Verktækni - 16.02.1988, Blaðsíða 20

Verktækni - 16.02.1988, Blaðsíða 20
KNI OG FRAMFARIR Tengsl eölisþyngdar og einása brotstyrks Tengsl eölisþyngdar og fjaöurstuöuls Elnása brotstyrkur MPa Þóleiit ölivin basalt Di labasalt Kangaberg Tertiert set JOkulberg Aöhvarfslina 95 X öryggls- mönk meöaltals MYND 2 2.5 Eðlisþyngd g/cm3 Tengsl einása brotstyrks og f)aöurstuöuls Fjaöunstuöull GPa Y - Y0 k e,x n - 122 Y0 - 0.0097 a - 2.02 r = 0.09 Þóleiit Ólivin basalt Dilabasalt Kangabeng Tertiert set Jökulberg Aöhvanfslina 95 X öryggis- mönk meðaltals MYND 3. ---.---.---1--1---T~ 2.5 Eölisþyngd g/cm3 —I— 3.0 brotstyrks 283 sýna. Þar koma einnig fram mjög sterk tölfræöileg tengsl með fylgnistuöli 0.95. Aðhvarfslínan liggur aö hluta til fyrir neðan það svið sem storkuberg hefur verið talið liggja á (hlutföll 1:200 til 1:500). Tafla 2 sýnir fylgni eðlisþyngdar við brot- styrk og fjaðurstuðul tyrir hverja berg- gerð. Þar kemur fram aö fylgni þessa eiginleika er afar mismunandi fyrir hverja berggerð, en þegar þær eru teknar saman þá er fylgnin mjög mik- il. Við þökkum Vatnsorkudeild Orku- stofnunar stuðning við gerð þessarar samantektar. □ Helstu heimildir: Birgir Jónsson 1971: Geotechnical properties of Tillite and Móberg from Southern Central lceland. Msc ritgerð, 50 bls. Durham Háskóli, England. Björn A. Harðarson 1982: Uniaxial strength of some lcelandic Rock Types and Preliminary Correlation between Uni- axial Compressive Strength, Point Load Index and Schmith Hammer rebound numbers. Óbirt ritgerð, 22 bls. McGill Háskóli, Kan- ada. Björn Oddsson 1984: Geologie und geotechnisches Verhalten der jungen Vulkanite Islands mit besonderer Becksichtung der petrographischen Ein- flusse. PhD. ritgerð, 242 bls. Háskólinn ( Zurich. Edda Lilja Sveinsdóttir 1984: Geologi- cal Factors Controlling the Difference in compressive strength of Basalt from lce- land. MSc ritgerð, 84 bls. Queens Háskóli, Kan- ada. Hoek, E. og Brown, E.T. 1980: Under- ground excavations in rock. IMM, London. Sveinn Þorgrímsson 1976: Uniaxialtext results on Rocks in lceland. Samantekt, 2 bls. Orkustofnun. 16 VERKTÆKNI — 16. FEBRÚAR 1988

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/900

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.