Unga Ísland - 01.10.1939, Blaðsíða 12

Unga Ísland - 01.10.1939, Blaðsíða 12
116 -------------------------------- eru með aílra greindustu dýrum og námfúsir mjög, enda hafa þeir víða verið tamdir ba:ð: fyx og síðar. Fílar geta hlaupið harðar en fljót- ustu hestar, og komist yfir fjöll þar sem engum hesti er fært og brotist um frumskóga, þar sem engu af stærri dýrum er kleyft að komast. Leifar af fílum fortíðarinnar — for- feðrum núlifandi fíla — hafa jarð- fræðingar fundið í jarðlögum frá löngu liðnum tímum og lesið í þeim þróun- arsögu fílsins, eins og þeir hafa lesið bróunarsögu hestsins og margra fleiri dýra í fornum jarðlögum. Við hröðum göngu okkar. Nú nálg- umst við óðum stærsta húsið í garðin- um. — Þar býr konungurinn! Konungur dýranna-------Ljónið — — — ásamt mörgum öðrum stórum rándýrum. Hús bað í dýragarðinum. sem Ijónið og mörg önnur stærstu rándýr ver- aMarinnar eru gevmd í, eru um 50 metra langt og 10 metra breitt. Það snvr frá aust.ri til vesturs. Með noðnrhlið hússins er víður gangur. með steinbekkjum stevntnm inn í veggina. F.ru beir fvrir áhorfendur til hess að hvílast á. Eft’r gangi hessum má ganga gegnum húsið. bví dvr eru á báðum eudum. Fru bet.ta hægiudi ekki h'til. bví barna er oft mannfiöldi mikill, einkum þegar þessum dýrum er færður matur. Með suðurhlið hússins eru búr rán- dvranna. Hverju búri er skíft í tvo klefa. Innri og vtri ldefa. I innri. klef- unum, sem snúa að ganginum — Þeim hinum víða — er ég gat um áðan — eru dýrin á nóttunni og á meðan þau --------------- UNGA ÍSLAND éta, en í ytri klefanum á daginn. — Ytri klefarnir snúa móti suðri og sól og eru opnir að öðru leyti en því, að afar sterkar járngrindur eru fyrir þeim. Milli dag- og náttklefanna eru dyr, sem dýrin geta farið um milli klef- anna. Dyr þessar eru með rennihurð fyrir og opna má og loka, án þess að farið sé inn í búrin. Sennilega yrði bað líka hvers manns bani er það gerði. í innri klefanum er ekki neitt. í ytri klefanum er hálmur eða hey á gólfi. Þessi fölnaði gróður minnir sum dýr- in ef td vill á fvrri daga. begar bau lágu í lannsátri fvrir bráðinni í háu, gulleitu grasi hinna heitu landa.. Mörg rándýrin, meðal annars Ijón og tígrisdýr eru gulleit og falla því miög vel við fjölbreyttar gróðurbreið- ur hitabeltisins. Dýr og menn eiga því illt með að varast þau. Karlljónið er loðið um hálsinn og aftur á bógana. — Það er ekki óal- gengt í dýraríkinu að karldýrin hafi ýms einkenni fram yfir kvendýr sömu tegundar. Má í því sambandi minna á muninn á blika og önd, hana og hæm< hirti og hind. Aftur á móti kemur það fyrir, að kvendýrin hafa séreinkenni fram yfir karldýrin. — Vegna þessa munar geta karldýr og kvendýr auðveldlega þekkt hvort annað í fjarlægð. Mest er varið í að sjá þessi stóru rándýr í dýragarðinum þegar þeim er færður matur. Þau finna á sér þegar liðið er að þeim tíma, sem þau eru vön að éta. Fara þau þá að ókyrrast mjög, þó þau hafi áður legið kyr og róleg í ytri klefanum. Æða þau þá fram og

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.