Bændablaðið - 27.02.2001, Síða 19

Bændablaðið - 27.02.2001, Síða 19
Þriðjudagur 27. febrúar 2001 BÆNDABLAÐIÐ 19 Ljóst er að gríðarleg umfjöllun hef- ur átt sér stað í fjölmiðlum undan- farið um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á ókomna framtíð. Fræðingar velta því fyrir sér hver staða jarðarinnar verði ef ekkert er að gert. Ég velti því fyrir mér hversu alvarlegt ástandið er í heim- inum vegna loftslagsbreytinga og hvað maðurinn getur skemmt fyrir sér og bömum sínum í framtíðinni með gáleysi og vanþekkingu. Ljóst er að þessar breytingar em eitt stærsta umhverfisvandamál heims á okkar tímum. Hvað varðar okkur um af- leiðingar gróðurhúsaáhrifa yfirleitt á íslandi? Eru þessar loftslags- breytingar sjáanlegar? Hver er staða Islands í þessum málum og hvaða afleiðingar munu gróður- húsaáhrif hafa á framtíðina? Er möguleiki að koma í veg fyrir að slíkar breytingar eigi sér stað? Er ástæða til að óttast afleiðingar loftslagsbreytinga? Er almenningur meðvitaður um ástand mála? Hvað leggja íslensk stjómvöld af mörkum við losun skaðlegra loft- tegunda út í andrúmsloftið? Samkvæmt spám er búist við auknu útstreymi koltvíoxíðs á ís- landi á næstu ámm eða um 26% til ársins 2010 og um 35% til ársins 2020 miðað við árið 1990, verði ekki gripið til frekari aðgerða. Erfitt er að spá um hvaða áhrif loftslagsbreytingar af mann- avöldum munu hafa á íslandi. Flest tölvulíkön spá lítils háttar hlýnun á Islandi og svæðinu í kring, en að sú hlýnun verði minni en að meðaltali á sömu breiddargráðum. Kólnun loftslags er ekki útilokuð. Helsta áhyggjuefni íslendinga em hugsan- leg áhrif veðurfarsbreytinga af mannavöldum á stefnur og styrk Leiðréiig Þau leiðu mistök áttu sér stað í síðasta Bændablaði að rangur maður var nefndur þegar birt var mynd frá aðalfundi Fagráðs í naut- griparækt. Sagt var að Sigurður Loftsson væri á myndinni en það átti að vera Vilhjálmur Diðriks- son. Hlutaðeigandi em beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. hafstrauma, þar á meðal Golf- straumsins, sem aftur gætu haft ófyrirséð og alvarleg áhrif á lofts- lag og fiskgengd við ísland. Meðal aðgerða sem em í skoðun til að draga úr útstreymi gróðurhúsalofttegunda em: Upp- taka koltvíoxíðsskatts, endur- skoðun gjaldtöku af bifreiðum og eldsneyti með það fyrir augum að auka hlutfall spameytinna bifreiða, markviss efling orkuspamaðar við fiskveiðar, efldar almennings- samgöngur, orkuspamaðarátak í iðnaði, minnkun sorpmagns til urðunar og aukin binding koltvíoxíðs í lífmassa með skógrækt og landgræðslu. Hvað ef ekkert verðurgert? Mannkynið mun þurfa að grípa til aðgerða til að bregðast við af- leiðingunum á komandi öld, óháð því hvort hægt sé að stöðva eða minnka aukningu á útstreymi gróð- urhúsalofttegunda. Afleiðingamar er erfitt að meta. Svæði sem nú em frjósöm og gefa af sér mikla upp- skeru gætu breyst í eyðimerkur eða fenjasvæði ef úrkoma minnkar eða eykst úr hófi. Rakara loftslag tak- markar líka sólskin og þannig gæti gróður sem einkennir ákveðin kjörlendi hætt að þrífast á sömu svæðum. Skógar myndu eyðast og eyðimerkur stækica. Oveðurs- dögum fjölgaði því að sveiflur í veðurfari ykjust. Uthöfin yrðu heit- ari, heimsskautaís og jöklar myndu bráðna og sjávarborð þar af leiðandi hækka. Með hækkandi sjávarstöðu eykst hætta á flóðum og ég má til með að nefna flóðin á síðasta ári í Bretlandi sem dæmi. Flest þéttbýlustu svæði heims og stærstu borgir standa rétt ofan við núverandi sjávarmál. Helmingur jarðarbúa býr á stöðum sem em fimm metra yfir fjömmörkum. Þessi svæði myndu öll færast á kaf. Hvað þýðir það fyrir ísland sem eyju, hvað verður um sjávarþorpin á landinu eftir 100 ár? Þetta getur haft gríðarleg áhrif til dæmis á ferðaþjónustu sem gerir út á strand- menningu. Hvað geta Islendingar gert? íslendingar geta lagt sitt af mörkum við að draga úr veðurfars- breytingum með því að auka bind- ingu koltvíoxíðs í gróðri. Þannig má sameina aðgerðir gegn gróður- húsaáhrifum og aðgerðir gegn uppblæstri og gróðureyðingu. Á alþjóðavettvangi hafa Islendingar gert sitt til að draga úr losun koltvíoxíðs með því að veita aðstoð við nýtingu jarðhita sem kemur í stað mengandi orkugjafa. Að svo stöddu er ekki hægt að skera út um það hvort hlýnunar af völdum vaxandi gróðurhúsaáhrifa sé þegar farið að gæta í veðurfari á jörðinni eða á Islandi. Vegna mik- ils náttúmlegs breytileika í veður- Margrét Sigurðardóttir nemandi á ferðamálabraut Hólaskóla fari er líklegt að úr þessu fáist ekki skorið fyrr en eftir 10-20 ár. Stór framtíðarvandi er einnig bílaumferð sem á stóran hlut í útstreymi gróðurhúsalofttegunda á íslandi. Bflaeign landsmanna fer auk heldur ört vaxandi. Vissuiega getur ný tækni átt sinn þátt í að draga úr neikvæðum áhrifum auk- innar umferðar, hvort sem um er að ræða framþróun í bílafram- leiðslunni sjálfri eða þróun ein- stakra tæknilegra þátta. Hugsanlega hefur þessi um- ræða snúist um of um tæknilegar lausnir. Ef takast á að tryggja hagsmuni komandi kynslóða í samræmi við hugmyndafræði sjál- fbærrar þróunar gæti þurft að taka samfélagsgerð og lífshætti til gagngerrar endurskoðunar ekki síður en tæknibúnaðinn. Greinilegt er að um mikilvægt málefni er að ræða sem hefur veru- leg áhrif á framtíð okkar. Mér finnst að fræða þurfi almenning um stöðu mála og kynna betur hvað við sem einstaklingar getum gert, samanber Staðardagskrá 21 og að lifa í samræmi við náttúruna og koma í veg fyrir loftslagsbreyt- ingar. Skyldi tæknin geta komist í veg fyrir þessi vandamál og hversu öflug reynist hún þegar um slík málefni er að ræða? Með þessari samantekt vona ég að einhver hafi orðið aðeins fróðari um loftslags- breytingar og áhrif þeirra. Einnig verður gaman að fylgjast með þróun mála á næstu árum. Hugleiðingin er samantekt úr ritgerð í umhverfisfræði sem Margrét Sigurðardóttir nemandi á ferðamálabraut Hólaskóla skrifaði sl. haust. Heimildir 1. Skýrsla umhverfisráðherra (http://www.stjr.is)umhverfisráöuneytið 2. Veöurhamfarir - Gróðurhúsaáhrif (http://www.lslandia.is/hamfarir) 3. Málstofa um samgöngur og loftslagsbreyt- ingar Stefán Gíslason (http://www.hollver.is) 4. Morgunblaðlö 14.nóvember2000 (Grein frá ráðstefnu loftslagssáttmála S.Þ bls.28) 5. Náttúruverndarsamtök íslands úrslitafundur í Haag (http://www.nsi@mmed- ia.is) 6. Fréttabréf Landvemdar (nóvember 2000) Frá Lánasjóði landbúnaöarins Skrifstofa sjóðsins á Austurvegi 10, Selfossi er opin alla virka daga kl. 9.00 -16.00. Viðtalstími framkvæmdastjóra er alla virka daga kl. 9.00 -12.00. Athygli bænda og annarra sem hyggja á lántöku er vakin á heimasíðu sjóðsins: www.llb.is. Lánasjóður landbúnaðarins Austurvegi 10, 800 Selfoss Sími 480 6000, fax 480 6005 Veffang www.llb.is, netfang llb@llb.is Sáðvörur Ráðgjöf byggð á reynslu -'tarfsmenn MR búa að áratuga reynslu og þekkingu í innflutningi og meðferð á sáðvörum. Við val á sáðvörum geta margar spumingar vaknað því aðstæður ráða hvaða fræ hentar á hverjum stað. Mismunandi þarfir Til að bændur nái sem bestri nýtingu á sáðvörum miðlum við reynslu okkar og annarra t.d. um hver sé besti sáðtíminn, hvaða sáðmagn gefur besta uppskeru og hver sé endurvöxtur mismunandi stofna. Bændur athugið vefsíðum okkar mrf.is eru upplýsingar um grasfræ og þar er hægt að gera pantanir. Þeir sem vilja taka þátt í tilraunaverkefhi kombænda vinsamlegast láti vita fyrir 9. mars. Tegund Yrki SáÖmagn Verö pr.kg Pöntun kg/ha í sekkjum* Grasffæblanda V/A 25 398,- Vallarfoxgras Adda 25 245,- Vallarfoxgras Vega 25 375,- Vallarfoxgras Engmo 25 310,- Vallarsveifgras Fylking 15 590,- Vallarsveifgras Sobra 15 395,- Vallarsveifgras Primo 20 395,- Túnvingull Reptans 25 235,- Fjölært rýgresi Svea 35 199,- Sumarhafrar Sanna 200 60,- Vetrarhafrar Image 200 60,- Sumarrýgresi Barspectra 35 135,- Sumarrýgresi Andy 35 112,- Vetrarrýgresi EF 486 Dasas 35 112,- Vetrarrýgresi Barmultra 35 112,- Bygg 2ja raða Filippa 200 44,- Bygg 2ja raða Gunilla 200 44,- Bygg 2ja raða X-123 (Súla) er í tilr. 200 Bygg 6ja raða Arve 200 55,- Bygg 6ja raða Olsok 200 60,- Sumarrepja Bingo 15 780,- Vetrarrepja Emerald 8 190,- Vetrarrepja Barcoli 8 155,- Fóðurmergkál Maris Kestrel 6 1.250,- Fóðumæpur Barkant 1,5 540,- Rauðsmári Bjursele 10 710,- Hvítsmári Undrom 10 792,- Korngarðar5 104Reykjavík Símar: 5401100 Fax: 5401101 www.mrf.is Aætlað verð án vsk*

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.