Unga Ísland - 01.06.1938, Side 22

Unga Ísland - 01.06.1938, Side 22
UNGA ISLAND Háskðla Islands. Það, sem mest ríður á, er að gleyma ekki að endurnýja. Minnið fullorðna fólkið á endurnýjunina. m TJÖLD, 2-manna á 19,50 og 4-manna á 35 ki\, með súlum og hælum og öllilm útbúnaði. Bakpokar og svefnpokar í stóru úrvali, ódýrt en góðar vörur. Lax- og silungaveiðitæki: stangir frá 10 kr. úr stáli, 4—9 fet, hjól frá 3,50. Úrvalið er geysi stórt og verð við allra hæfi. ZEISS IKON myndavélar og filmur ávallt fyrirliggjandi. Sendið pantanir fyr en seinna, það borgar sig. Sportvöruh ús Reykja víkur Reykjavík. »Betra er heilt en vel gróið«. Þetta gamla spakmæli á er- indi til allra, jafnt vinnuveit- enda sem vinnuþiggjenda. Brotinn limur eða brákaður líkami verður ALDREI fullbætt- ur með fé. GÆTIÐ því FYLLSTU VAR- ÚÐAR við störf ykkar og í götu- umferðinni. „Flas er ekki til fagnaðar“, og veldur ætíð miklu, að undirstað- an sé traust. Venjið ykkur því á VAND- VIRKNI og ATHYGLI. VARÚÐ GEGN SLYSUM ER HEILSUVERND. BESTA TRYGGINGIN ER AÐ Forðast slysin. H. F. KOL & SALT

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.