Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 19

Bændablaðið - 28.11.2000, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 28. nóvember 2000 BÆNDABLAÐIÐ 19 Smáauglýsingar Til söiu Lyftarar. Kynnum raf- og diesel Daewoo lyftara. Uppgerðir raf- og diesel lyftarar, handtjakkar og hillulyftarar. Leigjum lyftara. Vara- hlutir í allar tegundir. Lyftarar ehf., Hyrjarhöfða 9, sími 585-2500. Til sölu dráttarvél, MF 362 4X4 árg.1994 m/TRIMA 1490 tækjum og TRIMA kúplingu.notaður 2200 tíma. Uppl. í síma 435-1568 Til sölu Case CX-90 árg. ’99, 4x4, notuð 570 vst. með Stoll tæki. McHale rúllugreip. Polaris Indy snjósleði, árg. ‘94 og Subaru GL 1800 4x4 árg. ‘88. Þarfnast laafæringa. Uppl. í síma 465- 2288. Gísli. Til sölu Massey - Ferguson 362, árg. '93 m. ámoksturstækjum, í góðu lagi, Massey - Ferguson 698, árg. ‘83 m. ámokst- urstækjum, tveir sturtuvagnar, staurabor og diskasláttuvél. Uppl. hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur, í síma 564-1770 f. hádegi. Til sölu fjögur mjaltatæki með Duovac og Harmony krossum. Einnig ýmsir aðrir hlutir úr Alfa La- val rörmjaltakerfi. Uppl. í síma 464-3546. Sveinbjörn. Til sölu greiðslumark í mjólk. Til sölu 100 þúsund lítra greiðslu- mark í mjólk. Skriflegt tilboð send- ist fyrir 8. desember í pósthólf 88, 310 Borgarnes. Til sölu Krone sláttuvél, vinnslu- br. 2,8m með knosara, árg 2000 Verð kr. 500.000. Kverneland 7515 pökkunarvél árg. ‘93, tölvustýrð með breiðfilmu. Verð kr. 400.000. Welger RP-200 rúlluvél árg. ‘93 með þjöppunarvalsi, breiðum sóp og extra breiðum dekkjum. Nýupptekin og yfirfarin. Verð kr. 500.000. Överum CT-488 H-XL plógur, fjórskeri með vökvaútslætti, hjólskerum og landhjóli. Verð kr. 370.000. PZ- Fanex 641 fjölfætla árg. '91. Vinnslubreidd 6,4 m lyftutengd, skekkjanleg og vökvalyft. Verð kr 100.000. Trejon snjóblásari árg. ‘93. Vinnnslubreidd 2,3 m. Tveir sniglar og túða með vökvasnúningi. Nýyfirfarinn. Verð kr 150.000. Frystigámur 17 fet, nýleg frystivél og rafkerfi. Verð til- boð. Holsö flutningaskúffa á trak- tor, árg. ‘99. Verð kr. 40.000. Loðdýraskáli 70 x 12,6 m. Verð samkomulag. Mögulegt að stofnlán fylgi. Einnig nokkur plastkör 660 og 460 I. Verð tilboð. Öll verð án vsk. Uppl. í síma 452- 4346.______________________________ Til sölu kýr og kvígur, bornar og komnar að burði. Uppl. í síma 694-2264.__________________________ Tilboð óskast í 80 þús. I fram- leiðslurétt í mjólk. Tilboö sendist í pósthólf 123, 800 Selfossi fyrir 15.dés nk. Til sölu eru 10-15 kýr. Burðartími febrúar-apríl.Uppl. gefur Gísli í síma 453-8085. Til sölu varahlutir í Ferguson diesel árg. ‘56-57. Nýjir stimplar, slífar, olíuverk og fl. Einnig Sunbe- am fjárklippur (ekki barka). Uppl. í síma 435-6755. Til sölu Case 4240 árg. ‘96, notuð 1300 vst. með Veto FX-15 tæki. Zetor6211 árg. ‘92, MF-135 árg. ‘73 með húsi. McHale rúllu- greip árg. ‘98, McHale pökkun- arvél árg. ‘98. Krone sláttuvél, vinnslubr. 2,43 m, árg. '98. Fella stjörnumúgavél árg. '95. Ford D- 800 vörubíll árg. ‘67 og áburðar- dreifari. Ýmiss önnur tæki og búvélar á skrá. Bílasalan Fell. Símar 471-1479 og 892-7882. Óska eftir Vantar langan Pajero árg ‘87-89, helst með ónýtan mótor. Má líta vel út. Uppl. í síma 452-7110 eftir kl. 20. Sími 563 0300 Fax 552 3855 Netfang bbl@bondi.is Alltaf skrefi framar Fréttabréf l.xVí .»■ imvuri rckií»?ví»r>! Oji« IrmvihJ »4 »ílu j N.tfAuri.'-.n.Juiuim. VA fa-r.im i:L> OiuridrfM-ioiru nxi krinJuií.rn nl »A jirnu imi nt KoA-.i þ«nn:c Jt Kruri R u.umi: fr.-*A v»f.W VC-Lm sk Vat»hl>m. l iadiKulJið <•» Vl> iimui í rjimu Uiiiulð l.rS'v iKuA ug KAir oy fWtti vfirur i rcmiwiMi r gryr.n». |>)rinn«ii'K r vkluir Á Xtrdiifbi'«f: S.)fun-! við KrU \ið '>Lku> jjAnm iiMmn-.im «is V?> Ju.Éur nti frá Ui|»im i \ »V* ::Vupi nmii tU í ALurcvn Starfmcnii ImUI.I-Lv-M IIVUUi f.'KTU liu lil ui-hvni» i Akui- evri. hmvi vlyrlL þrinumi: tiiw i «.tA. hm ípu <t (hí arilur. uvtar ti «cki iijp’''*ii*;i! uitu J S&ar. <iLi itikm. WrluiW «Aií i vliALi i' cnn íiflujr: (->>nuvtii tið nkkar- vkVkg>uincnn. M;kið hrfui verið f<it i vPuvti: :.•«mi < •> jwð nw gcn rnu bcriui Smii.M«-n>T uml.miy.mil.illi >luv\- iiiwk«mum CúiUuu. vui var m'i'' uivAit lurKki oj vji umun tviu V I' krmvr •cviruni fr-un »1 jijiinitvtu- Uuyfxt Vt> rr iiiAu : Nlutn liKikwii }>»» vm tifli c.nMnSur' w' keppimuu f LiuJiid«uA>r*r-ir- «iuim \ar uft i*-\. |L Lki. V»* W úi I '■KWvn.-v auu. |vií irm vpufl \ir um júwnlv-. vnfu iuiií ‘riiii (xirra ÍMiinb tctn :öku J«aðu MvryA.' tn»5 riixf l\»i flA.ir.uAj nwu «n avrt nrð <>* .-m.~. «ð >v jiuhA nv.A hviM Þrtrj uikiuvtrikir ti .4 cruni i rvu«: ItnV o* >>' munum hjlJu rifrnrn * yftni: fvjut. l-fl hcr A m-fru . A þjAtuidu Vl> cr rkki h,.'á \1A iw«.tk.r wo »' |>«-it <fu rðiuúntj l«tmuvjii;i oUur viA>ki(>tjv4i4. VA htifum 14:j vcnA «A JtiLi t'iinuMu t<Uui( lll >vrkt.'k< <m ll. lmiiK'.-'il i L tn r.vAi um rvkítuuWHm rr mikil tim jx>«ur nuuulu nji tnfu' VI* mí|«i.' »in fyoiu .puc i þj (Mur«- Hriiamuu. K-\« . iTinL. iuuu .-Riuvt uuutrwit 4 f>l»r.rii KL <>s ■ A8t:m n. srvnnjLjKf.Hu uLLx Aih >IjW tfl iwlrcix >m L-tr. ini.r%i: f|itin>|«u «k tnnitj rrkitrerQryyci. VCiir tru oíiaf tn mVu k-H •r nxv' jiý.*“'|\Ti»-'r»r>.nsi nf rinm» j >.nL>ih.Vi ntMiui.ipi} »' x-iu irkvlrjrjðiú IwtJi <uumjii> vitM vcrji i iiijmu'i in fllLn uuvui«.ilmjiu: t’j.'ua*<r vir. v«| ‘fuvltiMi|u/.rwti\ið i huurÍHudiii. 'to,' kjU}Mii> okkur i iLkUutvi fnhym:n(r\ i Hrllu uk Vít-x.i hefui V> vtixiðeru. .-ill vkieifið f »A þfooj Ivt-iKfetu'ituvu hctot lv> fct fyrirurkiA fjflri JIm V'LinnfflUiudi ttm i fc'Ju á JkioL. Þjönusta í VAi* .'.975 jir Medal cf.ms hhLv' vI6Vi lilur i «flu NuAiiUiak Sð k-vum vifitim >>' ncfne mjmw wvpiliA l..j \1> t UvndjigL'ii.fluiii. ÞíA cr »i<>tU»\ l f|i>l->iOL- iitti- Vh .t 'ílfr.ii* tA te.-tj liðwð (fmðilwpdká mcð 6:iu. VíA crtm lilhtiin *A Avt.Aj <At uL> ukktH ilh frá Krumtvinnu *.l mull>il..nji f\tit fcjm- xn fjrirA l’xflw cr ju vt' »lli «rm i jhLii livKrii-ti!- uiik, u>..'<ltínis:i. »11 m nyllkiiilK’mxA <* aðita njuAntttf'ijwr lu:.:ruirj»r <e; Mtkt *<n «m •mnt- xAviriAt:. K»;>r.V.iuL>. giúi.fm. Ivrujiunk. t»iti »vi> eitiir.'jA *c u-trtt MrA jw»u .rflll jA vpflijvr nuldf: rrmi nt t\:oS0fct ry «r Ímau .c«kk>» viAurierwl •% :wf::r vt-rtA milúð r>*».í U'i t L-vJ. Vcwi >« I-jCiw'U ;iL er >unli j>)4iwitii»Wi L*«fiurM J r&rtwðuwi flji “<A )k«uji» njiu «iAh>«- uia H rij-kLtf írfKtieke' ry UelH eim )>4 fjt y«*» \«n hnfnm i )>«\wim infliLtAi. ( «i III MX ntvKJii ( \(\t\i t o.ooo U\k fH CS i>»<i i \n\Ti.\it rn.vu imi.Mt ( Awitnfu iNUSTAi Þekktlr fyrir þjónustu Fréttabréf VÞ kemur út fjórum sinnum A ári og ER DREIFT UM LAND ALLT í 10.000 EINTÖKUM. VELAR& ÞJéNUSTA 'Þjónusta f W Ar Þekktir fyrir þjónustl JArnhálsi 2 a uo Revkjavík. a Sími: 5-800-200 a Fax: 5-800-220 a www.velar.is ÓSEYRl 1 A a 603 AKLREYRI a SÍMI: 461-4040 a F.AX: 461-4044 Hella, PAKKHÚS a 850 HellA b SíMI: 487-5887 a Fax: 487-5833 Ert þú búinn að fá Fréttabréf VÞ SEM KOM ÚT í OKTÓBERr Atvinna Starfsmaður óskast á kúabú skammt frá Akureyri. Reynsla æsk- ileg. Lágmarksaldur 20 ár. Óskað er eftir skriflegum umsóknum til Ólafs Höskuldssonar, Þverá 1,601 Akureyri. Uppl. í símum 863-1238 Ólafur og 863-1235 Hrafnhildur. Ýmislegt Uppstoppun! Tek til uppstoppun- ar dýr og fugla. Skoðaðu heim- asíðuna mína; http://drang- ey.krokur.is/~kristjan/ eða sendu mér tölvupóst; kristjan@krokur.is Kristján Stefánsson frá Gilhaga, Laugavegi 13, 560 Varmahlíð sími 453-8131. Bændaferðir árið 2001 Bændaferðir hafa sent frá sér ferðaáætlun fyrir árið 2001 og verða ferðirnar jafnmargar á næsta ári og í ár. Meðal nýrra staða sem hægt er að ferðast til á næsta ári er Pólland en auk þess verður farið til ýmissa annarra staða í Evrópu og N.- Ameríku. Þá verður hópferð á heimsmeistaramótið í hestaíþróttum í ágúst. Ferðirnar sem Bændaferðir munu bjóða upp á árið 2001 eru: 22. mars-4. apríl: Þýskaland, Austurríki og Ítalía. 5. -12. apríl: Þýskaland - Mosel- og Rínardalir. 17. -28. apríl: Þýskaland, Austurríki og Ítalía. 28. maí-10. júní: Austurríki, Ungverjaland, Tékkland og Þýskaland. 4. -17. iúní: S-Tyról, Garda (Ítalía), Sviss, Þýskaland. 13.-26. iúní: V-Kanada, British Coiumbia og Alberta. 16. -30. júní: Danmörk, Pólland og Þýskaland. 18. júní-1. júlí: Brixen, Garda (Ítalía), Andermatt í Sviss. 2.-16. áaúst: Minnisota, N-Dakota og Manitoba. 6. -19. áaúst: Austurríki, Ungverjaland, Tékkland, Þýskaland. 17. -26. áaúst: HM 2001, Austurríki og Ítalía 24. áaúst-6. sept.: Þýskaland, Ítalía (S-Tyról og Garda), Sviss 31. áaúst-16. sept.: Þýskaland, Frakkland og Sviss. 5. -18. sept.: V-Kanada: British Columbia, Alberta Þess má geta að Bændaferöir hafa flutt starfsemi sína úr Bændahöllinni í Byggðarenda 2 í Reykjavík. Hægt er að fá nánari upplýsingar um ferðirnar á staðnum og í simum 533-1335, 588-6506 og 553-7677. Faxnúmer Bændaferða er 533-1332 og netfangið er agnar@farmerstours.is. PLASTRISTAR Margar tegundir og styrkleikar fyrir nautgripi, kindur og svín. Vélaval - Varmahlíð HF Sími: 453 8888 Fax: 453 8828 Gnfiafttak i hrossarattttarhúum -verkefni á Norðurlaedi-veelre Hestamiðstöð íslands (Hmf) og Hólaskóli eru uni þessar mundir að hrinda af stað verkefni sem ber yfirskriftina „Gæðaátak á hrossaræktarbúum“. Markmið verkefnisins er að bæta gæði og hagkvæmni hrossabúskapsins. Það verður gert með úttekt á helstu þáttum búskapsins og greiningu á gæðum og hagkvæmni þeirra. Teknir verða fyrir fimm meginþættir: * Ræktun og kynbótastarf * Fóðrun, uppeldi og heilbrigði * Landnýting * Tamning, þjálfun og sýningar * Rekstur, markaðssetning og sala Verkefnið byggir á nám- skeiðahaldi og einstaklingsbund- inni ráðgjöf og áætlanagerð fyrir hrossabændur. Gert er ráð fyrir fimm stuttum námskeiðum á næsta ári sem öll verða haldin við Hólaskóla, það fyrsta verður í mars og íjallar um ræktun og kynbótastarf. I kjölfar námskeiða verða þátttakendur heimsóttir og unnið með þeim við framkvæmd gæðaátaksins. Lögð er áhersla á að nota, eins og kostur er, þær aðferðir sem þegar eru til staðar í stoðkerfi landbúnaðarins. Það felur m.a. í sér að allir þátttakendur taki þátt í gæðastýringarkerfi Bændasamtaka Islands (BI) í hrossarækt og koma því til með að verða í hópi þeirra sem sækja um vottun B1 um vistvæna gæðaframleiðslu. Við kennslu á námskeiðum og framkvæmd ákveðinna þátta verða fengnir ýmsir sérfræðingar, s.s. frá Bændasamtökum Islands og Landgræðslunni. Gæðaátakið er yfirgripsmikið og þátttakendur þurfa sjálfir að bera nokkurn útlagðan kostnað, s.s. vegna heyefnagreininga, loft- niynda af jörðum sínum o.þ.h. Þá þurfa þeir sjálfir að greiða uppi- hald á námskeiðum. í fyrstu verður einungis boðið upp á verkefnið á Norðurlandi- vestra og hefst það nú um áramót. Fjöldi þátttekenda verður verður að þessu sinni takmarkaður. Nánari upplýsingar gefa Ingimar Ingimarsson hjá Hestamiðstöð íslands í síma 455-6072, tölvupóstur: ii@horses.is og Val- berg Sigfússon, Hólaskóla í sírna 453-6300, tölvupóstur: val- berg@holar.is.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.