Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.12.1997, Qupperneq 3

Neytendablaðið - 01.12.1997, Qupperneq 3
Póstur og sími hf. hefur hækkað innansvæðissím töl um 88% á einu ári Úr starfi Neytendasamtakanna Neytendablaðið hefur ítrekað fjallað um málefni Pósts og síma hf. Þegar fyrirtækið til- kynnti í lok síðasta árs að mínútan í innan- svæðissímtölum yrði hækkuð úr 0,83 kr. í 1,11 kr., eða um 33,7%, mót- mæltu Neytendasamtök- in harðlega og bentu á að sú hækkun væri ekki í neinu samræmi við verðlagsþróun. Auk þess kröfðust Neytendasam- tökin nánari upplýsinga frá Pósti og síma hf., meðal annars um raun- kostnað fyrirtækisins við hvert símtal. Á grundvelli viðskiptaleyndar var öll- um upplýsingum hafnað. Enn fór Póstur og sími hf. af stað þegar uppfylla átti lög um að gera landið að einu gjald- svæði og notaði tækifærið til að stórhækka innansvæðissímtöl, nú úr 1,11 kr. í 1,99 kr. eða um 79,2%. Þannig hafði Póstur og sími hækkað innansvæðissímtöl á einu ári um 140%. Neytenda- samtökin mótmæltu harðlega og ijölmargir aðrir fylgdu í kjölfarið. Meðal annars var bent á að hagnaður Pósts og síma hf. væri það mikill að þessar hækk- anir væru með öllu óverjandi. Með bréfi dagsettu 31. októ- ber síðastliðinn kærðu Neyt- endasamtökin til Samkeppnis- stofnunar þessar gríðarlegu verðhækkanir Pósts og síma hf. í bréfi Neytendasamtakanna er meðal annars bent á að Póstur og sími hf. er eina fyrirtækið sem selur símaþjónustu á inn- anlandsmarkaði og að engin samkeppni sé fyrirsjáanleg nema í farsímakerfmu og milli- ríkjasamtölum. Þannig hefur Póstur og sími hf. yfirburða- stöðu á innanlandsmarkaði og því hafna Neytendasamtökin þeirri skýringu Pósts og síma hf. að ekki sé hægt að veita full- nægjandi skýringar á forsend- um hækkunarinnar á grundvelli viðskiptaleyndar. í bréfi Neytendasamtakanna er jafnframt bent á að „hækkun sem þessi er úr öllu samhengi við verðlagsbreytingar í þjóðfé- laginu. Þær eru líka úr öllu samhengi við rekstrarafkomu símaþjónustunnar. Engin skyn- samleg eða vitræn rök hafa ver- ið færð fyrir þessum breyting- um eða innbyrðis breytingum á uppbyggingu gjaldskrárinnar. Þrátt fyrir ítrekuð tilmæli hafa fyrirsvarsmenn Pósts og síma hf. neitað með öllu að gefa þær upplýsingar sem einar gera fært að meta hversu óhófleg álagn- ing Pósts og síma hf. á síma- þjónustuna er. Ljóst er að álagning fyrirtækisins er með öllu fráleit, en ekki er hægt til fullnustu að gera sér grein fyrir hversu fráleit hún er meðan nauðsynlegar upplýsingar fást ekki frá Pósti og síma hf.“ Eftir mikla mótmælaöldu meðal landsmanna kallaði Dav- íð Oddsson forsætisráðherra Halldór Blöndal samgönguráð- herra inn á teppið og í kjölfar þess fundar var hluti hækkunar- í haust var skipaður á vegum Neytendasamtakanna starfs- hópur til að fjalla um þjón- ustuíbúðir aldraðra og sátu í starfshópnum fulltrúar helstu hagsmunaðila sem að þessu máli koma. Það er skoðun Neytendasamtakanna að hér sé um mjög brýnt vandamál að ræða þar sem enga skil- greiningu er að finna í lögum hvað telst þjónustu- íbúð og því ekki ljóst hvaða skilyrði íbúð þarf að upp- fylla til að geta kallast þjón- ustuíbúð. Spurningar hafa innar dreginn til baka. Eftir stendur þó að mínútan í innan- svæðissímtölum hefur hækkað á einu ári um 88%. Sex íjölmenn samtök, ASÍ, BSRB, Neytendasamtökin, Landssamband eldri borgara, Netverjar - samtök netnotenda og Öryrkjabandalagið sendu frá sér ályktun 11. nóvember síð- astliðinn þar sem bent er á að sú ákvörðun yfirstjómar Pósts og síma hf. að draga úr hækkun á innansvæðissímtölum sé „langt því frá fullnægjandi". Bent er á að með lagningu ljósleiðara hafi skapast forsendur til að gera landið að einu gjaldsvæði, án þess að sú breyting hefði áhrif á afkomu Pósts og síma hf„ og að kostnaður fyrirtækis- ins við flutning símtala milli landshluta er ekki hærri núna en flutningur símtala innan svæða og því engin rök fyrir hækkun símtala. Einnig er bent á að í lögum um stofnun hlutafélags um Pósts og síma hf. segir svo í 10. grein: „Stjórn hlutafélagsins vaknað hvaða þjónusta og aðstaða eigi að vera til stað- ar í slíkum íbúðum. Allt ger- ir þetta að verkum að erfitt er fyrir aldraða að bera sam- an svokallaðar þjónustu- íbúðir með tilliti til verðs og þjónustu. Sú gagnrýni hefur verið hávær undanfarin ár að verð á þjónustuíbúðum aldr- aðra sé oft of hátt þar sem þjónustan í húsnæðinu sé lít- il eða engin. Neytendasam- tökin, Landssamband eldri borgara, Samband íslenskra sveitarfélaga, Samtök iðnað- setur gjaldskrá fyrir félagið þar sem m.a. skal gætt almennra arðsemissjónarmiða og jafn- framt tekið tillit til tækninýj- unga sem geta haft áhrif á sölu- verð þjónustu félagsins." Með hliðsjón af því að hreinn hagn- aður Pósts og síma hf. fyrstu sex mánuði ársins í ár var rúm- lega 1,1 milljarðurkróna, og að það kosti Póst og síma hf. að- eins 293 milljónir króna að hafa innansvæðissímtöl á óbreyttu verði, ítrekuðu fyrrgreind sam- tök mótmæli sín og kröfðust þess að stjóm Pósts og síma hf. drægi hækkunina að fullu til baka enda ljóst að þessi hækk- un er í ósamræmi við áður- nefnda 10. grein laganna um fyrirtækið. Þegar þetta er skrifað hafa viðbrögð ekki borist við þess- um kröfum, en ljóst er að fyrr- greind samtök hafa ekki sagt sitt síðasta orð ef stjóm Pósts og síma hf. ætlar að láta þær sem vind um eyrun þjóta. arins og félagsmálaráðuneyt- ið munu nú beita sér fyrir því að á þessu máli verði tekið. Tillaga starfshópsins er sú að upplýsingagjöf til eldri borgara uin húsnæðis- mál verði aukin til muna og að í lögum verði skilgreint hvað sé þjónustuíbúð. Með þessu telur starfshópurinn að öldruðum verði auðveldað erfitt val um húsnæðismál sín og að ekki verði hægt að selja íbúð sem þjónustuíbúð nema hún uppfylli ákveðin skilyrði. Hvað eru þjónustuíbúðir aldraðra? NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1997 3

x

Neytendablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.