Bændablaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 20

Bændablaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 20
20 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 28. mars 2000 í hverju felst sauðfjársamningurinn? Stighækkandi álagsgreiðslur á hvert kg dilkakjöts sem framleitt er eftir skilgreindum framleiðsluferli. Framleiðslutengdar greiðslur kr 8 -15 pr. kg 2001-2002, háð uppkaupum. Stuðningur aðlagaður nokkuð að nú- verandi framleiðslu. Veruleg aðstoð við þá sem hætta vilja sauðfjárbúskap. Nokkur aukning á beinum stuðningi. Samdráttur í öðrum stuðningi. 7 ára samningur. Hámarks fjáreign v/undanþágu frá útflutningi tengd þróun innanlandsmarkaðar. MARKAÐSMÁL Erna Bjarnadóttir Skýringar meO löflnni Greiðslur tengdar greiðslumarki fara stiglækkandi á samningstímanum og verða í upphafi 4.399 kr á ærgildi en í lok samningstímans kr 3.409 á ærgildi. Fyrstu tvö árin verða beingreiðslur sem sparsast vegna uppkaupa greiddar út á framleiðslu. Verði uppkaup fyrsta árið 15.000 ærgildi er um að ræða 66 millj. kr en verði þau 45.000 ærgildi fást 110 millj. til ráðstöfunar í þetta verkefni. Framleiðsla dilkakjöts á sl. ári var rösklega 7.600 tonn en í dæmunum er 66 millj. deilt á 7.700 tonn. Frá og með 2003 koma til greiðslur á gæðastýrða framleiðslu. Verði keypt upp 45.000 ærgildi fást 110 millj. til ráðstöfunar í þessar greiðslur til viðbótar við 22,5% af beingreiðslum, alls 457 millj. Jöfnunargreiðslur verða alls 60 milljónir og í dæmunum hér að ofan er gert ráð fyrir að þær verði greiddar á 850 tonna framleiðslu sem er áætluð tala. Fomdur Jöfnunargreiðsla 2001 2007 - Alls - Magn tn 60 millj 850 60 millj 850 - Greiðsla kr/kg 71 71 Beingreiðsla/ærg 4.399 3.409 Framleiðslutengd greiðsla - Alls kr (15000 ærg keypt?) 66 millj - Magn tn 7.700 - Greiðsla kr/kg 8,57 Gæðastýrð greiðsla - Alls millj. kr) 457 - Magn tn 5.500 - Greiðsla kr/kg 803 Þrúur heildarstudnings ■ 300 ærgilda yreiflslumark og mismunandi framleiúsla Sala á greiOslumarki Dœmi: Greiðslum.. 250 ærgildi. 265 fjár Söluverð greiðslum. 5.500.000 Skattsk. söluh.. 50% 2.750.000 + Lækkun kostnaðaik*) 610.000 + Auknar afurðatekjur® 362.600 - Biístofnsskerðing 1.590.000 Hagn. ársins, aukning 2.132.100 (1) 2.300 kr. ákind. (2) 245 kindur og 30 lörab. í fyrirliggjandi samningi um sauðfjárframleiðsluna er að finna tilboð ríkisins tii greiðslu- markshafa sem vilja hætta fram- leiðslu og selja allt sitt greiðslu- mark. Um sölu á greiðslumarki gildir að heimilt er að telja helming söluverðs til skattskyldra tekna. A móti kemur síðan til frádráttar bú- stofnskerðing en til viðbótar á því ári sem framleiðslu er hætt verður rekstrarkostnaður minni og tekjur fást af þeim bústofni sem skorinn er niður. Jafna má yfirfærðu Hvaúa MMip iHÉpH á telgiir tænto? rekstrartapi á móti söluhagnaði. Heimild til flýtifymingar Leiðbeiningar um skattalega meðferð hagnaðar af sölu greiðslumarks er að finna á bls. 14 í leiðbeiningum ríkisskattstjóra með landbúnaðarframtali. Varð- andi frestun og fymingu segir m.a. í leiðbeiningunum að skattaðili geti farið fram á frestun skattlagn- ingar söluhagnaðar um tvenn ára- mót frá söludegi, enda afli hann sér samskonar eignar eða íbúðar- húsnæðis til eigin nota í stað hinn- ar seldu innan þess tíma og færist þá söluhagnaðurinn, framreiknað- ur samkvæmt ákvðum 26. gr., til lækkunar stofnverði hinnar nýju eignar. Nemi stofnverð hinnar nýju eignar lægri fjárhæð en sölu- hagnaðinum teljist mismunurinn til skattskyldra tekna. Þessi með- ferð söluhagnaðar er því aðeins heimil að seljandi hafi haft bú- rekstur að aðalstarfi á hinni seldu eign í a.m.k. fimm ár á síðastliðn- 2001 Bóndi Ærg. Kg/ærg Kg dilkakjöt Beingreiðslur 2000 Jöfnunar- greiðsla 2001 Beinar greiðslur Framleiðslu- tengd greiðsla Heildar stuðningur Breyting Kr. Breyting % Atli 300 12 3.600 1.243.800 0 1.319.700 30.857 1.350.557 106.757 8,6% Bára 300 15 4.500 1.243.800 0 1.319.700 38.571 1.358.271 114.471 9,2% Cecil 300 18,2 5.460 1.243.800 0 1.319.700 46.800 1.366.500 122.700 9,9% Daði 300 21 6.300 1.243.800 59.294 1.319.700 54.000 1.432.994 189.194 15,2% Eva 300 25 7.500 1.243.800 144.000 1.319.700 64.286 1.527.986 284.186 22,8% Fróði 10 300 3.000 41.460 198.918 43.990 25.714 268.622 227.162 547,9% 2007 Kg Bcingreiðslur Jöfnunar- Beinar Gæðastýring Heildar Breyting Breyting Án gæðast. Bóndi Ærg. Kg/ærg dilkakjöt 2000 greiðsla greiðslur stuðningur 2007 Kr. % Atli 300 12 3.600 1.243.800 0 1.022.700 298.800 1.321.500 77.700 6,2% 1.022.700 Bára 300 15 4.500 1.243.800 0 1.022.700 373.500 1.396.200 152.400 12,3% 1.022.700 Cecil 300 18,2 5.460 1.243.800 0 1.022.700 453.180 1.475.880 232.080 18,7% 1.022.700 Daði 300 21 6.300 1.243.800 59.294 1.022.700 522.900 1.604.894 361.094 29,0% 1.022.700 Eva 300 25 7.500 1.243.800 144.000 1.022.700 622.500 1.789.200 545.400 43.8% 1.022.700 Fróði 10 300 3.000 41.460 198.918 34.090 249.000 482.008 440.548 1.062,6% 34.090 Samanburður á tímabili: Kg Heildar Heildar Breyting Breyting dilkakjöt stuðningur stuðningur Kr. % Bóndi Ærg. Kg/ærg 2001 2007 Atli 300 12 3.600 1.350.557 1.321.500 -29.057 -2,15% Bára 300 15 4.500 1.358.271 1.396.200 37.929 2,79% Cecil 300 18,2 5.460 1.366.500 1.475.880 109.380 8,00% Daði 300 21 6.300 1.432.994 1.604.894 171.900 12,00% Eva 300 25 7.500 1.527.986 1.789.200 261.214 17,10% Fróði 10 300 3.000 268.622 482.008 213.386 79,44% um átta árum næst á undan sölu- degi og stundi búrekstur á sama hætt á hinni keyptu bújörð eða noti hið keypta húsnæði fyrir eigin íbúð í a.m.k. tvö ar eftir kaupdag. Gagnvart veðhöfum gildir samkvæmt lögum um samnings- veð sú regla að þeir verða að sam- þykkja fyrir sitt leyti söluna. í ein- hveijum tilvikum kann skulda- staðan vera með þeim hætti að það verður varla gert án skilyrða. Lánasjóður landbúnaðarins hefur þær reglur að bústofnskaupa- lán sem veitt kunna að hafa verið til kaupa á sauðfé verður að endur- greiða. Lánasjóðurinn metur síðan viðkomandi jörð m.v. að greiðslu- markið sé selt (að einhveiju eða öllu leytijog viðmiðunarreglan er sú að ekki hvíli hærri lán frá sjóðnum á viðkomandijörð en sem nemur 50% af nýju mati. Þá er einnig líklegt að vextir verði hækkaðir í 6,5% á þeim lánum sem vextir eru niðurgreiddir með fjármunum sem koma af búnaðargjaldi, þ.e. ef búskapur leggst af, dregst verulega saman eða er ekki búnaðargjaldsskyldur. Beiðni um samþykki við sölu greiðslumarks þarf að berast Lánasjóðnum og henni þarf að fylgja veðbókarvottorð. Smá- auglýsinga- g' síminn er 563 0300

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.