Unga Ísland - 01.06.1939, Síða 13
UNGA ÍSLAND ----------------------------- 87
Dýrogarðurinn í Kaupmonnohöfn
Eftir Geir Gígja.
1 mörgum stærstu borgum heimsins
eru dýragarðar.
Það eru stór, afgirt svæði — þar sem
vilt dýr — og stundum tamin dýr —
eru höfð i girðingum, búrum og hús-
um.
Verustaðir dýranna eru þannig út-
búnir, að þeir líkjast, að svo miklu
leyti sem unt er, hinum upprunalegu
heimkynnum dýranna.
Markmiðið er að láta dýrin njóta
sem mest sömu lífsskilyrða og þau
höfðu er þau voru frjáls úti i náttúr-
unni, svo þau haldi að milku leyti fyrri
lifnaðarháttum og finni minna til
breytinganna, er urðu á lífi þeirra, er
þau voru svift frelsinu og flutt í dýra-
garðinn.
Dýragarður með sama sniði og þeir
sem nú — þekkjast ekki fyr en á 19.
öld.
En áður en hinir fullkomnu dýra-
garðar komu til sögunnar, höfðu auð-
menn og konungar oft vilt dýr í görð-
um við hallir sínar, sér og öðrum til
skemmtunar. Á keisaratímunum mátti
• ■ ■■ .
:
(Hraffar í DýragaÆnum, % Kaupmannahöfn.