Bændablaðið - 13.11.2001, Qupperneq 23
Þriðjudagur 13. nóvember 2001
BÆNDABLAÐIÐ
23
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu 2 hreinræktaðir íslenskir
hvolpar, tík og hundur.
Foreldrar bæði ættbókarfærð
og HD mynduð. Einnig til sölu
hvítur persneskur köttur, uppl. í
síma 462-7821. Hulda
Til sölu frystiklefi 20m3,
fóðurblandari 3 tonna, 2
fóðurvélar (Minkomatik), Avant
fjósvél. Einnig ýmis tæki og
vélar til skinnaverkunar og
annað er viðkemur loðdýraeldi.
Upplýsingar í síma:466-1644 og
466-1546 eftir kl.17.00
Til sölu notaður gámur úr
málmi, sem er 6 rúmmetrar, þ.e.
2m Hx2mBx1,5mD. Nánari
upplýsingar veitir Kristján H.
Kristjánsson í síma 899 -7805
eða khk@ismennt.is
Land Rover dekk til sölu; a)
4 finnsk óslitin Kumho-
nagladekk, (245/75 R 16) verð
kr. 40.000,- b) Lítið slitin orginal
dekk á Land Rover-felgum, verð
kr. 40.000. - Thor:
thor@hotmail.com /
mamoe@sensewave.com eða í
sima 588-3457
Til sölu kálfar og ungneyti á
öllum aldri. Einnig Ford 7600
árg 1977, 90 hö. Uppl. í síma
471-3029 eftirkl 20.
Herbalife, colour og
dermajetics. Allar vörur á
lager.Visa - euro og póstkrafa.
Unnur s:482-3180 unnurs@isl.is
Til sölu úrvalshey, vefstóll og
Ford Econoline 11 manna árg
85.Tökum hross í hagagöngu.
Uppl í síma 486-6725.
Til sölu KroneVP-1800 rúlluvél
með neti og hníf árg 00, Mc
Hale pökkunarvél árg 96, Case
CS-68 hö árg 99 og alsjálfvirkt
fóðurkerfi fyrir kjúklinga í 260
m2 hús. Uppl. í símum 894-
1106 eða 486-5648 eftir k\ 20.
Til sölu er rokkur og vikublaðið
Vikan árg. 1975 til 1981,
innbundin. Uppl. í síma 568
128U_______
Til sölu Toyota Landcruiser
diesel árg 84. Verð kr 380,000.-.
Uppl í síma 867-4323.
Til sölu níu stórar og fallegar
kvígur tveggja og hálfs árs
gamlar. Burðartími frá enduðum
des til feb. Uppl í síma 694-
8608.
Til sölu nokkrar holdakýr og
kvígur. Uppl í síma 899-9612.
Til sölu suðupottur 600 118 kw.
Uppl í síma 471-3845.
Til sölu varahlutir. Eigum til
mikið af varahlutum í Caterpillar
jarðýtur. Uppl gefa Siggi í síma
453-5531 eða Eymundur í
símum 892-8012 eða 453-
8012. _________________
Mjólkurkvóti. Tilboð óskast í
20000 I greiðslumark í mjólk
framleiðsluárið 2001-2002.
Tilboð sendist í pósthólf 111,
550 Sauðárkróki fyrir 14. des
n.k.
NÝR Nordpost listi kominn.
Verð kr. 300 pr. stk. Fóðurkvörn
með 15% afsl. Pantið tímanlega.
Jólin nálgast. Opið milli kl.
11.30 og 13.30 virka daga. Sími
555-4631NORDPOST
SKJALDA PÓSTVERSLUN
BÆNDUR ATHUGIÐ Bókin
Hlutafélög og einkahlutafélög er
uppseld en fæst í stafrænni CD
útgáfu á tilboði. Pöntunarsími
581 4070 netfang siging@tal.is
Bókmenntafélagið.
Til sölu fjölskyldubíll MMC
Space Wagon, 7 manna, 4x4,
árg. 00. Ekinn 31 þús. Krókur.
Lán getur fylgt. Verð kr. 1750
þús. Uppl. í síma 899 - 2509
eða 567^4047.
NÝTT: Kjötbandsög,
hakkavélar og margt fleira.
Pantið tímanlega. Jólin nálgast.
Opið milli kl.11.30 og 13.30
virka daga. Sími 555 - 4631
NORDPOST SKJALDA
PÓSTVERSLUN
Til sölu Mueller 600 L
mjólkurtankur með nýlegri
kælivél, fæst fyrir lítið. Uppl. í
síma 820- 2133
Jeppar, dráttarvélar, varahlutir.
Landcruiser langur árg 88 á 38"
Landcruiser stuttur árg 86 á 35".
Báðir turbo diesel. Nal
dráttarvélar 38 og 45 hö og
notaðir varahiutir í flestar gerðir
eldri dráttavéla. Uppl í síma
893-3962.
Óska eftir
Óska eftir að kaupa votheyshníf
á dráttarvél. Á sama stað er til
sölu 1500 I mjólkurtankur með
eins fasa kælivél árg 95. Uppl í
síma 895-4634.
Smíðum vatnstúrbínur. Veitum
ráðgjöf og leiðbeiningar.
Vatnsvélar e.h.f Eldshöfða 13 .
Símar 690-3328 og 565-6217 á
kvöldin.
Spákona: Er framtíðin óráðin
gáta. Les í bolla, spil, rúnir og
persónuleika fólks. Uppl. í síma
568-1281 og 864-1281
Jólagjöf yngstu kynslóðarinnar!
Margmiðlunar-
diskurinn Fróðleiksfusi
í sveitinni
Bæði börn og fullorðnir hafa gagn og gaman af að kynna sér
Fróðleiksfúsa í sveitinni.
Fróðleiksfúsi í sveitinni er því jólagjöfin í ár. Fæst hjá
Bændasamtökum íslands. Síminn er 563 0300. Sendum í
póstkröfu. Verð kr. 1.250.- að viðbættum sendingarkostnaði.
Bakshirinn 09
Jólabaksturinn nálgast og
þá er gott að hafa í huga að
baka og að baka úr smjöri er
tvennt ólíkt. Hið sérstæða
bragð, útlit og gæði
bakstursins leyna sér ekki ef
smjör er notað. Ekkert jafnast
á við smjör í bakstri. Það er
ómissandi á brauðið, í kjöt og
fiskrétti, sósur, grænmetis-
rétti, ábætisrétti og ekki síst á
pönnuna. Engar smjör-
eftirlíkingar ná gæðum
smjörsins.
Geymið smjör á réttan
hátt, helst í kæliskáp í vel
lokuðu íláti. Geymið smjör
aldrei við hliðina á
bragðsterkum mat.
_U_!_
FASTEICRIAMIÐSTOÐIN
Skipholti 50B • Reykjavik • Sími 552 6000 • Fax 552 6005
fmeignir@fmeignir.is • www.fmeignir.is
Barkarstaðir / Barkarstaðarsel
Jaróirnar Barkarstaðir og Barkarstaðasel, Miðfirði, Húnaþingi
vestra eru til sölu.
Á jörðunum er rekið mjög myndarlegt fjárbú auk
ferðaþjónustu. Helstu byggingar eru íbúðarhús 304 fm. á
tveim hæðum, neðri hæðin steypt, efri hæðin úr timbri byggt
1982. Fjárhús með áburðarkjallara fyrir 600 kindur byggð
1970 og 1974. Hlaða steypt 286,4 fm. að stærð byggð 1968.
Flatgryfja 198 fm byggð 1986. Auk þess eru á jörðinni eldri
byggingar. Framleiðsluréttur í sauðfé er 490,7 ærgildi. Jörðin
er talin vera um 3000 ha að stærð, auk þess er réttur til
upprekstrar á Arnarvatnsheiði með fé og hross. Veiðiréttur í
Miðfjarðará.
Hér er um að ræða mjög áhugaverðar jarðir sem henta m.a.
afar vel til búskapar vegna landgæða og húsakosts. Nánari
upplýsingar hjá Magnúsi á skrifstofu FM. 10836
Ráðstefnan
"Hrossarækt 2001"
verður haldin föstudaginn 16. nóvember nk. í Ársal, Hótel
Sögu og hefst kl. 12:30. Allir sem láta sig íslenska
hrossarækt varða eru hvattir til að mæta, jafnt fagfólk sem
áhugamenn. Farið verður yfir hrossaræktarárið 2001.
Spennandi niðurstöður nýrra rannsókna kynntar.
Dagskrá:
12:30
12:35
13:00
14:15
15:30
16:00
Fundarsetning
Hrossaræktarárið 2001
Ágúst Sigurðsson fer yfir árið og kynnir nýjasta
kynbótamat.
Gestafyrirlestrar:
Ræktun kappreiðavekringa - Sveinn Ragnarsson
Hrossafóðrun í höfuðborginni - Pétur Halldórsson
Vilji og geðslag - Þorvaldur Kristjánsson
Kaffihlé
Hverju skiluðu afkvæmaprófanirnar? - Eyþór
Einarsson
Er eitthvert vit í þýskum dómum? - Elsa Albertsdóttir
Umræður - orðið laust
Afhending viðurkenningarskjala
- þátttakendur í gæðastjórnun
- tilnefningar til ræktunarverðlauna ársins
Fundarslit fyrir kl. 17:00
Uppskeruhátíðin er haldin um kvöldið - tilvalið að sameina þetta
tvennt!
Allir velkomnir
Fagráð í hrossarækt
MRFOÐUR
Fódurafgreiösla MR
Sími: 5401111 • Fax: 5401101
Ferðaþjónustubændur
Samstarf og
samvinna - lykill
að sókn á nýrri öld
Námskeiö á vegum Feröamálabrautar Hólaskóla
og Ferðaþjónustu bænda, haldið í sal
STAFF (starfsmannafélags Flugleiða) Síðumúla 11, 22. nóvember.
Þátttakendur komi á staðinn milli kl. 9:30 og 10.
Fyrir hádegi
Svæðisbundin hópavinna - vandamál og draumar ferðaþjónustubænda
Elín Berglind Viktorsdóttir
Hér er stigið fyrsta skreftð í svæðisbundnu samstarfi varðandi gæðaþróun
og markaðssetningu hjá ferðaþjónustubændum.
íslenskur hádegisverður
kynning á hreinutn og náttúrulegum afurðum!
Eftir hádegi
Hugmyndir að breytingum á flokkunarkerft FB kynntar
Umhverftsvæn ferðaþjónusta er framtíðin
Guðrún og Gunnlaugur Bergmann FB Brekkubæ Hellnum
Félagsmenn hafa orðið - umræður um málefni FB
Hér gefst félagsmönnum tækifæri á að kynna þjónustu sína. nýjungar eða
ræða málefni liðandi stundar
Kynnisferð í Ölgerð Egils Skallagrímssonar
Kvöldskemmtun - Dagskrá auglýst síðar
Vinsamlega tilkynnið þátttöku eigi siðar en 16. nóvember til
skrifstofu Ferðaþjónustu bænda í síma 570 2700 eða með
tölvupósti sveit@sveit.is
I it» VI V.M ♦ ♦ I,f t'f.t-V l
'■V'VM.i v 11»» ri * i < > 1 i I)) > >