Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 28. nóvember 2000 BÆNDABLAÐIÐ 13 Jarðskjálftarnir á Suðurlandi: Á annað hundrað altjnn á útihúsum Ljóst er að á annað hundrað útihús hafa orðið fyrir altjóni í jarðskjálftunum á Suðurlandi í sumar. Þetta kemur fram í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn Margrétar Frímannsdóttur á Alþingi um greiðslur vegna tjóna í þessum skjálftum. Samkvæmt svarinu liggur nákvæm tjónatala ekki fyrir. Til þess þarf að fara í gegnum matsgögn vegna hverrar bújarðar og afla upplýsinga frá matsmönnum. Viðlagatrygging ætlar á næstunni að ráðast í þetta verkefni þegar um hægist í tjónamati til að hægt verði að upplýsa byggingaryfirvöld um útihús sem þarf að rífa. Ekki er búist við að niðurstaða liggi fyrir fyrr en eftir áramót. Þr]ú samlög með tæp 80% mjólkuMeiQslnneðr Alls voru ríflega 107 milljón lítrar af mjólk lagðir inn hjá níu mjólkursamlögum á síðasta ári, samkvæmt svari landbúnaðar- ráðherra við fyrirspurn Guð- jóns A. Kristjánssonar um slátr- un og vinnslu landbúnaðar- afurða. Tæplega 80% þessarar mjólkur er lagt inn í þremur mjólkursamlögum, Mjólkurbúi Flóamanna, Mjólkursamsölunni og Mjólkursamlagi KEA. Hjá Mjólkurbúi Flóamanna voru lagðir inn rétt tæpir 40 millj. lítrar sem er 37,2% af allri fram- leiðslunni. Mjólkursamsalan fékk til sín rúmlega 24 millj. lítra eða 22,4% og Mjólkursamlag KEA fékk tæplega 21 millj. lítra eða 19,6%. Tvö mjólkursamlög, Mjólkur- samlag Vopnfirðinga og Mjólk- ursamlag Norðfirðinga, tóku við minna en milljón lítrum á síðasta ári. . Harðplast- sU gluggar og liurðir í allar byggingar! / A raiuga.re.ynsla g hérlandis ^íslenskírarnlí Attu leið í kaupstað? Bjóðum upp á gistingu í uppbúnum rúmum í þægilegu umhverfi í nágrenni Reykjavíkur. Ferðaþjónusta bænda. Elliðahvammi, Vatnsenda. Sími 567-4656. NEW HQLLAND 3 TS vökvaskipt lágnefja kwhoow Staðalbúnaður: / Lágnefja með frábæru útsýni úr ökumannshúsi ásamt öllum aðbúnaði fyrsta flokks fyrir ökumann, svo sem veltistýri og loftpúðasæti. / Gírkassi er vökvaskiptur með skriðgír og fjöldi gíra eru 24 bæði áfram og afturábak. / Ganghraði vélarinnar er frá 0,35 km til 40 km pr. klst. /100% vökvalæsing á mismunadrifi að framan og aftan. /Yfirstærð af startara og tveir rafgeymar. / Aflúrtak er með vökvakúplingu. /Afkastamikil vökvadæla 75.5 ltr.pr.min. /Tveir tvívirkir vökvalokar. /Opnanlegir beislisendar. /Dráttarkrókurinn gengur aftur undan vélinni í slökun. / Vagnbremsuventill. / Eldsneytisgeymir er 160 Itr. / Flotmikil mjúkdekk. 75700 98 hestafla, vökvaskipt, fjórhjóladrifin dráttarvél með öllum búnaði kostar aðeins kr. 3.200.000,- án vsk. 75770 1 08 hestafla, vökvaskipt, fjórhjóladrifin dráttarvél með öllum búnaði kostar aðeins kr. 3.400.000,- án vsk. 75775 1 08 hestafla, vökvaskipt, fjórhjóladrifin dráttarvél. Rúmtaksmikill, 6 strokka mótor og með öllum búnaði kostar aðeins kr. 3.600.000,- án vsk. L>ágjnúH 7 Lbeyfojavík Símii 5.8&)260ö ftAkure-yri Sími 461 4007 • wwwcvela.ver.is VELAVERf

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.