Unga Ísland - 01.06.1938, Síða 5

Unga Ísland - 01.06.1938, Síða 5
UNGA ÍSLAND - XXXIII. ÁRO. 6. HEFTI JÚNÍ 1938 Rcykja víkurhöfn á skútuöldinni. „ ^jémannadagurinn Á anncm í hvítasunnu voru mikil há- tíöahöld, hér í höfuöstaönum. Sjómennirnir tileinkuÖu sér daginn og efndu til hátíðahaldanna. Á sjómannadaginn varð þess á marg- un hátt vart, aö íslenska sjómanna- stéttin á óskipta samúö allrar þjóðar- innar. Börn íslenskra fiskimanna og far- manna mæta ýmiskonar reynslu í upp- vextinum, sem börn landvinnumanna verða aldrei vör. — Oft kyssir pabbi á vanga sofandi barnsins síns, og þegar þaö vaknar um morguninn er pabbi „farinn á sjóinn.“ Oft veröa þau að bíða og þreyja, þar til pabbi lolcsins „kemur heim.“ En þá er líka gleðitilfinningin einlæg og rík í huga og hjarta sjómannabarn- anna.

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.