Bændablaðið - 13.03.2001, Qupperneq 11

Bændablaðið - 13.03.2001, Qupperneq 11
Þriðjudagur 13. mars 2001 BÆNDABLAÐIÐ 11 Rétt er að benda lesendum á að lesa aðeins þær leiðbeiningar sem tilheyra þeim blöðum, sem verið er að lylla út hverju sinni. Búfé til eignar í árslok 2000 Mjólkurkýr 70.000 Holdakýr og naut 55.000 Kvígur, 11/2 árs og eldri 45.000 Geldneyti 30.000 Kálfar, yngri en 1/2 árs 8.000 Ær og sauðir 5.000 Hrútar 8.000 Gemlingar 4.500 Hestar á 14. vetriog eldri 14.000 Hryssurá 14. vetri og eldri 14.000 Hestar á 5.-13. vetri 28.000 Hryssur á 5.-13. vetri 25.000 Fulltamin reiðhross (á 5.-13. vetri) 100.000 Önnur reiðhross (á 5.-13. vetri) 50.000 Kynbótahestar (á 5.-13. vetri) 200.000 Verðl. kynbótahestar á 5.-13.v 300.000 Tryppi á 2.-4. vetri 9.500 Folöld 6.500 Hænsni, eldri en sex mánaöa 600 Hænsni, yngri en sex mánaða 380 Kjúklingar 150 Endur 650 Gæsir 1.100 Kalkúnar 1.600 Gyltur 13.000 Geltir 20.000 Grísir 4.000 Kanínur 1.500 Minkar: Karldýr 2.900 Kvendýr 1.800 Refir: Karldýr og kvendýr 4.400 Önnur ótilgreind dýr, ný í rekstri 3.000 Þar sem heimafengnar fóður- birgðir eru verulega undir meðal- lagi er heimilt að lækka búfjármat nautgripa, sauðfjár og hrossa til eignar, þó ekki meira en um 10%. Teknamat af landbúnaði Verð án VSK. kr Kr á Itr. Mjólk 60,20 Mjólk til búfjárfóðurs pr. Itr. 20 Kr. á kg. Egg. 200 Kartöflurtil manneldis 75 Rófurtil manneldis 135 Kartöflur og rófurtil skepnufóðurs 11 Lambakjöt 300 Kjöt af veturgömlu fé 200 Annað kjöt af sauðfé 100 Ungnautakjöt 300 Annað kjöt af nautgripum 200 Folaldakjöt 200 Annað kjöt af hrossum 100 Grísakjöt 250 Annað svínakjöt 100 Kalkúnar, endur og gæsir 400 Annað fuglakjöt 300 Lax og silungur 300 Annar fiskur 200 Æðardúnn 50.000 Kindafóður er metið 50% af fullu eignarmati sauðfjár. Fæðisfrádráttur er 440 kr. á dag. Skatthlutfall og fleira vegna tekna 2000 Skatthlutfall var í staðgreiðslu 38,37%. (Tekjuskattur 26,41%, útsvar frá 10,07% til 12,4% eftir sveit- arfélögum). Tekjuskattur félaga er 30% en sameignarfélaga 38%. Tekjuskattur barna er 6% af tekjum yfir 83.933 kr. Persónuafsláttur 292.326 kr. (Ónýttur millifærist 85% milli hjóna). Hátekjuskattur er 7% af tekjum yfir 6.719.798 kr. hjá hjónum en af tekjum yfir 3.359.899 kr. hjá ein- staklingi. Eignarskattur. Af fyrstu 3.932.534 kr. greiðist enginn skatt- ur. Af því sem umfram er greiðist 1,2%. Sérstakur eignarskattur, 0,25%, er af eign yfir 5.277.058 kr., ef framteljandi er innan við 67 ára að aldri. Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra er 4.065 kr. Tekjumark 761.861 kr. (til 70 ára). Fæðisfrádráttur er 440 kr. á dag. Barnabætur fyrir árið 2000 (börn fædd 1985 og síðar). Með fyrsta bami em bamabætur 113.622 kr. Með hverju bami um- fram eitt em bamabætur 135.247 kr. á barn. Viðbót er 33.470 kr., ef barn er yngra en sjö ára. Með fyrsta bami einstæðra for- eldra eru bamabætur 189.244 kr. en með öðm bami og fleirum 194.125 kr. á barn. Viðbót er 33.470 kr., ef bam er yngra en sjö ára. Barnabætur byrja að skerðast þegar tekjur-- hjóna fara- yfir 1.290.216 kr. og þegar tekjur einstæðs foreldris fara yfir 645.109 kr. Skerðingin er reiknuð sem hlut- fall af tekjum umfram ofangreind mörk. Hlutfallið er 5% með fyrsta barni og 9% með öðru barni en 11% með því þriðja og fleirum. Einstætt foreldri með eitt barn eldra en sjö ára fær engar barna- bætur þegar tekjur eru kontnar yfir ca. 2,7 milljónir. Barnabætur eru ekki lengur eignatengdar. Tryggingargjald árið 2000 er 5,23% og verður áfram og reiknast af launum og einnig af mótfram- lagi í lífeyrissjóð. Búnaðargjald er 2,55%. Viðmiðunarreglur um reiknuð laun árið 2000 1. Bóndi 780.000 kr. eða 65.000 kr. á mánuði. Hjón 1.560.000 kr. 2. Lækka má reiknað endur- gjald hjóna eða bónda fyrir hverja viku sem bömum er reiknað end- urgjald. Samtals má þessi lækkun ekki nema hærri fjárhæð en 14.360 kr. á viku. í heild má lækkunin ekki nema hærri fjárhæð en 229.760 kr. 3. Reiknuð laun barna, 13 til 15 ára, skulu vera að hámarki 13.400 til 15.320 kr. á viku. Vaxtabœtur Rétt til vaxtabóta eiga þeir er bera vaxtagjöld af lánum sem tekin hafa verið vegna kaupa á íbúða- húsnæði (jarðakaupa) eða bygg- ingar á íbúðarhúsnæði til eigin nota. Vaxtagjöld til útreiknings er sú upphæð sem lægst er af a), b) eða c). a) . Vaxtagjöld samkv. reit 87 og/eða reit 166. b) . Sjö prósent af eftirstöðvum skulda (reitir 41,45 eða 167). c) . Hámark vaxtagjalda. Hjá einstaklingi 442.827 kr„ einstæðu foreldri 581.338 kr. og hjá hjónum 719.847 kr. Frá vaxtagjöldum dregst 6% af tekjuskattstofni. Ef um er að ræða hjón eða sambýlisfólk sem eiga rétt til samsköttunar reiknast 6% af samanlögðum tekjuskattsstofni þeirra beggja. Mismunur er vaxta- bætur. Hámark vaxtabóta eru kr. 151.738 hjá einstaklingi, kr. 195.146 hjá einstæðu foreldri og 250.931 kr. hjá hjónum og sam- býlisfólki. Vaxtabætur eru eignatengdar. Hjá einstaklingi og einstæðu for- eldri skerðast þannig ákvarðaðar vaxtabætur hlutfallslega, fari eign- ir að frádregnum skuldum fram úr 3.330.755 kr„ uns þær falla niður við 5.329.208 kr. Vaxtabætur hjóna og sambýlisfólks skerðast á sama hátt, fari samanlagðar eignir þeirra að frádregnum skuldum fram úr 5.521.301 kr„ uns þær falla niður við 8.834.082 kr. Vaxtabœtur geta aldrei orðið hœrri en 151.738 kr. fyrir hvern mann, 195.146 kr. fyrir einstœtt foreldri og 250.931 kr. fyrir hjón eða sambýlisfólk. Sjá nánar í leiðbeiningar RSK bls. 37. Staðgreiðsla 2001 Skatthlutfall 38,76%. Persónuafsláttur er 25.245 kr. á mánuði. Á ári er persónuafsláttur 302.940 kr. Persónuafsláttur er millifæran- legur milli hjóna, 90% í stað 85% áður. Frítekjumark barna sem fædd eru 1986 eða síðar er 86.451 kr. Skatthlutfallið er 6% á tekjur um- fram það. Skattleysismörk eru 65.131 kr. á mánuði eða tæp 781.578 kr. á ári að viðbættri greiðslu í lífeyrissjóð. Tryggingargjald og önnur staðgreiðsluskyld gjöld eru 5,23% af launum. Búnaðargjald verður 2,55% fyrir rekstrarárið 2001. Launaframtal Árið 2000 áttu allir launagreið- endur að tilkynna launagreiðslur mánaðarlega og síðan að skila launamiðum, en eindagi þeirra var 12. febrúar 2001. í sjálfu sér er ekki flókið að fylla út þá skýrslu. Frumrit skal sent til skattstofu ásamt launaframtali. Gert er ráð fyrir að launþega sé sent samrit en bændur halda einu fyrir sig. Ef launamiðar eru ekki vélritaðir skal nota kúlupenna og skrifa fast þannig að öll þrjú eintökin verði greinileg. 1 reit 01 skal setja kenn- itölu. I reit 02 færast vinnulaun en í reit 06 færast greiðslur til verk- stæða og verktaka, byggingafyrir- tækja, trésmíðaverkstæða o.s.frv. Allar fjárhæðir færast með virðis- aukaskatti á launamiða. Jafnframt skal færa hér allar greiðslur til þeirra sem stunda sjálfstæða starf- semi eða atvinnurekstur, en reikn- ingar frá þessum aðilum eiga að vera á númeruðum eyðublöðum með nafni og kennitölu. í reit 22 færast greiðslur fyrir vörubílaakst- ur, t.d. áburðarflutning og gripa- flutning. í reit 30 skrifar bóndi fullt nafn, kennitölu og fullt heim- ilisfang. Frekari skýringar eru prentaðar aftan á launamiða. Hér að framan hefúr aðeins verið minnst á þá reiti sem bændur nota mest. Athygli skal vakin á því að reiknuð laun barna yngri en 16 ára skal ekki færa á launamiða. Af- dregin staðgreiðsla færist í reit 71. Fyrningarskýrsla I almennunt búrekstri er árleg fyrning reiknuð samkv. eftirfar- andi reglum: Lágmark Hámark Búvélar 10% 20% Útihús 3% 6% Ræktun 3% 6% Framteljandl Fvrninqarskvrsla árið 2000 i Na'n°9tajn,,»/ ' ~~7 , r/,'/, , j Kennitala ó y/fíj 7 - 16/U Fylgiskjal með skattframtali 2001 í Heiti e<5a teguna eignar og notkun Kaup- eða bygg.á J / Fýímnga/grunnur yrtlZ 1999 Fengnar fyrningar samtals 31/12 1999 Fymingargrunnur 2000 (3x1.0418) * Framreiknaðar lyrningar 2000 (4X 1.0418) Veröbreyting 2000 (5-6)-(3-4) Fyrn- ingar- hluttail » Almenn fyming 2000 (5x8) 10 Aðrar tyrnmgar 2000 n Fongnar tyrnmgar samtals 31/12 2000 (6 + 9 ♦ 10) 12 Bókfært vorð 31/12 2000 (5-11) 4/asi Ku i mjn fös 300 675 490 J 2POS9 7/4'Ofífí 22/35/ á>Y/a/s. /6 6 t// os/ UHfí 3 3. 332 9/ 5/6 /95ig cHUafa. S2./U M.sM S4 3V7 2t>.4o7 3 / 630 32 037 32?>U) 7-2. St>9 52 969 7S50,7 &f.bS7 3 7 26P 5í 9xs' 12 67x Ylói 03 h/afr <9 9/o. 049 6.4wf/9 L í 73.6/3 3 X4H/03 (qQU ?/C 7 7.U. 72o r/, /0. i34./as- 7 220.0/3 /&. 47973/ 753//5/ /3<P7fí/ 3 23293/2' á r7 fí-/ '7./572/J 3. /27^9/ ‘P&lctnt /arct fítlféon •/ &P7. *76(» 2/16409/ /PéZ/fZ f-307 o y Péz//2 57oé /0 4 Hmm ap -/a Ix Hofrrr/á&fa Lsf. SZ S//.VU U6&. 337 532. itL /79. 574 H79574 53 357 Sfáttuþ'/J*. íi tÍ./U 77 5/4 H7U fO 74/ SA77 #9 767’ O P&U/iJo/l dsLuJ/JU' ftr 9-3. /94 Ífí.4i3 75/65 6J6fí7 67 6/4 7S/Ó 72/ ntSus-Jfsu ý7 3/3 5/2. (5y lo 7fí /53 6>o7.£x>9 004 kffífífí Jl— 2 74 S53 25/ /6/ 29/ 55/ 262 396 /-x 262 346 2 9/55 10 3 77 3/o 339. 5/9/ 34 3. ofX 353.772 353.774 39. 3<5p 9/ fítá/Ui ///f. Ji7 fíffí. 7fí fí36 2/0 V V </36 3/0 /7ffí7< ScistLs. p/k ItunasUss 7so. w /o3o./3i T-flíofí 656/62 ■ / hv /O fíéP/2 -703 35fí 7g.lSO 'UÚÍu'JcM/ 5-2. í/7 fí/257 Sfígál /6/07 /O 3 293 //4 fíoo 5fíp9 92 ?7. /67 6,9. 02 / ■jjS.607 -7-/906 / í'' /D fí/36 7/ófíi P 56o f?aÁdraA(/sS- 22 9 /fíf //////54 2/4/57 /2/665 /0 2fí 9/6 17-961' 69ffí6 rJ/./o/ltUAfa/lril* ÍS /60 ‘/17 fíf /29 /67/31 50/fí/ /U /t 7'3 i>6 fsfí /60. 374 ~h,/zZtaAo-U /(j-R <7? ■/. 93a -3 47 574'/// 2 O// 241/ foðl 39/ w /U 20/ /30 JöfíSzT ,/266.777 tiá/fu.l/'/S/U 0/ /09/ és-/ 32/. /4i /.//í fí/i 33 fí 935 \ ‘ / /O ///. 6/5 fí/65-fo hóf U6 vu/ VX V Of 2 (4í /7-/ fo/ 550 2fo7 f24 f/2.347 /—/ /O 2/o 7/3 /- /23/30 /67/64/ Q9 7.37 3/2 fíé/U 2fíZ OSfí fíffí/O to /fíios' 72 6/5 /69 fí59 j2± 2>S0é>é><j /O 3 S OOo 2>S000 2> l S- ooc. 'm. 9 659254 fí Í4 13/0 /O.fío9.f0i> Sofís.Tfíg /74. 09/ Sj. 7/fí' 575/522 TfísUTöTJ /ffís O,, fí- iZiat V/a mfu/'déu tcjá. 94 % 06) O. O>o U þ&(X&€>0 y.fíPo. 0/0 fíOcooo 2o (^OO.Ooo) p'fíúr /tOO oou / t£)Oíi/ Jtlj/. Jjii. OO JZsOo OOCj 1o Q700 oooj /OO. oou Jygós-oToj fí/ri, 0oo- OOO fíOdeco fí ooa oocj fíOO 0O0 <2 gCÚoóo f. 300 000 \ I ~ iar tMtuiiOri

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.