Neytendablaðið - 01.12.1997, Page 4
Kvörtunarþjónustan
Bifreiðar & Land-
búnaðarvélar leystu
vandann
Til Neytendasamtakanna
leitaði maður sem keypt
hafði nýja bifreið, Lada Sport
árgerð 1994, hjá Bifreiðum og
landbúnaðarvélum hf. Fljót-
lega fór að bera á því að vatn
lak af vélinni. Maðurinn
margkvartaði bæði við B&L í
Reykjavík og þjónustuverk-
stæði þeirra á Selfossi en ekki
fundu þeir ástæðu fyrir vatns-
hvarfinu. Sumarið 1995, rétt
eftir að nærri hafði soðið á
vélinni, var honum ráðlagt að
skipta um vatnslás, og gerði
hann það á eigin kostnað. Bif-
reiðin lagaðist þó ekki og um
áramótin 1995-96 ræddi eig-
andinn við fulltrúa B&L og
var honum þá sagt að bifreið-
in væri úr ábyrgð og að hann
ætti engan bótarétt lengur. I
vor bullsauð á bifreiðinni svo
að draga þurfti hann á Bíla-
þjónustu Péturs á Selfossi.
Heddið var rifið úr og kom í
Ibyrjun árs 1996 ieitaði
nemi í Iðnskólanum í
Reykjavík til Neytendasam-
takanna vegna ákvörðunar
Iðnskólans í Reykjavík um að
innheimta skólagjöld fyrir
vorönn 1996 að upphæð
18.900 krónur. Af þeirri upp-
hæð runnu 300 krónur til
Sambands iðnmenntaskóla,
1.200 krónur nefndist skóla-
sjóðsgjald og 2.200 krónur
nefndust skólafélagsgjald.
Neytendasamtökin ákváðu
að kæra ákvörðun Iðnskólans
til menntamálaráðuneytisins
19. febrúar 1996. Héldu
Neytendasamtökin því fram
fyrir hönd nemans að laga-
heimild skorti til að inn-
heimta gjald til Sambands
iðnmenntaskóla, og auk þess
væri óheimilt að innheimta
bæði skólafélagsgjald og
ljós að tvær stærðar málmflís-
ar lágu ofan á heddpakkning-
unni og var önnur flísin búin
að gera far í heddið þannig að
hefla þurfti í það um 0,6 mm.
Þarna var komin skýringin á
að vatn fór alltaf af vélinni.
Heddpakkningin hefði aldrei
getað þétt fullkomlega. Þessu
fylgdi að rífa þurfti mótorinn
úr til athuga stimpla og legur.
Allir stimplar reyndust ónýtir.
Maðurinn lét meta viðgerð-
ina, þ.e. vinnuliðinn, og fram-
kvæmdi hana sjálfur enda bif-
vélavirki að mennt. Þótt bif-
reiðin væri komin úr ábyrgð
gat hann ekki sætt sig við að
þurfa að bera kostnaðinn
sjálfur, sem var kominn í
130.000 kr., og leitaði réttar
síns hjá Neytendasamtökun-
um sem unnu í þessu máli
fyrir hann. Málinu lauk með
því að B&L greiddi honum
65.000 kr. í peningum og
skólasjóðsgjald af nemendum
skólans.
Menntamálaráðuneytið dró
óhæfilega lengi að kveða upp
úrskurð í málinu og 11. sept-
ember 1996 sendu Neytenda-
samtökin ítrekun til ráðuneyt-
isins, en þrátt fyrir ítrekunina
kvað ráðuneytið ekki upp úr-
skurð. Því sáu Neytendasam-
tökin ekki annan leik í stöð-
unni en að kvarta til umboðs-
manns alþingis yfir seina-
gangi ráðuneytisins og var
þaðgert 14. febrúar 1997 eða
um ári eftir að kæran var lögð
fram.
Eftir að umboðsmaður al-
þingis fór að leita skýringa
hjá ráðuneytinu á þessum
vinnubrögðum komst skriður
á málið. Hinn 22. október
1997, eða 20 mánuðum eftir
að stjórnsýslukæran var lögð
B&L leysti úr vanda
óánœgðs viðskiptavinar.
65.000 kr. í vinnu og vöruút-
tekt.
Það hafði mikla þýðingu í
þessu máli að eigandi bifreið-
arinnar gat sýnt frarn á að
hann hafði haft samband við
seljanda eða fulltrúa hans
reglubundið vegna þessa máls
og viðhélt þannig rétti sínum.
fram, kvað ráðuneytið upp úr-
skurð sinn. I úrskurðinum
segir að Iðnskólanum hafi
ekki verið heimilt á grund-
velli þágildandi framhalds-
skólalaga að skylda nemend-
ur til að greiða gjald til Sam-
bands iðnmenntaskóla, né
heldur hafi skólinn haft heim-
ild til að innheimta skóla-
sjóðsgjald af nemendum sín-
um. Því skuli skólinn endur-
greiða nemanum 1.500 kr.
með dráttarvöxtum frá
greiðsludegi.
Að endingu er rétt að geta
þess að þessi ólöglega gjald-
taka leiddi til þess að allir
nemendur skólans á vorönn
1996, eða 1561 nemendur,
greiddu 1500 krónum of mik-
ið í skólagjöld. Gjaldtakan
nam því samtals 2.341.500
krónum.
Get ég skilað
jólagjöfinni?
ólavertíðin er í fullum
gangi. Að jólum loknum
er mikið um að neytendur
vilji skila í verslunum gjöf-
um sem þeir hafa fengið. En
hver er réttur okkar til að
skila vöru eða fá henni skipt
fyrir aðra? Sú regla gildir al-
mennt að verslanir eru ekki
skyldugar til að taka við og
endurgreiða ógallaðar vörur.
Neytendur eiga því aðeins
rétt á að fá ógallaða vöru
endurgreidda að verslunin
hafi gefið um það loforð þeg-
ar vara er keypt að hægt sé
að skila henni og fá andvirð-
ið greitt. Rétt er hins vegar
að benda neytendum á að fá
slík loforð skrifleg, sérstak-
lega ef vara er dýr, vegna
sönnunar síðar, til dæmis
með áritun á kaupnótuna.
Verslanir eru ella ekki
skyldar til að taka við ógöll-
uðum vörum og endurgreiða
þær, en til að ávinna sér við-
skiptavild gefa margar þeirra
neytendum kost á að skipta
vörunni fyrir aðra eða fá inn-
leggsnótu fyrir andvirði vör-
unnar hafi neytandinn ekki
fundið neina vöru í staðinn.
Innleggsnótur sem neytendur
fá með þessum hætti eru
ígildi peninga og geta þeir
nýtt hana hvenær sem er í
versluninni ef annað er ekki
tekið fram á henni, til dæmis
að ekki megi nota hana á út-
sölum.
Ólögleg gjaldtaka hjá
Iðnskólanum í Reykjavík
4
NEYTENDABLAÐIÐ - Desember 1997