Bændablaðið - 13.11.2001, Page 21

Bændablaðið - 13.11.2001, Page 21
Þridjudagur 13. nóvember 2001 BÆNDABLAÐIÐ 21 Pantaðu 50 síðna Perg ækling þér að kostnaðarlausu í síma 511 1100 Jarðskjálftarnir á Suðurlandi 17. og 21, júní 2000 Bótaskyld tjóná 2.505 eignum í svari Valgerðar Sverrisdóttur viðskiptaráðherra við fyrir- spurn Margrétar Frímannsdótt- ur um greiðslur fyrir tjón af völdum jarðskjáiftanna á Suður- landi, 17. og 21. júní 2000 kemur fram að bótaskyld tjón hafi orðið á 2.505 eignum og að þann 10. október síðastliðinn hafi heiidargreiðslur vegna þeirra numið 2,2 milljörðum króna. Það kom fram í svari ráðherra að samkvæmt upp- lýsingum Viðlagatryggingar Is- lands sé heildaruppgjöri vegna tjóna sem urðu af völdum jarð- skjálftanna því sem næst lokið. Bótaskyld tjón urðu 856 á úti- húsum í jarðskjálftanum og þar af altjón 220. Kostnaður sem féll á sveit- arfélögin vegna jarðskjálftanna hefur ekki verið tekinn saman af hálfu Viðlagatryggingar íslands að sögn viðskiptaráðherra. Hins vegar hefur tjón á tryggðum eignum sveitarfélaganna, sem urðu fyrir skemmdum, verið bætt. Hreppsnefnd Biskupstungna- hrepps hefur farið þess á leit við stjómvöld að þau taki þátt í að bæta sveitarfélaginu útgjöld sem stofna varð til vegna Vatnsveitu Biskupstungnahrepps í kjölfar skjálftanna. Kostnaðurinn varð 35 milljónir króna og er vonast til að Jöfnunarsjóður sveitarfélaga veiti allt að 14 milljónum króna til framkvæmdanna á næsta ári. Ríkisstjómin mun styrkja Biskupstungnahrepp um 15 milljónir vegna þessa. Afgreiddir hafa verið styrkir til tveggja sveitarfélaga samtals 12,5 milljónir króna en umsóknir hafa borist ffá fleiri sveitar- félögum og bíða þær afgreiðslu. Ráðakýr komnar í stað ráðunaota? Kjartan Bjömsson var að lesa Bændablaðið þegar hann kom auga á mynd af „hóp föngulegra kvenráðunauta“ eins og hann segir í bréfkomi til blaðsins. Kjartan kveður: Karlráðanautin hverfa á braut, konur axla búmannsþraut Húgsún niín ér heil 'og skýr, held þetta séu ráðakýr. Norrænt kynbðtamat á mjúlkurkúm Nú er hafið átak til að koma á samnorrænu kynbótamati á mjólkurkúm. Að því standa samtökin Norrænt kynbótamat en aðild að þeim eiga Dansk Kvæg, Geno í Noregi, FABA í Finnlandi og Svensk Mjölk. „Þetta er mikilvægt skref fyrir norræna mjólkurframleiðendur sem felur í sér að komið verður á samræmdu norrænu kynbótamati, auk þess sem það auðveldar nautastöðvunum samstarf að kyn- bótum sem víða er hafíð, segir Lars'-Ihge Gunnarsson sý'ðfnarT 1 .formaður. Norræns. Ícynbótamats. . . Hallandi. í Svjþjóð.og formaður. Hann er mjólkurffamleiðandi í Svensk Avel með meiru. Frá- farandi forstöðumaður kynbóta hjá FABA í Finnlandi, Jarmo Juga, hefúr verið ráðinn framkvæmda- stjóri Norræns kynbótamats. Jarmo Juga er doktor í landbúnaðar- ffæðum og hefúr stundað erfða- ffæðirannsóknir og búfjárkyn- bætur við Hélsinkiháskóla. Hann gegnir einnig ýmsum alþjóðlegum trúnaðarstörfúm, á meðal annars sæti í stjómamefhd Interbull og er í forsæti vinnuhóps sem starfar að gæðastjómun á vegum alþjóðlegu framleiðslueftirlits-stofnunar-innar ICAR. . . „Þegar .á. allt. er, jitið. er. kyV- bótastarfið mjög áþekkt í flestum löndum en áhersla Norður- landabúa á dýraheilbrigði mun hafa enn sterkari áhrif á alþjóðlega samkeppni eftir að samstarf kemst á. Nú getum við samnýtt krafta okkar og beitt þeim á skilvirkari hátt en með. því aukum við samkeppnishæfni norrænu kyn- bótasamtakanna, segir Lars-Inge Gunnarsson. Nýju samtökin munu kaupa þjónustu af lands- félögunum. Stjómin kemur saman og skiptir með sér verkum í lok nóvember. Stjóm Norræns kyn- bótamats skipa Tage Christensen og Henrik Nygaard ffá Danmörku, Asbjom Helland og Sverre Bjomsstad frá Noregi, Ytjö Kerkola og Jouko Syvajárvi frá Finnlandi, Lars-Inge Gunnarsson Og Lennart Andersson ífá Svtþjóð .Qg. ftamkyæmdastjórinn Jaono Juga. slitsterkt rispuvörn auðvelt að leggja blettavörn Pergo veitir þér betri vörn gegn sliti, upplitun eða blettum. 10-50 ára þreföld ábyrgð fylgir Pergo gólfefnum. German classic (límt) kr. 1.290,-stgr 5 ára ábyrgð Pergo Basic 10 ára ábyrgð (límt) kr. 1.590,- Pergo Comfort (læst) kr. 2.090,- stgr. 15 ára ábyrgð Pergo Original (læst) kr. 2.690,- stgr. 50 ára ábyrgð Pergo Kitchen (læst) kr. 3.116,- stgr. 50 ára ábyrgð Rými ehf Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík Sími 5111100 • Fax 511 1110 Netfang: rymi@rymi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.