Verktækni - 16.02.1988, Síða 11

Verktækni - 16.02.1988, Síða 11
ÁRSHÁTÍÐ VERKFRÆÐINGA 4. MARS 1988 Nýjustu fréttir! 19.00 19.05-20.00 20.00-20.15 20.15- 20.20 20.15- 21.30 21.30-21.45 21.45-22.00 22.00-22.15 22.15-23.00 23.00-03.00 DagsRrá: Húsiö opnað. Fordrykkur og vinaspjall. Sest til borðs. Formaður VFÍ, Viðar Ólafsson, setur hátðina. Forréttur og aðalréttur. Fjöldasöngur o. fl. undir stjórn veislustjóra, Kristjáns Sigurbjarnarsonar. Heiðursmerkjaafhending. Verkfræðilegur annáll: Halldór Jónsson. Eftirréttur. Ónefndur félagi með óvænta uppákomu. Söngur og glens með Ríó-tríó. Dans við undirleik hljómsveitar. PANTANIR FYRIR ÁRSH. 1987 0G I988 Pantanir voru leyfdar frá og med 26. janúar 1987 og 1. febrúar 1988 Pantadir Súlnasalur Broadway midar fullur fullt 26 28 30 1 3 5 7 9 11 13 15 17 19 21 23 í ár hefjast pantanir tfebrúar Pantid tímalega! Meöfylgjandi línurit sýnir pantanir 1987 og 1988 og stefnir greinilega I aö fullt veröi á Broadwav 4. febrúar 1988. bar sem Broadway tekur meö góöur móti aöeins 510 manns í mat. Þeir sem koma eftir þaö lenda niöri í gryfju. Falliö ekki í þá gryfju. Kaupiö miöa strax. Árshátíðarnefnd VFÍ: Bjarni Bessason, Ellert M. Jónsson, Þorbergur Karlsson. VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988 11

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.