og svo ætlaði hann að bíta broddgöltinn í höfuðið. „Æ, æ, æ!“ skrækti vesa- iings hvolpurinn. Hann logsveið í tunguna og trýnið, en broddgölt- inn sakaði ekki. Hvolpurinn vildi ekki gefast upp. „Þú skalt fá þetta borgað“, sagði hann og beit aftur. Broddgölturinn sperti broddana

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.