Unga Ísland - 01.06.1939, Qupperneq 12

Unga Ísland - 01.06.1939, Qupperneq 12
86 UNGA ÍSLAND Knattspyrnufélagið Valur. Meistaraflokkur. Hermann Hcrmannss., fírímar Jónsson, Sigurðnr Ólafsson, markvörður. bakvörður. bakvörður. fíísli Kærncsti'il, framherji. Björgúlfur Baldursa., Magnús Bergsteínss., franiherji. framherji. Ellert Sölvason, framherji. Knattfspyrnan er heillandi íþrótt fyr- ir hrausta drengi. Hinu árlega knattspyrnumóti Reyk.ja- víkur en ný lokið. Á því móti bar Knattspyrnufélagið Valur sigur af hólmi, hvoru tveggja, í I. flokki og meistaraflokki, U. I. flytur að þessu sinni myndir af hinum vösku meisturum Vals, þeim, er skipuðu kappliðið í meistaraflokki fé- lagsins. 1 vor hefir Valur notið leið- beiningar og þjálfunar, ágætis knatt- spyrnukennara frá Skotiandi. mr. J, Devine að nafni,

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.