Bændablaðið - 13.11.2001, Blaðsíða 22
22
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. október 2001
mannshúsi, sama stjómstöng fyrir
vökvaúttök og ámoksturstæki,
ofurskriðgír o.fl.
Hér hafa einungis verið raktar
þær nýjungar sem nú eru kynntar í
MF 4300 en ekki má gleyma að
nýja dráttarvélin er enn hlaðin
þeim búnaði sem var í forrennara
hennar 4200 línunni en með
endurbótum.
Fyrstu vélamar em væntan-
legar á næstu dögum en bæklingar
em komnir til landsins en einnig
má benda á heimasíðu Massey
Ferguson;
www.masseyferguson.com
Vegna kynningar á nýju
Massey Ferguson 4300 ætlar
Ingvar Helgason hf. að efna til
samkeppni um slagorð fyrir
Massey Ferguson sem nýtist við
kynningu og auglýsingar á Massey
Ferguson. Slagorðið þarf að vera
auðvelt i ffamburði, riti og tengjast
Massey Ferguson á einhvem hátt.
Verðlaun verða veitt fyir það
slagorð sem verður fyrir valinu.
Senda skal tillögur til Ingvars
Helgasonar hf., Sævarhöfða 2,
112 Reykjavík, Slagorð. Einnig
má senda tillögur með tölvupósti
til eyjolfúr@ih.is“
Fréttatilkynning
Massey Ferguson 4300
Ný lína í millistænfiar-
flokki dráttarvéla
„Ingvar Helgason hf. og
Massey Ferguson kynna þessa
dagana nýja línu í millistærðar-
flokki dráttarvéla, Massey
Ferguson 4300.
MF 4300 er arftaki MF 4200
linunnar sem vakti á sínum tíma
mikla athygli fyrir framúrskarandi
hönnun, lagði áherslu á vinnu-
umhverfi ökumanns og að sjálf-
sögðu hámarksafköst. Nú hefur
Massey Ferguson gengið enn
lengra í þróuninni og endurbætt
4200 línuna með þarfir
kaupandans í fyrirrúmi sem fyrr.
Tækni- og hönnunardeild MF
hefur ferðast um allan heim,
hlustað á kaupendur, athugasemdir
bæði jákvæðar og neikvæðar og
afraksturinn birtist í formi Massey
Ferguson 4300. Á dráttarvélinni
hafa verið gerðar margvíslegar
breytingar, bæði sjáanlegar við
fyrstu sýn en einnig breytingar
sem þarfnast nánari skoðunar.
Helstu breytingar á bæði innra
og ytra útliti Massey Ferguson
4300 eru eftirfarandi: púströr til
hliðar upp með húsi, ný "ergo-
nomísk" gírstöng, þ.e. minni
hreyfmg handar við gírskiptingu,
ný hönnun vinnuborðs, velti og
að/frá stýri, ný staðsetning á verk-
færakistu sem hefur verið stækkuð
um 250 %, farsíma- og glasa-
haldari ásamt innstungu fyrir
hleðslu á farsíma, raf(vökva)
gangsetning á aflúttaki og ný og
betri staðsetning á rúðuþurrkum.
Hér hefúr aðeins verið tæpt á
helstu sjáanlegu breytingum en af
þeim sem ekki sjást við fyrstu
skoðun eru helstar: nýir um-
hverfisvænir mótorar, aukið tog (6
%), aukið afl (4355=100 hö.), nýr
og endurbættur startari, ný og enn
þægilegri ökumannssæti, afköst
miðstöðvar aukin um 10%, nýtt og
endurhannað þak og siðast en ekki
síst hefur þjónustutímabilið verið
lengt þ.e. 300 vstd. í stað 250 og
aðalskoðun í 1200 vstd. í stað
1000 áður.
Einnig er mikið úrval auka-
hluta, m.a. sex útfærslur á öku-
Aðaldœlingar í eftirleit
Aðaldælinga í eftirleit á
Þeistareykjum nú í haust. Þeir
eru talið frá hægri Gunnar
Hallgrímsson Klambraseli,
Benedikt Arnbjörnsson
Bergsstöðum, Arnar Ingi
Sæþórsson og Sæþór
Gunnsteinsson Presthvammi
(Arnar var þarna í sinni fyrstu
gangnaferð og líkaði vel) og Árni
Þorbergsson Brúnahlíð.
Landbúnaðar-
háskólinn á
Hvanneyri
Starfsmenntanám í búfræði
Innritun nýnema í bændadeild LBH stendur nú yfir. Kennsla hefst
7. janúar 2002. Umsækjandi þarf að vera orðinn 18 ára, hafa reynslu
af landbúnaðarstörfum og hafa lokið minnst 36 einingum í
framhaldsskóla.
Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 2001.
Námið er fjölbreytt starfsmenntun í landbúnaði með áherslu á
nautgriparækt og sauðfjárrækt.
Frekari upplýsingar er að finna á www.hvanneyri.is, og á skrifstofu
skólans í sima 437 0000, eða hjá kennslustjóra, Bimi Garðarssyni,
netfang: bjomg@hvanneyri.is
Rektor
Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri er staðsettur í hjarta Borgarfjarðar.
Þar er boðið upp á háskólanám í búfræði, landnýtingu og umhverfis-
skipulagi, ásamt starfsmenntanámi í búfræði (Bændadeild). Auk þessa er
boðið upp á fjarkennslu sem miðast við þarfir starfandi bænda. Á
Hvanneyri er góð aöstaða fyrir fjölskyldur, m.a. er bæði leikskóli og
grunnskóli á staðnum.
i
LATTU ÞER LIÐA VEL
við sjáum um fjármálin
Heimilislínan er víðtæk fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga og
heimili sem hægt er að sníða að þörfum hvers og eins. Þjónustan er
ætluð skilvísum viðskiptavinum sem vilja nýta sér fjölbreytt
þjónustuúrval bankans á hagstæðum kjörum. í þjónustunni felst m.a.
Hærri innlánsvextir
Allt að 500.000 kr.
yfirdráttarheimild á Gullreikningi
án ábyrgðarmanna
Lægri vextir á yfirdráttarheimild
og eingöngu er greitt fyrir nýtta
heimild
Visa Farkort eða MasterCard
Heimskort
Aðgangur að Heimilisbankanum á
Internetinu
Allt að 500.000 kr. skuldabréfalán
til allt að fimm ára án
ábyrgöarmanna
* Allt að 1.000.000 kr. reikningslán á
hagstæðum kjörum
» Greiðsluþjónusta með útgjalda-
dreifingu, mánaðargjald
* Útgjaldadreifing I
Heimilisbankanum á Internetinu
* Netkiúbbur Heimilislínu
« Húsnæðislán til allt að 25 ára
* Ódýrari bilalán Lýsingar
* Ekkert árgjald
Heimilislínan
-fjármálln I örvggum höndum
GæOasQúpnuní
hrossarækt
Á liðnu ári hófu Bændasam-
tökin tilraunaverkefni sem lýtur að
innra eftirliti á hrossaræktarbúum
á þeim þáttum sem taka á ræktun-
arbókhaldi, landnýtingu og um-
hirðu. Þetta verkefni er nú að
aflokinni endurskoðun að færast
af tilraunastigi yftr á fastara form
en fyrstu hrossaræktarbúin sem
tóku þátt í þessu og stóðust allar
þær kröfur sem gerðar eru hljóta
viðurkenningu á Ráðstefnunni
"Hrossarækt 2001" sem haldin
verður í Ársal Hótel Sögu þann 16
nóvember n.k. og hefst kl. 12:30.
Þeir hrossaræktendur sem hér um
ræðir eru eftirfarandi:
Bjarni Maronsson,
Asgeirsbrekku Skag.
Guðrún Bjarnadóttir,
Þóreyjarnúpi V-Hún.
Haraldur og Jóhanna,
Hrafnkelsstöðuni 1 Árn.
Hólaskóli, Hóluin í Hjulladul
Skag.
Ingimar Ingintarsson, Ytra-
Skörðugili, Skag.
Jóit Gíslason, Hofi í Vatnsdal A-
Hún.
Um 30 hrossaræktarbú not-
færðu sér úttekt á beitilandi i haust
og ætla sér því að öllum likindum
að taka þátt í verkefhinu af fúllum
krafti. Á næstunni mun birtast
frekari. jjmfiöJlun.. um. j>æða-.1
stjómun í hrossarækt./ÁS