Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.2000, Side 12

Neytendablaðið - 01.04.2000, Side 12
Myndbandstæki gegnum alla spóluna til að hægt sé að kalla fram efnisyf- irlitið. Mynd í mynd (PIP): Ein- staka tæki geta sýnt á skján- um eina eða jafnvel fleiri litl- ar skjámyndir af öðrum rásum en verið er að horfa á. Auglýsingahemill: Til eru tæki sem skynja breytingar á útsendingu þegar auglýsingar hefjast og stöðva á upptöku en hefja hana á ný að auglýsingum loknum. Myndvaki Myndvaki er tækni til að for- stilla upptökur fram í tímann með auðveldum hætti. Morg- unblaðið birtir t.d. í kynning- um sínum talnarunur innan homklofa við hvem dag- skrárlið íslenskra sjónvarps- stöðva. A myndbandstækjum sem hafa myndvaka eru þess- ar tölur slegnar inn með hjálp fjarstýringarinnar. Þetta er ólíkt einfaldara en að stilla dag- og tímasetningar á tæk- inu með gamla laginu. Mismunandi aðferðir eru notaðar í þessu skyni og heita ýmsum nöfnum (ShowView, VideoPlus+, PlusCode, VCRPlus+). Hér er þó aðeins um dagsetningar- og klukku- stillingar að ræða. Tækið tek- ur ekki tillit til röskunar á dagskrá og er því ráðlegt að stilla tækið til lengri upptöku en sem svarar skráðum dag- skrártíma. Til að taka upp efni frá gervihnattastöðvum þarf myndbandstæki með inn- rauðum geislabúnaði (stund- um kallaður VideoPlus Deluxe). PDC er búnaður sem nem- ur sérstök merki sem fylgja útsendingum dagskrárliða. A það að vera trygging fyrir að réttur liður sé tekinn upp í heilu lagi. Tæknin er ekki notuð í íslenskum sjónvarps- sendingum. VPS er svipuð tækni og PDC en eldri og nokkuð frumstæðari. Með StarText og EPG- tækni er dagskrárliður til upp- töku valinn beint af texta- varpi. VPT er líka heiti á essu fyrirbæri. Mismunandi kerfi Það getur valdið ruglingi og vonbrigðum þegar fólk skipt- ist á myndböndum milli heimsálfa eða kaupir efni er- lendis því mismunandi staðlar eru notaðir. í Bandaríkjunum, Markaðskönnun á myndbandstækjum einóma (mono) í lok mars 2000 Vörumerki / númer Stað- greiðslu- verð1 SeLjandi innanlands Fram- leiðslu- land Fjöldi mynd- hausa Fjöldi hljóð- hausa Hæg- spilun „Show- View"2 Spilar NTSC spólu3 Fyrirframstillinq Fjöldi still- inga Fjöldi daga LG AC 200 P 14.900 Raftækjaverslun ísLands S.-Kórea 1 1 já já Sony SLV-SE 10 149004 ELko / Japis / Radíónaust Evrópa 2 1 nei nei nei 8 30 Tensai TVR 602 14.900 Sjónvarpsmióstöðin Japan 2 1 nei já já 6 39 LG AC 200 P 15.900 Elko 2 1 já nei nei LG AF 290 P 15.900 Radiónaust S.-Kórea 2 1 já nei já 2 1 Daewoo Q 250 16.990 BT England 2 1 nei nei já 8 365 Aiwa HV-GX 910 16.995 Húsasmiðjan / Radíóbær MaLasía 2 1 nei já já 7 30 Akai VSJ 200 17.900 Sjónvarpsmiöstöðin Frakkland 2 1 já nei já 7 30 Grundig GV 9000 18.900 Sjónvarpsmiðstöðin ÞýskaLand 2 1 nei já já 6 365 Phitips VR 2002 18.900 Heimilistæki / Radíónaust Evrópa 2 1 nei já nei 6 31 Samsung SV-220 18.900 Radíónaust Spánn 2 1 nei nei já 6 30 Toshiba V 207 19.810 Einar Farestveit Japan 2 1 já já já 6 30 Dantax VCR 220 19.900 Smith og NorLand England 2 1 nei nei já 8 28 Hitachi VTMX 710 19.900 Sjónvarpsmióstöóin Bretland 2 1 já já nei 6 30 JVC HR-J 268 EU 19.900 Faco Þýskaland 2 1 nei já já 8 365 Sharp VCM 330 19.900 Bræóurnir Ormsson Bretland 1 1 nei já já 8 365 Aiwa HV-FX 970 19.995 Húsasmiójan / Radíóbær MaLasía 4 1 já já já 7 30 Radionette RN 288 P 22.900 Elko S.-Kórea 2 1 já já já Thomson VP 2920 G 22.990 BT Frakkland 2 1 nei nei já 8 365 Panasonic NV-SD 240 23.900 Elko / Japis Þýskaland 2 1 nei já já 8 30 Toshiba V 209 24.210 Einar Farestveit Japan 2 1 já já já 6 30 JVC HR-J 260 24.900 Elko ÞýskaLand 2 1 nei nei já Radionette RN 488 24.900 Elko Evrópa 4 1 já já já Samsung SV-423 X 24.900 Radíónaust Spánn 4 1 já já já 6 30 Toshiba V 229 24.930 Einar Farestveit Japan 1 1 já já já 6 30 Toshiba V 429 29.610 Einar Farestveit Japan 4 1 já já já 6 30 Metz VE 43 29.900 Smith og NorLand Þýskaland 4 1 já já já 8 30 Sharp VCM 51 GM 29.900 Bræóurnir Ormsson Bretland 4 1 já já já 8 365 Panasonic NV-SD 440 32.900 Japis ÞýskaLand 4 já já já 8 30 Athugasemdir: Veró var kannað seinni hluta marsmánaöar. Minnt skal á að örar verðbreytingar geta verið á myndbandstækjum, enda mikil samkeppni á þessum markaði. Ef eyóa er i töflu fengust ekki viðkomandi upplýsingar hjá seljanda. Þau tæki sem bera rauðan lit er aó finna í gæðakönnun á bts. 10. 1) Miðað er við staðgreiðsluverð. Ef tækió er til í fleiri en einni verslun er mióað vió Lægsta verðið. Minnt skal á að greiósLuskilmálar eru breytiLegir ef keypt er með kreditkorti eða afborgunum (sjá nánar uppLýsingar þar um). 2) Show-View - er til aö stiLla á upptöku skv. númerum í dagskrá sjónvarpsstöóva í MorgunbLaóinu. 3) Ef tækið er meó NTSC getur það spilað bönd frá Ameriku. 4) Á þessu verði í Elkó, kostar 19.900 krónur i Japis og Radiónausti. 12 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 2000

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.