Bændablaðið - 13.11.2001, Page 9

Bændablaðið - 13.11.2001, Page 9
Þríðjudagur 13. nóvember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 9 Til sölu MF-135 árg. 67 með tækjum. Einnig rúlluskerar á kr 6.000.- Uppl. í síma 438-1510. Norrænn starfshópur skipaður Á að hefja rannsóknir ð smð- skammtalækningum húsdýra "Nordisk kontaktorgan för jordbruksforskning (NKJ)", sem mundi vera í íslenskri þýðingu "Norræn samræmingamefnd um landbúnaðarrannsóknir", hefur úthlutað styrk til norræns sam- starfshóps sem hefur það að markmiði að skipuleggja og hefja vísindalega haldbærar rannsóknir á smáskammtalækningum (horno- pati) dýra. Markmið hópsins er einnig að miðla upplýsingum um notkun smáskammtalyija á dýmm í öðrum löndum og stofna til aðþjóðlegra samskipta um málefnið. Kveikjan að þessu sam- starfi norrænna dýralækna var að notkun á smáskammtalyfjum á dýrum til manneldis hefúr aukist mjög á Noróurlöndunum og þörfín því orðin mikil á hlutlausum rannsóknum og meiri þekkingu á þessu sviði. Fáar rannsóknir eru til á smáskammtalækningum á dýrum sem standast vísindalegar kröfur. Mikilvægt er að nýta þennan styrk sem best og hafa Norðurlöndin góðar forsendur til þess að þróa með sér samstarf á þessu sviði þar sem heilbrigði dýra, viðhorf gagn- vart dýravemd og meðferð á dýrum er svipuð í þessum löndum. Til að byrja með mun hópurinn undirbúa vísindalegar rannsóknir á smáskammtalækningum dýra. Þær rannsóknir sem fara af stað í tengslum við þetta verkefni munu þurfa að fylgja viðurkenndum siðfræðilegum gildum, þær þurfa að standast vísindalegar kröfur, en einnig að fylgja forsendum smáskammtalækninga. Fyrirhugað er að koma upp heimasíðu á veraldarvefnum og halda fræðslufund í þessum samstarfshópi eru dýralæknar ffá öllum Norðurlöndunum. Þáttakendur ffá Danmörku eru doktor Mette Vaarst og Christine Fossing, frá Finnlandi kemur Tytti Harjuhahto, fúlltrúi íslands er Laufey Haralds- dóttir og ffá Noregi kemur prófessor í lyflækningum jórtur- dýra, Torleiv Löken. Formaður hópsins er doktor Torkel Ekman frá -Svíþjóð og starfsmaður verk- efnisins er doktor Lisbeth Larsson, einnig frá Svíþjóð. Hópurinn hittist í fýrsta sinn á fúndi í Svíþjóð í mars sl. þar sem www.bondi.is Þessi mynd var tekin við hrútaskoðun i Skagafirði i haust. F.v. Jóhannes Ríkharðsson bóndi og fyrrv. ráðunautur, Kristján Óttar Eymundsson starfsmaður Leið- beiningamiðstöðvar Skagafjarðar og Eyþór Einarsson ráðunautur. /ÖÞ. lagðar voru línumar um verkefnin sem framundan eru. Torkel Ekman, fonnaður torkel.ekman@og.slu.se Christine Fossing Christine.Fossing@agrsci.dk Laufey Haraldsdóttir nautabu@krokur.is Tytti Harjuhahto tytti.harjuhahto@solutions.fi Lisbeth Larsson, starfsmaður lisbeth.larsson@mbox301 .swip- net.se Torleiv Löken Torleiv.Loken@veths.no Mette Vaarst Mette.Vaarst@agrsci.dk Aftari röð frá vinstri : Torleiv Löken, Torkel Ekman, Lisbeth Larsson og Laufey Haraldsdóttir. Fremri röð frá vinstri: Christine Fossing, Mette Vaarst og Tytti Harjuhahto Velar an útborgunar um land allt 1, utborgun í maí 2002 100% lan í 60 mánuði Nýjar rúllu- og pökkunarvélar með allt að 300.000,- afslcetti! Ingvar Heigason hf. Sævarhöföa 2 110 Reykjavík Véladeild

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.