Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.04.2000, Síða 13

Neytendablaðið - 01.04.2000, Síða 13
Gæði - markaður Greiðslukjör Kanada, Suður-Ameríku og Japan er t.d. notaður NTSC- staðallinn en í Evrópu ríkir PAL-staðall. Fjöldinn allur af nýjum myndbandstækjum ræður hins vegar við báða staðla og flest nýleg sjón- varpstækin líka. Þetta þarf að aðgæta við kaup. D-VHS og DVD Komin eru á markaðinn staf- ræn myndbönd og tæki undir kenniheitinu D-VHS. Þau bjóða upp á mun meiri mynd- gæði, meiri þægindi í notkun og lengri upptökutíma. Tækin eru dýr og kosta nú t.d. sem nemur um 130 þús. kr. á þýskum markaði. Reiknað er með ví að DVD-upptökutæki og áritan- legir DVD-diskar komi á al- mennan markað síðla á þessu ári. DVD-diskamir skila mun betri mynd og hljómi en myndbönd og eru þægilegri í notkun á margan hátt. Til dæmis fer ckki tími í að spóla fram og aftur til að leita að efni heldur er hægt að „hoppa“ að tilteknum stöðum á disknum á augabragði eins og á hljómgeisladiskum. Enn um hríð er þó ráðlegt fyrir flesta neytendur að halla sér að myndbandstækninni, þar eð flest bendir til að D- VHS og DVD-tækni verði á næstu misserum verulega kostnaðarsöm. Meira á vef NS í 2. tbl. Neytendablaðsins 1999 birtust gæðakannanir á myndbandstækjum og grein undir fyrirsögninni „Loksins óhætt að kaupa að ódýrasta!“ Þar eru margs konar ítarlegar upplýsingar um búnað tækj- anna sem enn eru í fullu gildi. Greinina má líka lesa á vef Neytendasamtakanna, http://www.ns.is, veljið fyrst Neytendablaðið og síðan ár- gang 1999. Staðgreiðsluverð er greiðsla með peningum, ávísunum og debetkorti. Ef greitt er með rað- greiðslum bætast lántöku- gjald, vextir og innheimtu- gjald við verðið. Staðgreiðsluverð, ein- greiðsla með kreditkorti og raðgreiðsluverð er það sama: Elko, Faco, Húsasmiðjan, Japis, Radíóbær, Radíónaust, Sjónvarpsmiðstöðin. Raðgreiðsluverð er 5,3% hærra en staðgreiðsluverð og eingreiðsla með kredit- korti: BT, Heimilistæki, Smith og Norland. Raðgreiðsluverð er 7% hærra en staðgreiðsluverð og eingreiðsla á kredit- korti: Raftækjaverslun Islands. Raðgreiðsluverð er 10-11,1% hærra en staðgreiðsluverð og ein- greiðsla með kreditkorti: Bræðurnir Ormsson. Eingreiðsla með korti er 11,1% hærri og rað- greiðsluverð er 14,5% hærra en staðgreiðsluverð: Einar Farestveit. Ábyrgðartími: Þriggja ára ábyrgð: Húsasmiðjan. Tveggja ára ábyrgð: Thomsontæki hjá BT. Aðrir seljendur eru með eins árs ábyrgð eins og kveðið er á um í lögum. Verð á nokkrum stöðum í íslenskum krónum Vörumerki Einóma myndbandstæki, mono Staðgreiðslu verð seinni hluta mars 44.820 Verð i Fríhöfn, Leifsstöð Algengt verð í Danmörku Lægsta verð í Belgíu Lægsta verð í Portúgal Meðalverð i Bretlandi Meðalverð i Þýskalandi Akai VSJ 200 11.360 10.516 Grundig GV 9000 17.900 16.566 14.840 JVC HR-J 260 18.900 14.199 13.974 JVC HR-J 268 EU 24.900 17.039 11.361 15.123 Panasonic NV-SD 240 19.900 14.199 13.101 11.923 Philips VR 2002 23.900 12.306 12.218 11.079 Samsung SV-220 18.900 11.359 Sony SLV-SE 10 18.900 17.039 11.353 12.310 Thomson VP 2920 G 19.900 16.500 11.676 Víðóma myndbandstæki, nicam-steríó 22.990 Grundiq GV 94 eru þetta s. tækin 25.235 Grundig GV 9400 29.900 25.085 20.957 20.399 25.235 JVC HR-J 768 EU 34.900 27.038 JVC HR-S 6600 EU super VHS 29.900 21.900 35.319 JVC HR-S 7600 39.900 35.329 LG AF 999 51.600 17.660 Panasonic NV-HD 640 24.900 20.957 20.926 Panasonic NV-HD 645 33.900 17.990 26.210 PhiLips VR 600 39.900 31.500 19.209 20.609 Philips VR 900 39.900 32.085 Samsung SV-625 X 59.945 14.840 20.047 Sony SLV-SE 70 33.900 19.950 20.092 23.528 Thomson VPH 6950 G 44.900 29.900 20.957 21.630 Toshiba V-859 34.990 35.319 NEYTENDABLAÐIÐ - apríl 2000 13

x

Neytendablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.