Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1999, Síða 10

Neytendablaðið - 01.06.1999, Síða 10
Stór sjónvarpstæki, gæðakönnun Niðurstöður i gæðakönnun International Testing á þeim tækjum sem fást hérlendis. Raðað er eftir heildareinkunn innan hvers ffokks. MEGINÞÆTTIR í GÆÐAKÖNNUN Heitdar- einkunn Móttaka - vegur 5% Myndgæði - vega 35% Hljómgæði - vega 20% Þægindi i notkun - vega 25% Orku- og um- hverfisþættir - vega 15% Upp- lausn 4:3 50Hz Panasonic TX-28XD3E 4,2 5,0 3,8 4,6 4,4 4,0 4,7 ' Grundig ST 70-700 NlC/top 4,2 4,0 4,3 4,6 3,9 4,0 4,4 Philips 29PT5322/01 4,0 4,0 3,8 4,6 4,4 3,0 4,3 Panasonic TX-28LD4C 4,0 4,5 3,8 4,3 3,8 4,0 4,7 ' Thomson 29DH78HK 3,9 4,0 3,8 4,6 4,3 3,0 4,7 Philips 28PT4503/00 3,9 4,0 3,6 4,2 4,1 4,0 4,4 Samsung CX-703CN 3,8 4,0 3,8 4,2 3,9 3,0 4,7 Sony KV-29C5A 3,8 3,5 3,9 4,1 3,2 4,0 4,7 Grundig ST 70-780 NICA0P 3,8 4,0 3,6 3,9 3,7 4,0 4,4 ' Grundig ST 72-860 T0P 3,8 4,0 3,8 4,1 3,8 3,0 4,4 ; Thomson 28DG21E 3,7 4,3 3,7 3,8 3,3 4,0 4,4 ' Sony KV-29FX11D 3,6 3,5 3,9 4,1 3,3 3,0 4,7 Sharp 70ES-04S 3,6 4,5 3,7 3,6 2,5 5,0 4,7 3VC AV-29TS2EN 3,5 4,0 3,6 4,6 4,2 4,0 4,4 ' Philips 28PT4423/01 3,5 4,0 3,7 3,7 2,5 4,0 4,7 Hitachi CL2856TAN-351 3,3 4,0 3,5 3,5 3,0 3,0 4,4 Saba T7066TH 3,0 4,0 3,0 4,6 3,6 4,0 4,1 4:3 100Hz Phitips 29PT8304/12 3,8 4,3 4,1 4,0 3,8 3,0 4,7 Grundig M 72-100 a 3,8 4,0 3,9 4,0 4,0 3,0 5,0 ' Loewe Planus 4672 Z 3,8 4,5 4,1 4,1 3,5 3,0 5,0 ' Panasonic TX-28LD90F 3,8 4,5 3,7 4,2 3,9 3,0 5,0 Sony KV-29FC60D 3,7 4,7 3,9 3,9 3,5 3,0 4,7 ' JVC AV-29TH3ENS 3,6 4,0 3,8 3,5 3,8 3,0 4,7 Sony KV-29C3B 3,5 4,5 4,0 3,9 2,5 3,0 4,7 16:9 100Hz PhiLips 28PW8504/12 4,0 3,8 4,2 4,2 3,8 4,0 4,4 JVC AV 28WH3EP 3,7 3,8 3,8 4,0 3,8 3,0 4,4 Markaðskönnun á heimabíóum © Neytendabiaðið Vörumerki/vörunúmer Verð, stað- greiðsla Seljandi Fram- leiðstuland Stærð i tommum Fjöldi scart- tengjal Super VHS tengi? RCA tengi að framan? Digital combfitter? Digitat noice reduction? 4:3 50Hz Dantax Futura 700 69900 Smith og Norland Ítalía 28 2 Hitachi CP 2976 89900 Sjónvarpsmiðstöóin Bretland 29 2 ✓ ✓ Dantax Exdusive 7000 92814 Smith og Norland Ítalía 34 2 ✓ JVC AV-29SX2 94900 Elko BretLand 29 2 ✓ ✓ ✓ Toshiba 2857 DF 113400 Einar Farestveit Bretland 28 2 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 3357 DF 178650 Einar Farestveit Bretland 33 2 ✓ ✓ ✓ Toshiba 48PJ6DG 328500 Einar Farestveit Bretland 48 2 ✓ ✓ ✓ ✓ 4:3 100Hz Toshiba 2876 DF 99810 Einar Farestveit Bretland 28 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 2878 DG 123840 Einar Farestveit Bretland 28 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Samsung CW 30 A 90 SD 129900 Radíónaust BretLand 30 3 ✓ ✓ ✓ Toshiba 2988 DG 143910 Einar Farestveit Bretland 29 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Philips 9413 179900 Heimilistæki Frakkland 29 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 3378 DG 188910 Einar Farestveit Bretland 33 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 3388 DG 197820 Einar Farestveit BretLand 33 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 3788 DG 280710 Einar Farestveit Bretland 37 3 ✓ ✓ ✓ ✓ 16:9 50Hz Thomson 28 WS 78 KE 99990 BT FrakkLand 28 2 ✓ ✓ Thomson 32 WS 23 E 139990 BT Frakkland 32 2 ✓ ✓ Toshiba 40 PW8DG 355500 Einar Farestveit Bretland 40 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 55 PJ6DG 359100 Einar Farestveit Bretland 55 3 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 56 PW8DG 395100 Einar Farestveit Bretland 56 3 ✓ ✓ ✓ ✓ 16:9 100 Hz Toshiba 28 MW8DG 165888 Einar Farestveit Bretland 28 2 ✓ ✓ ✓ ✓ Toshiba 32 MW8DG 176760 Einar Farestveit Bretland 32 2 ✓ ✓ ✓ ✓ JVC AV-28WZ2 189900 Faco Bretland 28 3 ✓ ✓ ✓ ✓ 10 Einkunnir eru gefnar á kvarðanum 1-5 þar sem 5 er best. International Testing/Neytendablaðið NOKKRIR STAKIR ÞÆTTIR I GÆÐAKONNUN MYND HUOÐ ÞÆGINDI Skerpa Skýrleiki textavarps Kontrast Stöðugleiki myndar Lit- gæði Sjón- próf Hlustunar- próf Aðgerðir á skjá Fjar- stýring 4,0 4,0 3,0 3,0 4,0 4,0 4,0 3,0 3,9 4,1 4,0 3,0 3,0 5,0 5,0 2,0 3,0 4,0 3,9 4,0 4,0 3,0 3,5 4,0 4,0 4,0 3,7 4,4 3,5 3,0 3,0 4,5 3,7 3,9 3,6 3,6 3,6 4,5 3,0 3,0 3,5 4,0 4,0 3,0 3,7 3,9 3,0 3,0 3,0 3,0 3,4 3,7 3,2 3,5 3,8 4,0 3,0 3,0 (E-m.) 4,0 4,0 3,0 2,6 4,0 3,5 5,0 3,0 4,0 3,6 3,7 3,2 3,4 3,9 3,0 3,0 3,0 4,0 3,5 3,3 3,3 3,5 4,0 2,8 4,0 2,5 5,0 3,8 3,6 3,4 3,2 4,4 4,0 3,0 3,3 3,5 3,2 3,2 2,8 3,2 4,2 3,5 3,0 3,0 4,0 4,0 3,6 4,0 3,4 4,1 3,5 2,0 3,0 (E-m.) 3,5 2,8 2,9 3,9 3,6 4,5 2,0 3,0 4,5 4,0 4,0 3,0 3,1 3,7 3,0 4,0 2,5 (E-m-) 3,6 3,0 1,7 3,7 4,1 3,0 3,0 2,8 5,0 3,2 2,9 2,8 2,9 3,4 3,5 3,0 3,0 (E-m.) 3,0 4,0 4,0 3,5 3,9 4,0 4,0 4,5 4,0 4,0 3,5 2,8 3,6 4,0 4,5 3,0 4,5 3,5 3,7 3,4 3,6 3,2 4,3 3,0 4,0 4,5 4,0 3,8 3,6 4,4 3,6 4,0 3,0 3,0 4,5 3,0 3,4 3,7 3,9 3,7 4,0 3,0 4,0 4,5 4,5 3,6 3,3 3,8 3,3 4,0 3,5 3,0 4,5 4,5 3,5 2,7 3,8 3,4 3,8 3,5 4,0 4,3 5,0 4,0 3,3 4,0 3,7 4,6 3,0 4,0 4,5 3,5 3,9 3,7 2,8 3,6 4,3 3,5 4,0 4,5 3,5 3,2 3,4 3,8 3,4 *) Kílóvattstundir. E.m.: Ekki mælt. an skjáinn og losna við svartar rendur til hliða. Sjálfvirkur hljóðstyrkur. Þessi tækni heldur styrk hljóðs- ins jöfnum og kemur í veg fyrir að hann færist upp og niður eins og oft vill verða í tengslum við auglýsingatíma og þegar skipt er milli stöðva. Rásalæsingar. Með þeim er hægt að loka fyrir ákveðnar út- sendingar, t.d. til að koma í veg fyrir að börn sjái þær. Fast Text / Easy Text. Þetta er textavarpskerfi sem „man“ mest notuðu síðumar og er fljótara að kalla þær fram. Stundum er unnt að merkja inn á fjarstýringuna sérstakar síður sem fólk notar oftast. Orkusparnaður. Ýmiss konar búnaður getur fylgt tækj- unum í orkusparnaðarskyni (t.d. Auto stand by og Low Power). Er þá hægt að stilla tækið þannig að það slökkvi al- veg á sér eftir að hafa verið í biðstöðu (stand-by) í 1-4 klst. Um markaðskönnunina eytendablaðið gerði markaðskönnun á stórum sjónvörpum í janúarmánuði og aft- ur um síðustu mánaðamót (maí-júní). Markaðs- könnunin sem hér birtist eru niðurstöður seinni könnunarinnar. Nokkrar verðbreytingar áttu sér stað á sjónvörpum á þessu tímabili, bæði til lækkunar og hækkunar, þótt fremur hafi það verið til lækkunar. Sérstaka athygli vekja lækk- anir hjá Elko á tækjum sem fyrirtækið selur í samkeppni við aðra seljendur. Það er þannig ljóst að samkeppni er mikil á þessum markaði og verð getur því breyst á skömmum tíma hjá einstökum seljendum. Það er því gott að fylgj- ast vel með markaðnum eigi að kaupa sjón- varp, þó svo að gæða- og markaðskönnunin geti verið þar gott hjálpargagn. Greiðslukjör Greiðsluskilmálar eru mismunandi milli seljenda eftir því hvaða greiðslumiðill er notaður. Hér á eftir má sjá hvaða greiðslukjör eru í boði (minnt er á að lántökugjald, vextir og innheimtugjald koma til viðbótar á raðgreiðslu- verð): Staðgreiðslu-, kreditkorta- og raðgreiðsluverð er það sama: Brœðurnir Orms- son, Elko, Faco, Japis og Sjónvarpsmiðstöðin. Raðgreiðsluverð er 5,3% hærra en staðgreiðslu- og kreditkortaverð: BT. Raðgreiðsluverð er 5,3-7,5% hærra en staðgreiðslu- og kreditkortaverð: Smith og Norland. Raðgreiðsluverð er 7% hærra en staðgreiðslu- og kreditkortaverð: Raftœkja- verslun íslands. Raðgreiðsluverð er 11,3% hærra en staðgreiðslu- og kreditkortaverð: Radíóhœr. Kreditkorta- og raðgreiðsluverð er 5,3% hærra en staðgreiðsluverð: Heimilistceki. Kreditkorta- og raðgreiðsluverð er 11,1% hærra en staðgreiðsluverð: Einar Farestveit. Hjá Radíónausti er í sumum tilvikum sama verð óháð greiðslumáta. (öðrum tilvikum er kreditkorta- og raðgreiðsluverð 5,3% hærra en staðgreiðsluverð. Ábyrgðartími Allir seljendur eru með eins árs ábyrgð á tækjunum eins og lög mæla fyrir um að skuli vera lágmark. Eftirtalin fyrirtæki hafa auk þess þriggja ára ábyrgð á myndlampa: BT, Brceð- umir Ormsson, Einar Farestveit, Elko, Japis, Radíóbœr, Raftœkjaverslun lslands, Sjónarps- miðstöðin og Smith og Norland. Heimilistœki eru með fimm ára ábyrgð á myndlampa á öllum Philips-tækjum. 11

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.