Bændablaðið - 13.03.2001, Síða 27

Bændablaðið - 13.03.2001, Síða 27
Þriðjudagur 13. mars 2001 BÆNDABLAÐIÐ 27 Smáauglýsingar Til sölu Deutz Fahr Agrotron 4,90 árg. ‘96 2200 vst. Með frambúnaði, ámoksturstækjum og þyngdarklossa. Uppl. í síma 452- 4293. Sigurður. Til sölu Toyota Hilux Double Cap, bensín, árg. '95, lítið ekinn. Uppl. í síma 487-4694. Til sölu Deutz 40S, árg. ‘68, í góðu lagi, kr. 150,000, mynd fáanl. Uppl. f síma 487-5025 eða í tölvupósti, susanne@ismennt.is. Til sölu Mitsubishi Pajero bensín, lengri gerð, árg. ‘84, ek- inn 234 þús. Nýskoðaður '02 og í góðu lagi. Útlit gott eftir atvikum. Verð 250.000. Uppl. í síma 893- 5810. Til sölu 4 dekk með öxlum og nöfum undir vagn, sem nýtt. Tilvalið undir rúllu- eða sturtuvagn. Á sama stað óskast 13 ha Deutz dráttarvél. Uppl. í síma 453-8187 eftir kl. 19 Til sölu ný ónotuð Kverneland 7335 pökkunarvél með breiðfilmubúnaði, sjálfvirkum skera og teljara. Seld með góðum afslætti. Einnig Ferguson MF-205 iðnaðarvél, vökvaskipt með tvívirk- um iðnaðartækjum. 3ja cyl. Kjörin í rúllumokstur. Úppl. gefur Hrafn- kell, Betri bílasölunni, Selfossi í síma 482-3100. Úrvals þurrhey í rúllum til sölu. 3000 kr. rúllan og selst eingöngu gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 864-8870. Til sölu Deutz Fahr GP 2,30 rúllubindivél árg. '89 og Carraro rúllupökkunarvél árg. '93. Uppl. í símum 894-1023 og 471-1925 Til sölu New Holland 940 hey- bindivél, baggatína og Lada 1500, árg. '95. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 483-4324. Til sölu nokkrar ungar kýr og kvígur. Uppl. í síma 463-1311. Til sölu Ferguson 35 árg. '57. Einnig MF-35 árg. ‘58. Báðar þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 866-0318 eftirkl. 16._____________ Til sölu snjóblásari og uppgert olíverk í Zetor 7245. Uppl. í síma 452-4263, Júlíus._________________ Til sölu Scania LBS 111, árg. 80. 10 hjóla m. palli. Ekinn 406.000 km. Einnig MF 135, árg. 71 m. Milmaster tækjum. Uppl. í síma 892 9815.________________________ Til sölu hjónarúm 2x90x200. Nýlegar dýnur frá Ragnari Björnssyni. Selst ódýrt.Uppl í síma 553-4660 eftir kl 19. Til sölu Vicon (Greenland) RP- 120 rúlluvél með net og garnbind- ingu árg. ‘94 verð 550 þús. Kverneland 7515 pökkunarvél árg. '94 m. nýrri tölvu, verð kr. 480 þús. Báðar vélarnar alltaf geymd- ar inni. Uppl. í síma 433-8963 Til sölu bílalyftur, fjögurra pósta. Uppl í síma 482-2000. Til sölu Claas Rollant 46 rúlluvél árg. ‘94 með netbúnaði. Toppvél. Alltaf geymd inni. Uppl. í síma 486-5618. Vilhjálmur. Óska eftir að kaupa mykjudælu, Jöla eða Vicon áburðardreifara og gamla stjörnumúgavél. Uppl. í síma 867-8108. Sigurjón.__________ Óska eftir húsi til niðurrifs. Þarf að vera 400-800 m2. Uppl. í síma 896-5702._________________________ Óska eftir þvottavél fyrir rörmjaltakerfi. Uppl. í síma 487- 1383 eftir kl 20. Smáauglýsingar Sími 563 0300 Jarðir til ábúðar/leigu Hjá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins eru neðangreindar jarðir lausar til ábúðar/leigu frá komandi fardögum (1. júní 2001). 1. BIábjörg, Djúpavogshreppi, Suður-Múlasýslu; ájörðinni er ræktun 24,4 ha, þrjú fjárhús með ábúðarkjallara, tvö úr timbri og eytt steypt, byggð árin 1960, 1970 og 1973. Tvær hlöður úr timbri byggðar 1962 og 1973, tvö minkahús b. 1989 og 1997, kálfahús og reykhús. Einbýlishús, 146 m2, og bílskúr úrtimbri b. 1968. Greiðslumarks er 290,6 ærgildi í sauðfé. 2. Randversstaðir, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu; Ræktun er um 27 ha. íbúðarhús b.1958, 120 m2, þrjú fjárhús með áburðarkjöllurum úrtimbri, byggð árin 1958, 1972 og 1980. Tvær hlöður, önnur úr timri b. 1958 og hin úr stáli b. 1980. Þar að auki tvær geymslur og veiðiréttur í Breiðdalsá. Greiðslumark er 258,8 ærgildi í sauðfé. 3.Sveinsstaðir, Grímseyjarhreppi, Eyjafjarðarsýslu; Á jörðinni er steypt íbúðarhús, 110,7 m2, byggt árið 1942, viðbygging b. 1971. Þar að auki fylgja jörðinni nokkur útihús í löku ástandi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 560-9750, mánudaga til föstudaga ki. 13.00 -15.00 sem og á heimasíðu ráðuneytisins sem nálgast má á slóðinni http://www.stjr.is. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu landbúnaðarráðuneytisins og einnig á heimasíðu ráðuneytisins. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2001. Atvinna Fertugur karlmaður óskar eftir vinnu í sveit, er vanur flestum störfum. Upplýsingar í síma 438- 1457 (Reynir). Okkur bráðvantar vanan mann í sauðburð sem byrjar í byrjun maí. Uppl. í síma 453-7446. Átján ára stúlka óskar eftir vinnu á sveitabæ í sumar á Eyja- fjarðarsvæðinu. Er úr sveit. Vön mjöltum og öðrum almennum landbúnaðarstörfum. Uppl. í símum 867-2265 og 466-1516. Þýsk stúlka, 19 ára, óskar eftir að komast til dvalar eða í vinnu á íslenskan sveitabæ. Getur hafið störf í júlí eða ágúst. Hægt er að ná sambandi við Veru í netfanginu daisy1@unicum.de Stúlka á sextánda ári óskar eftir starfi í sumar, helst á ferðaþjónustubæ. Uppl. í síma 554-0059 Anna.________________ Norskt par 23 ára óskar eftir sveitavinnu á íslandi (sumar, gjarnan á kúabúi. Nokkuð vön sveitastörfum. Vinsamlegast hringið í síma 554-6988 eða 0047- 7394-1130. David Skírnisson, e- mail: david-ski@yahoo.com Til Leiqu Jörð til leigu í Eyjafirði. Á jörðinni sem er 37 km frá Akureyri er gott íbúðarhús sem er byggt 1988, fjós, fjárhús og hlaða. Tún u.þ.b. 25 ha auk beitilands. Jörðin er án framleiðsluréttar en þar eru ýmsir notkunarmöguleikar. í dag er þar rekið geldneytabú. Uppl. í síma 463-1311. - Fjós eru okkar fag - • Weelink fóðrunarkerfi • Gjafatækni - fjölbreytt tækni til fóðrunar við ýmsar aðstæður. • Artex innréttingar - leiðandi í þróun innréttinga. • Pasture Mat básadýnur - ath! bæði í legubásafjós og básafiós. • Steinrimlar og flórsköfukerfí í gripahús • Nýbyggingar - viðbyggingar - breytingar Veitum aðstoð og ráðgjöf við hönnun og skipulag fjósa - hafið samband, við mætum á staðinn! • Loftræstingar Sérhæfðir í loftræstilausnum - ný og gömul fjós - sníðum loftræstinguna að aðstæðum á hverjum stað. Arnar Bjarni Lárus sími: 486 5656 sími: 437 0023 fax: 486 5655 fax: 437 0023 gsm: 898 9190 ' gsm: 869 4275 Email: arnarbi@islandia.is Email: laroet@aknet.is Hjólbarðar \iv-i a«-» Kíkið á heimasíðu Véla & þjónustu VELAR& www.velar.is og sjáið tilboðslistann ÞJ^NUSTAhf__________________________________________ Þlkktir fyrir ÞJÓNL’STU JAhnhAlsi 2 ■ iio RlykjavÍk ■ Sími: 5-8oo>20c ■ Fax: 5*8oo>22o ■ wmv.velar.is Óshyri 1a ■ 603 Akureyri ■ SíMi: 461-4040 ■ Fax: 461-4044 Selfoss, i’akkiiús v/Tryggvatorg ■ 800 Slli oss ■ Sími: 482-1501 ■ Fax: 482-2819 Hella, pakkhús ■ 850 Hella ■ Sími: 487 5886 OG 487-5887 ■ Fax: 487-5833 LAlLTAF SKREFl FRAMAR Erum að flytja HJÓLBARÐALAGERINN I þxT tilefni bjóðum við ýmsar stærðir og gerðir hjólbarða í takmörkuðu magni á útsöluverði á meðan birgðir endast ÍSLENSKUR TEXTÍLIÐNAÐUR HF. Aðalfundur ÍSTEX hf. verður haldinn föstudaginn 16. mars 2001, kl. 16:30 í húsnæði félagsins í Mosfellsbæ. Dagskrá. 1 .Almenn aðalfundarstörf samkvæmt 15. grein samþykkta félagsins. 2. Heimild aðalfundar til handa félagsstjóm til kaupa á eigin hlutabréfum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins mun liggja frammi á skrifstofu félagsins í Mosfellsbæ, viku fyrir aðalfund, hluthöfum til sýnis. Aögöngumiðar og fundargögn verða afhent á skrifstofu félagsins að Álafossvegi 40A, Mosfellsbæ, á fundardag. Mosfellsbæ 5. mars 2001- Stjórn ÍSTEX hf.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.