Bændablaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 11

Bændablaðið - 25.11.1997, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 25.nóvember 1997 Bændablaðið 11 nijpir MMIar frá Vélum og þjénushi hf. „Tvær nýjar gerðir dráttarvéla frá CASE-IH verða kynntar hjá VÉLUM OG ÞJÓNUSTU nú á næstu vikum. Um er að ræða nýjan CASE-IH MAXXUM og CASE-IH CS 94“, segir í frétta- tilkynningu sem Vélar og þjónusta hf. sendu blaðinu. „Nýju MAXXUM dráttar- vélamar eru sérlega vel útbúnar með 5,9 lítra, sex strokka díselvél með forþjöppu og beinni inn- spýtingu og eru til í fjórum stærðum 104, 113, 124, og 140 hestöfl, 32 x 16 gíra vökva- skiptum gírkassa með skriðgír, fjög- urra þrepa vökva- milligír án kúplunar, vökvavendigír sem má skipta á milli afturábak og áfram án þess að kúpla, raunverulegum jarðarhraða, 109 lítra vökvadæla við 206 bara vinnuþrýsting og 5870 kg lyfti- getu, sjálfvirk dýptar og hæðar- stilling á þrítengibeisli, opnir beislisendar (CAT 111), þrjú tvívirk vökvaúttök, lyftutengdur vökvaútdreginn dráttarkrókur, vökvatengt aflúttak, 265 lítra olíu- tankur, aukið hjólhaf sem eykur dráttarhæfni, og þyngdarjöfnun á fram og afturhjól verður betri, „hydrostatic" vökvastýri með 55° beygjuhom og 4,65 m beygju- radíus, sjálfvirk tenging og af- tenging á framdrifi og mismuna- drifi í kröppum beygjum. Við hönnun vélarinnar var sér- stök áhersla lögð á þægindi og um- hverft ökumanns með rúmgóðu hljóðeinangmðu (72 db A) ekils- húsi með góðu vinnuútsýni, og góðri vinnuaðstöðu, upphækkan- legu veltistýri, ekilssæti með loft- púðatjöðmn, snúningi og tau- áklæði loftekilssæti, öllum stjóm- tækjum er haganlega komið fyrir hægra megin við ökumann, staf- rænt mælaborð þar sem allur mælaálestur er mjög auðveldur og þægilegur. CASE-IH CS 94 er framleidd í CASE-IH verksmiðjunum í Austurríki en CASE IH keyptu á síðasta ári verksmiðjur STEYR þar í landi. Fyrst um sinn munu VÉLAR OG ÞJÓNUSTA einbeita sér að sölu á CS 94 og munu aðrar vélar fylgja í kjölfarið síðar. Þessi nýja vél er með 94 hest- afla fjögurra strokka 4.15 lítra díselvél með forþjöppu og beinni innspýtingu, 16x16 gírkassa með tveggja hraða vökvamilligír og samhæfðum vökvavendigír, raf- stýrt fjögurra hraða aflúttak 430/540-750/1000,“hydrostatic“ vökvastýri með beygjuradíus að- eins 4,8 m öflugt vökvakerfi með 4900 kg lyftigetu á beislisendum. sjálf- virk dýptar og hæðarstilling á þrí- tengibeisli. Ekils- húsið er sérlega glæsilegt og þæg- indi ökumanns höfð í fyrirrúmi, gott útsýni niður á viðtengd tæki, hljóðeinangrun 72 db A ,öflug mið- stöð, bólstrað stillanleg vinnuvéla- sæti og gott að ná til allra stjóm- tækja sem staðsett em hægra megin við ökumann, hallandi vélarhlíf sem eykur til muna útsýni ökumanns. Eins og sjá má af upp- talningunni hér að ofan em þessar nýju dráttarvélar sérlega glæsi- legar og ættu bændur ekki að láta hjá líða að skoða þennan valkost vandlega þegar þeir huga næst að dráttarvélakaupum. A síðasta ári og það sem af er þessu ári er VÉLAR OG ÞJÓNUSTA með um það bil 25% markaðshlutdeild í sölu dráttarvéla og um það bil 50% í sölu rúllubindivéla og rúllu- pökkunarvéla. Með tilkomu þessara nýju dráttarvéla bjóðast bændum öflug- ar vélar til allra verka, stórra og smárra, því vélamar em ein- staklega liprar þó stórar séu og til- valin kostur sem aðalvél við bú- skapinn. Auk þessara nýju dráttarvéla býður VELAR OG ÞJÓNUSTA áfram CASE-IH í stærðunum frá 60-92 hestöfl í 3200 og 4200 línunum sem fyrir löngu hafa sannað gildi sitt hér á landi,“ segir í fréttatilkynningunni frá Vélum og þjónustu. SOTTHREINSANDI ÞVOTTADUFT FYRIR MJALTAKERFI VINNUR GEGN MJÓLKURSTEINSMYNDUN UM NOTKUN: Eftir tæmingu röra og tanka skal strax skola út allar mjólkurleifarmeð volgu vatni, þó ekki heitara en 35°C. Leysa skal alfa alfa þvottaduftið upp í heitu vatni 60°- 80°C ogláta upplausnina vinna á óheinindum í um 10 mín. Skolið meðköldu vatni sem fullnægir kröfum hvað bakteríur varðar. Reikna má með að u.þ.b. 40 lítra af vatni þurfi á kerfi fyrir 30 kúa fjós, og að 35 g afalfa alfa þurfi í hverja 10 lítra vatni. HREINSUN A MJOLKURSTEINI: alfa alfa duftið vinnur gegn mjólkursteins- myndun.Samt semáður þarf að sýruþvo öðru hverju í samráði við eftirlitsmann. Best erað nota sulfamin duft til þessa. Gerð mjaltakerfanna og gæði vatns er mjög mismunandi á milli búa. Þess vegne er ráðlegast að hafa samráð við mjólkureftirlitsmann um öll þrif. EIGINLEIKAR: Júgre) inniheldur hreinsi- og sótthreinsiefni og er því tvívirkur hreinsilögur. Með notkun Júgrex ásamt Joðexi minnkar hætta á júgurbólgu, þar sem þá eru meiri líkur áað bakteríum sem ónæmar eru fyrir joði verði eytt. NOTKUN: Við júgurþvott skal nota 1% lausn af Júgrexi í heitu vatni, eða sem svarar einum tappa í tvo lítra af heitu vatni. M Látið þvottaklúta liggja í lausnini milli þvotta til þess að þeir haldist sótthreinsaðir. Blandið nýja lausn fyrir hvern mjaltatíma. Sem spenadýfu skal nota 20% lausn af Júgrexi í volgu vatni. (1 hl. Júgrex í 4 hl. af volgu vatni). Júgrex má enn fremur nota óþynnt til hand- sótthreinsunar t.d. fyrir mjaltir. Skola skal hendur vel á eftir með hreinu vatni. Vöruborg hl Viðarhöfða 4 1 (siöfrD Austursíðu 2 112 Reykjavík EFNAVERKSMIÐJAN SJÖFN HF 603 Akureyri Sími 463 0425 Sími 587 1866 Margmiðlunarbúnaður 24x geisladrif BTC 3D hljóðkort 80 W Surround hátalarar 33y6 innbyggt mótald Hugbúnaður (ekki innifalinn f verði) Microsoft Home Word 97, Works 4.0, Money 97, Encarta 97, World Atlas, MSI\I, Football. Verð: 14.900,- Intel 166 IVIhz MIVIX 32 MB Ram Vélbúnaður: 15" Hyundai skjár 3,2GBdiskur T Lyklaborð og mús ^ Windows 95 Tæknival Skeifunni 17 108 Reykjavík Sími 550 4000 Reykjavíkurvegi 64 220 Hafnarfiröi Sími 550 4020 www

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.