Neytendablaðið - 01.12.2001, Síða 13
Gæðakönnun
ljósaperur (rauðleitt ljós),
ein fyrir sólskin og önnur
fyrir skýjað veður o.s.frv.
Einnig þarf oft að leiðrétta
birtu ef sterkur ljósgjafi eða
bjartur flötur er í myndinni,
annars er hætt við að
myndin verði of dökk.
Sömuleiðis getur þurft að
stilla ljósnæmi eftir birtu-
magni. Canon Ixus er sér-
staklega heppileg ef fólk
vill treysta á sjálfvirka
myndatöku.
Ending rafhlöðu
Canon PowerShot G1 hefur
yfirburði yfir allar hinar
myndavélamar í gæðakönn-
uninni að því leyti að hún
getur tekið langflestar myndir
á einni rafhlöðuhleðslu. I
prófunum tók hún 235 mynd-
ir áður en aðvörun kom um
að orkan væri senn búin og
var þó stafræni skjárinn not-
aður til að ramma inn
myndefni, stilla skerpu og
myndeiginleika, en slíkt eyðir
miklu rafmagni. Eftir 10
myndir í viðbót slokknaði á
vélinni. Enn fleiri myndir er
hægt að taka á hana á einni
hleðslu ef skjárinn er ekki
notaður heldur bara mynd-
kíkirinn.
Hinar vélarnar gátu tekið
Skjárinn á
Canon PowerS-
hot Pro 901S
leikur á hjörum
eins skjár á
myndbandstöku-
vél sem gerir
myndatökur auð-
veldari endafékk
vélin einna
hœstu skjá-
gœðaeinkunnina.
100-215 myndir á einni
hleðslu með þeim rafhlöðum
sem framleiðandinn ráðlagði.
Þegar notaðar voru venjuleg-
ar „alkaline“-rafhlöður í
Hewlett-Packard PhotoSmart
912 kom hún með aðvörun
um orkuþrot eftir aðeins 11
myndir og eftir 12 myndir
slokknaði á skjánum svo nota
varð kíkinn. Ef notaðar eru
litín-rafhlöður er hægt að taka
fleiri myndir á hverri hleðslu
á þá vél.
Markaðskönnunin er á net-
inu:
• Viðamikil markaðskönnun
með um 50 myndavéla-
gerðum er opin félags-
mönnum Neytendasamtak-
anna á hemasíðunni,
www.ns.is.
• Lykilorðið er af.27.
• Könnunin er einkar þægi-
leg við að velja vél. Þar
koma fram upplýsingar um
tugi þátta við hverja gerð
og meðal annars þetta:
Seljandi
Verð (staðgreiðsla,
eingreiðsla, raðgreiðsla)
Abyrgð
Þyngd
Upplausn
Ljósnæmi
Brun (zoom)
Linsustillingar og
leiðréttingar
Fylgihlutir eins og straum-
breytir, rafhlöður, hleðslu-
tæki og taska og hvað þeir
kosta ef þeir fylgja ekki.
Tengi sem fylgja og tengi-
möguleikar
Skjár
Hljóðupptaka
Raðmyndtaka
Myndbandstaka
Myndþjöppun
Hugbúnaður
Alls koma fram um 40 þættir
um hverja gerð í markaðs-
könnuninni.
Það borgar sig að vera í
Neytendasamtökunum og
hafa aðgang að markaðskönn-
unum á netinu.
(leðalverö í ’ýskalandi í ísl. kr.*) Verð á íslandi Verslanir þar sem verð var kannað Athugasemdir
114.500 99.900 Fríhöfnin Keflavík Hér fást Nikon Coolpix 775 og 995 hjá Bræórunum Ormsson
155.000 159.900 Nýherji
115.000 109.900 Prentsmiðjan Oddi Kostar 94.900 kr. hjá ELko
113.500 Hér fást FujifiLm FinePix 2400, 6900 og 6800 hjá Ljósmyndavörum
Hér fást Sony DSC-Pl og P50 hjá Kalíber
Hér fást Nikon CooLpix 775 og 995 hjá Bræðrunum Ormsson
94.500 > 109.995 Kalíber (Heimilistæki)
107.000 119.900 Bræóurnir Ormsson
75.500 93.995 Kalíber (HeimiListæki)
80.500 Hér fást Fujifilm FinePix 2400, 6900 og 6800 hjá Ljósmyndavörum
63.000 : 1O-8O.OOO Margar verslanir DigitaL Ixus V fékkst á 49.900 í MyndvaL, 61.900 í Elko, 64.900 í Nýherja, á 69.900 í Odda
81.500 89.995 Kalíber (HeimiListæki)
76.000 74.995 Kaliber (Heimilistæki)
77.000 88.900 ELko
95.000 Hér fást hjá Elko Hewlett-Packard Fotosmart 215 á 24.900, Fotosmart 318 á 34.900 og Fotosmart 618 á 49.900
•
NEYTENDABLAÐIÐ - • desember 2001 13