Árbók VFÍ/TFÍ


Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Síða 286

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2011, Síða 286
y //1 Útdráttur Með gildistöku reglugerðar nr. 738/2003 um urðun úrgangs var urðunarstöðum á íslandi sem taka á móti lífrænum úrgangi skylt að safna hauggasi eftir 16. júlí 2009. Hauggas samanstendur að stærstum hluta af gróðurhúsalofttegundunum koldioxíð og metan, en metan er um 21 sinnum öflugri gróðurhúsalofttegund en koldíoxíð. Markmiðið með þessari rannsókn var að meta hauggasmyndun í tíu urðunarstöðum á fslandi sem hafa fengið undanþágu á gassöfnunarákvaeði reglugerðar nr. 738/2003. Urðunarstaðirnir þjónusta frá 500 til 20.000 íbúa og urða samtals 40 þúsund tonn af úrgangi á ári. Mælingar á samsetningu hauggass.framkvæmdar þrisvar árið 2010, gefa til kynna að tæknilega sé mögulegt að safna haug- gasinu sem myndast á sjö urðunarstöðum af tr'u. Hermanir IPCC-líkansins sýna að möguleg metanmyndun í urðunarstöðum fyrir lítil bæjarfélög (1.500-20.000 íbúar) sé um 0.0032 m3/klst. á íbúa á ári. Einungis einn urðunarstaður í þessari rannsókn, þ.e. Akureyri.framleiðir nægilegt magn metans sem þarf til þess að safna því miðað við þýsk og finnsk söfnunarviðmíð.Fyir hina staðina er nauðsynlegt að skoða aðrar aðferðir við eyðingu metans, eíns og t.d. oxun í yfirborðslagi. Abstract With adoþtion of the regulation nr.738/2003 on landfilling of waste in lceland, collection of landfill gas is mandatory in landfills receiving organic waste after the 16th of July 2009. Landfill gas is comþosed mostly of the greenhouse gases car- bon dioxide and methane. Methane is 21 times more effective as a greenhouse gas then carbon dioxide.The main goal ot this research is to estimate the methane formation of landfill gas collection in 10 lcelandic landfills which were granted exemptions from gas collection. The landfills serve 500-20.000 peoþle and landfill 40.000 tons of waste in total. Measurements of the composition of landfill gas in the summer 2010 indicate that gas collection is technically possible in 7 of the 10 landfills. Simulations with IPCC show that methane production in landfills serving 1500-20.000 people is in the range of 0.0032 m3/hour per capita per year. In this research only one landfill, at Akureyri, is estimated to produce the amount of methane necessary for gas collection according to german and finnish guidelines. It is necessary to look at other methods to reduce methane emissions from the other landfills rather than to build up expensive gas collection. Inngangur Aðalförgunarleið úrgangs á íslandi og víðar í Evrópu er urðun. Evrópusambandið gaf árið 1999 út tilskipun um að urðunarstaðir sem taka á móti lífrænum úrgangi skuli safna hauggasi og annaðhvort nýta það eða brenna. Eitt helsta umhverfisvandamálið í tengslum við urðun úrgangs er hauggasmyndun. Hauggas, sem samanstendur að stærstum hluta af gróðurhúsalofttegundunum koldíoxíði og metani, myndast þegar örverur brjóta niður lífrænan úrgang við loftfirrtar aðstæður. Ef hauggasinu er ekki safnað og því eytt með viðeigandi hætti sleppur stór hluti þess úr haugnum út í andrúmsloftið með tilheyrandi gróðurhúsaáhrifum, lykt o.fl. Þær aðferðir sem helst hafa verið notaðar við eyðingu metans sem myndast í urðunarstöðum eru nýting gassins sem eldsneyti á bifreiðar, raforkuframleiðsla eða brennsla þess ef nýting er ekki kostur. Á urðunarstöðum þar sem mjög lítið myndast af metangasi er hægt að beita svokallaðri oxunaraðferð í yfirborðslögum til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum. Sérstök áhersla hefur verið lögð á nýtingu metans, bæði vegna þess að metan er gróðurhúsalofttegund með 21 sinnum meiri hlýnunarstuðul (GWP) í andrúmslofti en koldíoxíð miðað við þunga mælt yfir 100 ára tímabil og vegna þess að hægt er að nýta metan sem orkugjafa. Hauggasmyndun fer eftir innri og ytri aðstæðum á hverjum urðunarstað, eins og samsetningu úrgangs og urðunaraðferðum. Fram kemur í skýrslu Umhverfisstofnunar frá árinu 2003 um rannsókn á hauggasmyndun í urðunar- stöðum á íslandi að metaninnihald þurfi að vera a.m.k. 20% af hauggasinu til þess að tæknilega mögulegt sé að safna því m.t.t. nýtingar eða eyðingar (Kamsma & Meyles, 2003). Undir þessum mörkum eða þegar metaninnihald er um 5-15% er sprengihætta í blöndu metans og súrefnis (Umhverfisráðuneyti Ontario, 1987). 2 8 4 Arbók VFl/TFl 2011
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284
Síða 285
Síða 286
Síða 287
Síða 288
Síða 289
Síða 290
Síða 291
Síða 292
Síða 293
Síða 294
Síða 295
Síða 296
Síða 297
Síða 298
Síða 299
Síða 300
Síða 301
Síða 302
Síða 303
Síða 304
Síða 305
Síða 306
Síða 307
Síða 308
Síða 309
Síða 310
Síða 311
Síða 312
Síða 313
Síða 314
Síða 315
Síða 316
Síða 317
Síða 318
Síða 319
Síða 320
Síða 321
Síða 322
Síða 323
Síða 324
Síða 325
Síða 326
Síða 327
Síða 328
Síða 329
Síða 330
Síða 331
Síða 332
Síða 333
Síða 334
Síða 335
Síða 336
Síða 337
Síða 338
Síða 339
Síða 340
Síða 341
Síða 342
Síða 343
Síða 344
Síða 345
Síða 346
Síða 347
Síða 348
Síða 349
Síða 350
Síða 351
Síða 352
Síða 353
Síða 354
Síða 355
Síða 356
Síða 357
Síða 358
Síða 359
Síða 360
Síða 361
Síða 362
Síða 363
Síða 364
Síða 365
Síða 366
Síða 367
Síða 368
Síða 369
Síða 370
Síða 371
Síða 372

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.