Bændablaðið - 13.11.2001, Síða 12
12
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 13. nóvember 2001
Þeim hefur fjölgað mjög sem taka að sér verktakastörf í landbúnaði.
r
Astæðan fyrir því að bændur leita til verktaka, til að mynda með
rúllun og plöstun á heyi eða baggabindingu og sáningu og þreskingu
á korni, er sú að vélar til þessara verka eru mjög dýrar og notaðar
stuttan tíma á ári. Menn fullyrða því að mun hagstæðara sé að leita
til verktaka heldur en binda fé í þessum dýru vélum. Hér á eftir er
birtur listi yfír verktaka í landbúnaði eftir ábendingu búnaðar-
sambanda. Það skal tekið skýrt fram að þessi listi er ekki tæmandi.
Þá sem hafa orðið útundan biðjum við um að láta okkur vita.
Sufiurland
Félagsbúið Akurey 2 tekur að sér
stórbaggabindingu og pökkun á heyi
og hálmi. Baggastærð b.80, h 70,1.
100-185 cm. Síminn er 487-8557
Félagsbúið Guðnastöðum tekur að
sér stórbaggabindingu og pökkun,
jarðvinnslu og sáningu o.fl. Bagg-
astærð er 80x80, lengd 1120-180.
Síminn er 898-6124
Þröstur Guðnason, Þverlæk. Sími:
986 9968. Verktaka: Sláttur, binding
og pökkun á heyi og hálmi. b. 80
h. 90, 1.100-180.____ ___________
Framrás ehf, Vík er með skurðgröft,
ræktunarvinnu, plógræsi, kilræsi,
lagnaplægingar, sprengingar og aðra
verktakastarfsemi. Síminn er 487-
1330 ___
Birnustaðir 1 eru með raðsáningu,
rúllun, jarðvinnslu, m.a. fyrir skjólbelti
og alla dráttarvélavinnu. Síminn er
861-7429 ___
Strá ehf, Sandlækjarkoti er með
tætingu, raðsáningu, rúllun og pökkun
á heyi og hálmi. Stillanleg rúllustærð.
Hirðing á rúllum. Síminn er 894-1106
Skagafjðrfiur
Bessi Vésteinsson í Flofstaðaseli
tekur að sér, sem verktaki, nánast
hvað sem er í landbúnaði. Hann rúllar
hey og plastar, vinnur við kornskurð,
plægir og sáir. Bessi er eini verktakinn
í landbúnaði í Skagafirði sem er með
menn í vinnu. Simar hjá Bessa er
453-6064 - 894-9360 og 854-9360
Pétur Sigmundsson í Vindheimum
tekur að sér að rúlla og plasta hey.
Símar eru 453-8231 - 894-3493 og
854-3493 _________
Bræður á Skriðulandi í Langadal í
A-Húnavatnssýslu eiga tæki til korn-
skurðar og vinna við kornskurð fyrir
menn bæði í Húnavatns- og Skaga-
fjarðarsýslu.
Eyjsfiörfiur og Sufiur-
Þingeyjarsýsla
Búverk ehf c/o Kristján Jónsson,
Tréstöðum, Hörgárbyggð tekur að sér
stórböggun og plöstun, leigir út rakstrar-
vélar og er líka með niðurfellingar-
mykjutank. Símarnir eru 462-6730;
862-6879
Ivon ehf c/o Snorri Pálsson, Akureyri
tekur að sér jarðvinnslu fyrir bændur.
Þeir eru einnig með dráttarvél og
pinnatætara.JBÍminn er 852-7306
Finnur Aðalbjörnsson, Brúnum, Eyja-
fjarðarsveit tekur að sér alla venjulega
jarðvinnslu fyrir bændur. Einnig
kornsáningu og einnig rúllar hann og
plastar hey. Síminn er 897-1490
Gunnar Haraldsson, Svertingsstöðum,
Eyjafjarðarsveit. Gunnar tekur að sér
að leysa bændur af við mjaltir og tekur
líka að sér klaufskurð. Hann er einnig
með tæki til flutninga. Símar hans eru
462-4474; 896-1463
Garðsbúið ehf c/o Aðalsteinn
Hallgrímsson, Garði, Eyjafjarðarsveit
tekur að sér rúllubindingar og plöstun.
Einnig alhliða jarðvinnslu og sáningu
á korni. Símarnir eru 463-1255; 863-
12°7
Hjalti Þórsson, Kvistási, Eyjafjarðar-
sveit tekur að sér almenna
jarðvinnslu. Sömuleiðis er hann með
gröfu og vörubifreið til flutninga. Þá
tekur hann að sér að leggja vatns-
leiðslur. Símar 463-1222; 852-3354
Jarðverk hf, Svalbarðseyri tekur að
sér að grafa grunna auk alhliða
þungavinnuvélaverka. Einnig sérfyrir-
tækið um að plægja niður vatns-
leiðslur. Símarnir eru 462-7900; 853-
4424^893-4424
Marteinn og Hólmar Gunnarssynir,
Hálsi, Ljósavatnshreppi taka að sér að
sá og þreskja korn, sem og almenna
jarðvinnslu. Einnig eru þeir með
steypusög, múrbrot og kjarnaborun.
Símarnir eru 464-3611; 893-3611;
869-0515
Marteinn Sigurðsson, Kvíabóli, Ljósa-
vatnshreppi er með rúlluböggun og
plöstun. Símarnir eru 464-3601; 868-
1856
Nafni ehf, Grímshúsum, Aðaldal tekur
að sér stórbaggabindingu og plöstun
auk jarðvinnslu. Símarnir eru 464-
3651; 892-0459 og 852-0459
Vesturland
Baldur Björnsson í Múlakoti í Borgar-
firði tekur að sér hvers konar girðinga-
vinnu. Síminn hjá Baldri er 435-1396
Búhöldur ehf, sameignarfélag bænda
sunnan Skarðsheiðar. Það fyrirtæki
tekur að sér alla vinnu í sambandi við
kornrækt. Það er með sáðvél, þreski-
vél og þurrkara. Síminn er 863-4967
Hálfdán Helgason í Háholti, er með
traktorsgröfu, sturtuvagn, stóra
dráttarvél og tekur að sér vegagerð,
leggur túnþökur og vinnur mold.
Síminn er 437-1907
Jóhannes Erlingsson í Eiðhúsum í
Borgarfirði, er með vörubíl til hvers
konarflutninga og líka gröfu. Símar
hans eru 852-4093 og 892-4093.
Jóhannes Eyberg Ragnarsson í
Hraunhálsi í Stykkishólmi, sér um allt
sem viðkemur heyskap. Síminn er
438-1558.________
Jón Gíslason, Mýrdal í Borgarfirði er
með vörubifreið til hvers konar flutn-
inga og líka gröfu. Síminn 435-6826.
Jörvi, verktakafyrirtæki á Hvanneyri er
í hvers konar jarðvinnslu með vörubíl,
jarðýtu, gröfu og veghefil. Síminn er
892-4678 og 437-0200,
Magnús Eggertsson, Ásgarði í Reyk-
holtsdal, tekur að sérflesta þá vinnu
sem unnin er i landbúnaði. Hann er
með kornþreskivél og sáir líka korni
og fræi. Hann tekur að sér jarðvinnslu
eins og að plægja, tæta og herfa.
Hann er með jarðýtu, skurðfræsara,
herfi fyrir skógrækt og plantar út.
Hann er með stórbaggavél og mykju-
dreifara. Símarnir eru 435-1164 og
898-8164.
Rögnvaldur Ólafsson/ Vestri sf í
Búðardal er með bæði ýtur og gröfur
og vinnur mest að framræslu. Símar
853-3344 og 434-1144.
Snókur ehf í Vogatungu er með
vörubíl, jarðýtu og beltagröfu. Þeir
annast ýmis konar flutninga á vöru-
bifreiðinni. Síminn er 433-8888.
Velverk c/o Ólafur Sigvaldason er
með skurðgröfu og vörubíl. Fyrirtækið
vinnur við skurðgröft og að endurnýja
gamla skurði. Síminn er 435-6760.
Örn Einarsson er verktaki eingöngu
við girðingar. Símar hans eru 435-
1337 og 851-1012.
Fóðuriðjan Ólafsdal ehf er verktaki á
flestum sviðum í landbúnaði. Fyrir-
tækið tekur að sér alla jarðvegs-
vinnslu, hverju nafni sem hún nefnist
og jarðvegsflutninga. Flutninga á
aðföngum fyrir bændur, vélaviðgerðir
á flestum tegundum véla og upprúllun
og plöstun á heyi. Símarnir eru 434-
1548, 893-9948^og 853-9948.
Búnaðarfélag Andakílshrepps er með
jarðvinnslu sem og að rúlla upp og
plasta hey. Síminn er 854-3535.
Þórarinn Þórarinsson á Hlíðarfæti við
Akranes er með jarðvinnslu og gröfu-
vinnu. Símarnir eru 433-8958, 853-
8958 og 854-6359.
Kristinn Reynisson á Nýjabæ í Anda-
kílsárhreppi tekur að sér að rúlla upp
heyi og plasta yfir sumarið. Símar hjá
honum eru 435-1233 og 853-7616.
Hjá Búnaðarsambandi Vesttjarða
fengust þær upplýsingar að engir
sérstakir verktakar væru þar fyrir
landbúnaðinn nema þeir sem taka að
sér þurrkun og framræslu lands.
Varðandi aðra vinnu í landbúnaði væri
mikið um samhjálp í formi skiptivinnu
án þess^að um verktöku sé að ræða.
Hjá Búnaðarsambandi Austurlands
fengust þær upplýsingar að engir
sérstakir verktakar fyrir landbúnaðinn
væru á Austurlandi._______________
í Handbók bænda fyrir árið 2001 á
bls. 28 og 29 er skrá yfir alla þá verk-
taka sem taka að sér þurrkun og
framvinnslu lands.
vrtakar (landbúnaði verklakar í landhúnaði verktakar í landbnnaði verklakar Mandbunaði verklakar í landbúnaði verklakar