Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 18

Neytendablaðið - 01.06.1999, Blaðsíða 18
Andlát og útför náungann halda að við „höf- um ekki efni á sómasamlegri útför“ virðist ráða miklu um hækkun útfararkostnaðar eins og svo margt annað. Engu að síður er augljóst að unnt er að gera fyllilega sómasamlega við látinn ástvin þótt þess sé jafnframt gætt að halda kostn- aðinum í hófi - eða að minnsta kosti innan „sóma- samlegra" marka ef svo má að orði komast. Það er auðvitað fyrst og fremst hinn gífurlegi kostnað- ur við erfidrykkjuna sem auð- veldast - og jafnframt nauð- synlegast - er að lækka. Með því að leigja sal, baka og kaupa kaffibrauð, og reyna að kaupa sem minnsta þjónustu að má ná þessum hluta kostn- aðarins mjög mikið niður. Nefna má einnig að þess eru dæmi að erfidrykkjur séu haldnar í safnaðarheimilum. Sjálfstraust eða firring Ef til vill má orða það svo að I Fossvogskapellunni fara margar fámennari og látlausari útfarir fram. nokkurt sjálfstraust þurfi til að halda útfararkostnaðinum niðri. Við andlát náins ástvin- ar eða ættingja stöndum við berskjölduð og varnarlaus. Það er því að mörgu leyti auðveldast að gera einfaldlega allt það sem við ímyndum okkur að skyldan bjóði og draga svo upp veskið og borga. En er það þetta sem við viljum í raun og veru? Er það þetta sem hinn látni hefði viljað? Þegar hér er komið sögu er að vísu orðið of seint að spyrja hinn látna. En við gæt- um þó litið í eigin barm og spurt okkur sjálf hvort það kynni að verða hinsta ósk okkar að börnin okkar eða aðrir aðstandendur gangi nærri fjárhag sínum til að koma okkur „sómasamlega" undir græna torfu. NEYTENDASTARF ER ÍALLRA ÞÁGU 11-11 verslanirnar Akureyrarbær Alno búóin, Grensásvegi 8 Alpan hf., Eyrarbakka Apótekiö, Smáratorgi 1, Kópavogi Baöstofan ehf., Smiðjuvegi 4a, Kópavogi Baröinn, Skútuvogi 2 Bifreiöaskoöun, Hesthálsi 6-8 Bónusversianirnar Brúnás-innréttingar, Ármúla 17 Brynja, Laugavegi 29 BYKO, Skemmuvegi 2, Kóp. Bændasamtök ísiands, Bændahöllinni v/ Hagatorg Efnaverksmiöjan Sjöfn Ellingsen ehf., Grandagaröi 2 Eurocard-EUROPA Y Fatabúöin, Skólavöröustíg 21 Ferðaskrifstofa Reykjavíkur, Aöalstræti 9 Félag íslenskra bifreiöaeigenda, Borgartúni 33 Fjaröarkaup hf., Hafnarfiröi Freyja hf., Kársnesbraut 104, Kóp. Friörik A. Jónsson ehf., Fiskislóö 90, Rvik Frigg hf, Garðabæ Fróöi hf, Seljavegi 2 Griffill hf., Skeifunni 11d Hampiöjan hf., Bíldshöföa 9 Hans Petersen hf. Haröviöarval hf., Krókhálsi Harpa hf. Stórhöföa 44 Háaieitisapótek, Austurveri Hilti - Hagi ehf., Malarhöföa 2 löunnar apótek, Domus Medica IKEA ísfugl, Reykjavegi 36, Mosfellsbæ ísiandsfiug ísleifur Jónsson hf., Bolholti 4 íslensk matvæli hf., Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfirði íspan hf., gler og speglar, Smiöjuvegi 7, Kópavogi ístak hf. Japis hf. Kaupfélag Eyfiröinga KÁ-verslanirnar Kolaportiö - Markaðstorg, Geirsgötu Landsbanki íslands Landssíminn Litaver, Grensásvegi 18 Myllan-Brauö hf. Nettó, Mjódd Nóatúnsverslanirnar Nói-Síríus Olíufélagiö hf., ESSO Optíma, Ármúla 8 Ólafur Þorsteinsson ehf., Vatnagöröum 4 Pharmaco, Hörgatúni 2, Garöabæ Paneiofnar hf., Smiöjuvegi 1, Kóp. Penninn-Eymundsson Samband íslenskra tryggingaféiaga Samvinnuferöir-Landsýn SAS, flugfélag, Laugavegi 172 Sjónvarpsmiöstööin ehf., Siöumúla 2 SPRON Stjörnuegg, Vallá TM Húsgögn, Síöumúla 30 Visa ísland - Greiöslumiölun hf. Öndvegi húsgagnaverslun, Síðumúla 20 18 NEYTENDABLAÐIÐ - júní 1999

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.