Unga Ísland - 01.10.1941, Blaðsíða 11

Unga Ísland - 01.10.1941, Blaðsíða 11
Leirkerið Koi-mah lá uppi á dálítilli kletta- snös og horfði út í bláinn. Út yfir hina endalausu sléttu. Himininn var heið- ur og tær og í fjarlægðarblámanum rnóktu hæðirnar handan við sléttuna og virtust ekki eins langt í burtu og endranær. Koi-mah var Indíánadreng- or og eins einbrúnn á hörund og hnota, sem skorpnað hefir og þornað í sól- íirhita. Ekkert þótti Koi-mah eins gaman °g að liggja þannig, horfa ut yfir slétt- ona hálfluktum augum og dreyma langa vökudrauma: — Einhverntíma kemur sá dagur, Sí*gði hann við sjálfan sig, að ég fer alla leið á heimsenda. Þá fæ ég að sjá ÖH heimsins furðuverk. Og þá verður 11 ú gaman að lifa. — Og þegar ég kem heim aftur, ætla ég að hafa meðferðis skinnin af villidýrum þeim, er ég hefi að velli laggt. Veiðimaður verð ég mik- ill. Og svo — svo kem ég með allskon- ar skrautgxúpi og djásn, t. d. fagur- io&a gerð silfurairnbönd. Þau ætla ég gefa mömmu minni. Þá mun ég sjálfur eiga hest. Já, skjóttan hest og hnakkurinn verður skrautlegur og út- iiúi’aður, slíkan hnakk hefir enginn seð fyrr. Og svo ber hesturinn mig eins kratt yfir jörðina og vindurinn fer kraðast. Við hugsunina um hestinn gat Koi- ^ah naumast legið kyrr á klettinum, hjai’tað b.ai'ðist svo ákaft í bi’jósti uNGa ísþand hans við þá hugsun. En svo hélt hann áfram að stara út yfir auða sléttuna og lifa í di’aumum sínum. í þessu þorpi átti Tassai einnig heima, var álíka stór og Koi-mah og álíka eii’brún á hörund vegna sólai’- hitans. En Tassai var stúlka og hafði engan tíma til að liggja uppi á kletti og dreyma vökudrauma. Hún hafði nóg að stai’fa. Það var kannske ekki mjög erfitt stai’f, sem hún stundaði, en það fylgdu því dálitlir töfi’ar, því töfi’- ar voru því samfara að sjá grænar spírur vaxa upp úr jörðinni þar sem fyrir fáum dögum hafði vei’ið aðeins brún mold. Tassai vann nefnilega með móður sinni á hinum litia aki’i þeii’ra. Hún sótti líka vatnið út í uppsprettu- lindina neðan við hæðina og bar það heim til sín í leirbrúsum. Hún malaði kornið. fyrir mömmu sína og jafnvel eldaði hún stundum matinn, þegar mamma hennar átti annríkt. Og Tassai vissi iíka hvar hún átti að leiia að reyrnum og tágunum 1 körfurnar, sem mamma hennar bjó til. Já, það var svo sem sitt af hverju, sem hún Tassai hafði fyi’ir stafni. En svo var það dálítið, sem enginn, ekki nokkur lifandi maður á jörðunni mátti vita að hún gerði — að hún kunni. Hún stai’faði líka ætíð að því í mikilli leynci. Hún var nefnilega að búa tii ieirker. Hún hafði sjálf fundið á einum stað svo einkai’fallegan leir, 121

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.