Bændablaðið - 13.03.2001, Síða 13

Bændablaðið - 13.03.2001, Síða 13
Þriðjudagur 13. mars 2001 BÆNDABLAÐIÐ 13 getur verið nokkuð ónákvæm. Díselbflar eyða um 12 til 15 lítrum af gasolíu á 100 km. Bensínbflar eyða um einum lítra af bensíni á hverja 100 km á 100 kg þunga. Bfll sem vegur um 1.200 kg. eyðir um 12 ltr. á 100 km. Á bls. 6 er eyðu- blað til þess að skrá kostnað við bflinn. Árleg fyming er gefin upp á eyðublaðinu, en sú upphæð breytist árlega. Vextir og skuldir vegna bfla- kaupa koma einungis inn á skatt- framtal en ekki landbúnaðarframtal. Bifreiðin er sem sagt ekki talin eign búsins, heldur persónuleg eign. Bifreiðin er færð til eignar á 10% lægra verði en í fyrra. Keyptur einkabfll á árinu 2000 færist á kaup- verði. Ef aðeins einn bfll er til á búinu, má yfirleitt færa 60-70 % á búið, ef um jeppa er að ræða, en 30- 40 % ef um fólksbfl er að ræða. Ef bifreiðin er eingöngu notuð fyrir búið og uppfyllt er ákveðnum skil- yrðum VSK er bifreiðin meðhöndluð á sama hátt og dráttarvél. Ef um fleiri en eina bifreið er að ræða, skal færa sérstakt rekstraryfirlit fyrir hverja bifreið fyrir sig. Rétt er að benda á að hægt er að sækja um endurgreiðslu frá þunga- skatti vegna bifreiða sem notaðar eru að mestu eða öllu leyti við landbúnaðarstörf. Nokkuð hefur verið um að bændur hafa breytt notkun VSK bfls þannig að bfllinn er aðeins notaður að hluta við búið. Þá þarf bóndi að selja sjálfum sér bflinn og skila hluta af þeim innskatti sem hann fékk við kaup. Þá þarf að reikna út hverju hann á að skila. Þegar bifreið er að hluta notuð við virðisaukaskattsskylda starfsemi og að hluta til annarra nota, er ein- ungis heimilt að telja til innskatts virðisaukaskatt af innkaupum sem varða rekstrarkostnað bifreiðarinnar þegar hún er notuð í skattskyldri starfsemi. Sé bifreið t.d. notuð 70% við virðisaukaskattsskylda starfsemi og að 30% til einkanota er einungis heimilt að telja til innskatts 70% virðisaukaskatts sem greiddur er vegna rekstrarkostnaðar bifreiðar. Skattstjóri getur farið fram á að skattskyldur aðili Ieggi fram gögn sem sýna fram á hvert hlutfall notk- unar bifreiðar er vegna skattskyldrar starfsemi og hvert hlutfall er vegna einkanota eða annarra nota. Það þarf sem sagt að halda akstursdagbók. Rekstrarvörur Þó að margir liðir séu á land- búnaðarskýrslunni, þarf þó oft að bæta inn ýmsum liðum eftir því hvaða búgreinar eru stundaðar á bú- inu. Rétt er í því sambandi að minna á síma, póstkostnað, skeifur, lyf við garðrækt o.s.frv. Vél sem kostar undir 128.697 kr. má færa til gjalda á kaupári. Laun Allar launagreiðslur skal gefa upp á launamiðum, hvort sem um er að ræða í peningum, fæði eða öðru. Skýrslu um launagreiðslur þyrfti að gera fyrir viðkomandi mánuði sem launin voru greidd á árinu 2000. Fæðisfrádráttur er 440 kr. á dag. Tryggingargjald færist undir sér lið á landbúnaðarskýrslu. Nú hefur stofninn til útreikningar á trygging- argjaldi verið breikkaður á þann veg að mótframlag atvinnurekanda í lífeyrissjóð er bætt við launa- greiðslu. Aðkeypt þjónusta Flestir liðir skýra sig sjálfir. Sláturkostnaður er yfirleitt ekki á kostnað framleiðenda heldur slátur- leyfishafa. 1 einstaka tilfellum er slátrun á kostnað framleiðenda og þá helst í kjúklinga- og hænsnarækt. 1 stað sjóðagjalda er nú komið búnaðargjald. Það þaif að reikna út og færa í lið 7.11. Ekki er hægt að gefa upp reglu fyrir skiptingu á raf- magni milli bús og heimilis, ef marktaxti er notaður. Súgþurrkun tekur mikið rafmagn og sömuleiðis vélar í fjósi, t.d. hitakútur og mjólkurtankur. Á kúabúum er notað mikið meira rafmagn við búrekstur- inn heldur en á sauðfjárbúum. Hey- kaup, land-, tækja- og búfjárleigu skal gefa upp á greiðslumiða. Mótframlag í lífeyrissjóð vegna kaupafólks skal færa til gjalda. Ef bóndi er með sinn eigin lífeyrissjóð, þ.e.a.s. ekki Lífeyrissjóð bænda, og hann greiðir mótframlagið sjálfur, má hann færa það til gjalda. Þetta er mjög sjaldgæft í landbúnaði þar sem flestir eru í Lífeyrissjóði bænda. Tryggingar Allar tryggingar við búrekstur skal færa undir einn lið, nema bú- véla- og bifreiðatryggingar. Nefna má brunatryggingar útihúsa, trygg- ingu bústofns og fóðurbirgða, slysa- tryggingu bónda og maka auk ann- arra sem vinna við búreksturinn, ábyrgðartryggingar o.fl. Vextir og verðbœtur (Lánasjóður landbúnaðarins, inynd 3) Hér er komið að þeim lið fram- talsins sem mörgum reynist erfitt að fylla út ef um verðtryggð lán er að ræða. Best er að færa vexti og verðbætur um leið og skuldir eru færðar á bls. 4. Nú er hvert lán á sérstökum greiðsluseðli og hér er sýnishom af einum slflcum. Vextir og verðbætur em 35.353 kr. Skuld í árslok er 445.530 kr Ef ekki tókst að greiða öll lánin fyrir áramót er einfaldast að færa ógreidd árgjöld undir vanskil í sér línu á framtalinu. Öll lánin skulu færð eins og hjálagt sýnishom. Ef lánin eru mörg skal leggja saman upphæðirnar. Lán tekin hjá Lífeyris- sjóði bænda tilheyra í sumum tilfell- um ekki búrekstrinum, heldur skatt- framtali og færast þá þar en ekki á landbúnaðarframtal. Vextir af þeim lánum sem hafa verið tekin út á íbúðarhús, færast á skattframtal. Vísitöluhækkun þessara lána má ekki færa eftir sömu reglu og hér er lýst, heldur má einungis færa greiddar vísitöluhækkanir, sjá leiðbeiningar RSK. Vísitölulán A kvittunum frá bankanum koma fram vextir og verðbætur. Leggja þarf saman vexti og verð- bætur og hvort tveggja færist til gjalda. Áður en lengra er haldið er rétt að geta þess að færsla skulda og vaxta á landbúnaðarframtal annars vegar og persónuframtal hins vegar getur haft töluverða þýðingu skatta- lega séð og meðhöndlun er ekki al- veg eins. Lán sem tekin em til íbúðarhúsabygginga færast öll á skattframtal en lán sem tekin em vegna búrekstrar, færast á landbúnaðarframtal og vextir og lántökukostnaður sömuleiðis. Lán vegna bflakaupa, húsgagnakaupa eða annarra persónulegra nota, færast á skattframtal. Vísi- töluhækkun lána, þ.e. sú upphæð sem lánin hafa hækkað um á árinu, færist til gjalda á landbúnaðarfram- tali, en sé vísitölulán á skattframtali, færast þar til gjalda aðeins vextir og greidd vísitölulækkun. Á þessu er mikill munur. Ef skuldir eru miklar getur það orkað tvímælis hvort lánið er tekið vegna búrekstrar eða einka- neyslu, en það verða menn að meta. Þegar búið er að færa inn skuldir og um leið vexti og verðbætur á bls. 4 á landbúnaðarframtali, er vaxta- dálkurinn lagður saman og upphæðin sett í reitinn: 7.1, vextir og verðbætur af skuldum vegna búrekstrar, á bls. 3. Nú gefa bankar og spari- sjóðir kost á góðu yfirliti yfir viðskipti ársins og þar með talin vaxtagjöld og vaxtatekjur. Þessi yf- irlit koma sér vel ef kvittanir hafa glatast. Aðrir liðir skýra sig sjálfir að miklu leyti. Efnahagsyfirlit (sjá inynd 2) Eignir 31/12 1999. Fyrst skal byrja á því að færa inn á dálkinn lengst til hægri „31/12 1999“ af gamla framtalinu á það nýja. í dæminu sem hér fylgir em veltufjármunir 2.505.178 kr. og þeir færast einnig neðst á síðuna eins og ör sýnir. Sama er að segja um skuld- ir, þær færast einnig neðst á síðuna. Mismunur á veltufjármunum og skuldum myndar „stofn til verðbreytingarfærslu", í þessu dæmi 3.450.556 kr. Þar sem skuldir em hærri en veltufjármunir reiknast tekjufærsla. Tekjufærslan er 4,18% af þessari upphæð eða 144.233 kr. Tekjufærslan færist síðan á bls. 5 með öðmm niðurstöðum af land- búnaðarframtalinu. Ef veltuíjár- munir væm hæni en skuldir myndaðist gjaldfærsla en ekki B Uppfllör hrelnna tekna at húnokstri A Framkvœmdirá árinu. lœrist á SSK 4.01 fyrningarskýrslu 1 Tekjur alls skv. bls. 2 2 Gjöld alls skv. bls. 3 3 Tekjur skv. verðbreytingarskýrslu 4 Qjaldfaarsla skv. verðbreytíngarskýrslu 5 Reiknaö endurgjald sem fœrist f lið 2.4 á framtali 6 Reiknað endurgjald maka sem færist (iið 2.4 á framtali 7 Reiknað endurgjald barna, færist f iið 1.2 á bamaframtali 8 Hreinar tekjur/rekstrartap 9 Skipting milli hjóna standi þau bæði að rekstrinum 10 Yfirfæranlegt rekstrartap frá fyrri árum sbr. yfirlit 11 Jákvæð fjárhæð færist á skattframtal. Neikv^fjárhæð færist þar ekki + O). °lQ2f)/Z - ,5' f3é>.°l/5 - - 7-'fo&oo - 22<D-œ>6 ± 3.W -/3?tX7«\ /é i 96^ /í> 3. Utihús skv. húsbyggingarskýrslu Jarðabaatur: 1 Aðkeypt vólavinna 2 Aökeypt önnur vlnna 3 Eigin vólavinna 4 Eigin önnur vinna 5 Áburður og fræ 6 Girðingarefni vegna nýrra girðinga 7 Annað Jarðabætur samtals Frá dregst rfkisframlag _ Samtals C Greinargerð um sklptingu milil eigenda ef um samrekstur (fólai jsbú) ór að ræða Nnin RolknaO an<Juro|ald þ.m.L veQria maka oq barna HaoraOur/Tap ElglO 19/ iSkuidir umlram eignlr Hluldalld 1 eign % Samtats Sbr. ttCi 05. 8 og 7 Sbr. II0B11 \ Sbr lbls.4 100% 1 Rskstrarár 2 ónotafltap frá^fyrraárl 3 Fratnroiknað flnotað tap I Dálkur 2 s 1,0418 I \ 4 NotaO á mútl hagnaOI flrsina (olsta tap riotiist alltaf fyrstn 5 ónotað yflrfieranlogt tap Dálkur 3 - Dáikur 4 1988 1980 1900 /' \ \ 1091 it&f. vu / 1092 4 ct(. 26 ? /22 : • 1903 Jtö/ é(5C 3Lá$ 30/ \ 2/5 506 J \ yq. /So- 1904 V ^ 1085 1098 1087 Sfi./é 3 é)/> á \ 2/ óóC 1000 1009 J //$■ />éé Samtsls úr dAlkJ 3 fluttlUnu 10110 B . Z75ÍS¥J»- Tap flrslns 2000 - > Samtals ónolað tap sbr. Ilnu 11 Uð B ■ N 32(, f/í Arurðat»kjur *kulu taldjf fmm én frédnittur verfi- Kkarðlngar- og flutning«BÍ«kU. Afurð«m*on *kal (alja I kéégrémmura dmm irj|óik i Otrum.• 0.4 Kállar Q.7 Hross 8.8 Folókt tfntll bdnaðéigjaldi (áa vsk.) 3<l3ísW\X /03 3 Suadurttðun gjalditofniinf (áo vsk.) HáuignpáafurAr (y.n. ( uk Uldri* «g wr.áfli ttteiur) 11.4 Vatðllakjur 11.5 Vsiðiiaigutakjur H.C Eggjatakjs 11.7 TTjévam 12.1 Haysata ’ '3 2 Balt aða slagjur 12J Fóðrunbúl)ér 12.4 Véla-/tiBkj4lclwa 12.5 Búf]érvorAUun 12.8 VaKtatakjur at atu 12.7 Va«talakjur^»rrw« 1-2 Ckdrofur L3 QrMurtusMlurAr 14 /2J,96</ 12.10 12.11 3oLih<vpld, V'vnUU5 6»<1«« kwviwa *i*» • pouuku hinhewnta ckai sérstokt btnaðergjeld at búvOrulramleiðendum, jfar. lög rr «4/1997. um búrwöar»Q!cl. Qjaídskyldir btw&uframlciöonduf eru beír »»*n ttuida ruksiur aem Mkjr unok ctvinnugrcinanúnv Ot og 02 ' alv’nnirvegaflokkijr Hagsiolu fcúands. sbr. úct 05. þó ckld startsemi 1 UKfcftafctam Ö1.4.01.5 00 022. Unaanp*^^ ^ ^ tlvortci W| ckrfcvngarskyJdir rá é akré yflr wröbaukaakattCKkylda samkvam.i tögum rv. 50/19M, um w&aauxasxatt. RSK 1.1 WMk 2.1 Kéliar 2.2 Ungnaut I 2.3 Kýr 2.4 Húðir 2-5 EftlrsL f. f.ári H Oiéuw *j 12 Wturg. og asuðir 3.3 Æroghrútar O.i Hranusag 6.2 Kjúklmgar 9.3 Unghacnur 3/O.ooo 8-5 Uf antíi ungar 7.1 Minkaskinn 7-2 Helasfcínn 71 Minkdr, Irfandi 7.4 Refir. lifandl Mismuntir álagniagar og fyriríramgroiðalu //.£>£) O Ar.ooc Framtal vegna búnaðargjalds 2001 Rekstrartokjur 2000 ►nr “ £ö/j. 07S , ► * iS9. O H . * 7 3«. S31 ► > ♦ 5WÍÚ 3 j 5 I -V- Y 335.5(7 ! 1 Tl 26/ S/7 ~| » * 10 ♦ M 1Z > Í3 4 > l ’ V < Simuh j$p-j ■ ' 73/3.<f37 : N—r> /<?<?. 20* ~\ j Fff*fecaKK«B ZXK N • /6o. //& L_ Skaktla*«J!l i HTL> gf. /ri. +<3uZÍ cJét fi V, - G*k&**n bunaöaraaij, „ vctu sarmveemi 11.-11 gr. laga nr. 50/1988. um vira«aukasteitt að fradrw«j ltarta^ o-nn*r varffl laið mað l oaklUoV, U vMnautasksss. Reta búvúrulmmkáð>« ógjun^ Undirntaður itaftlesur að Iramiai þefta »r gurt efnr bevu vitune og er í f jllu san r*mi vió fyr.ritggjAroi gögn. Ath. úUkattur akei ekkl medtalmn 1 rokatrartekjum

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.