Bændablaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 13

Bændablaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 26. febrúar 2002 BÆNDABLAÐIÐ 13 # ■ I typip rekstur ársins 2001 Þessar leiðbeiningar eru fram- lag til bænda með hvatningu um að þeir geri sjálftr landbúnaðarfram- talið og fræði sjálfan sig um þær reglur sem í gildi eru. Lestu aðeins þær leiðbeiningar sem fjalla um þann þátt sem verið er að vinna í hveiju sinni, en ekki allar leiðbein- ingamar í einu. Frestur bænda til að skila fram- tali er til 25. mars 2002. Hægt er að sækja um framlengdan frest til 10. apríl. Lögaðilar hafa frest til 31. maí. Helstu leiðbeiningar: 1. Landbúnaður 2002. Leiðbein- ingar um útfyllingu landbúnað- arskýrslu RSK 4.08. Ný skýrsla. Mjög góð. 2. Skattframtal einstaklinga 2002. Leiðbeiningar og dæmi. (RSK). 3. Leiðbeiningar um útfyllingu launamiða og launaframtals. (RSK). 4. Vefsíða RSK er www.rsk.is 5. Auk þess veita skattstofúmar og ríkisskattstjóri ffekari leiðbein- ingar. Inngangur Leiðbeiningar RSK með nýja ffamtalinu em mjög góðar. Mikið af því efni sem hér er sett fram er tekið orðrétt úr þeim leiðbeining- um. Það má því kannski segja að það sé að bera í bakkafúllan lækinn að koma með grein um þessi mál. Ég vitna þá bara í máltækið að sjaldan er góð vísa of oft kveðin. Bændur hafa nú val um það hvort þeir nota nýja landbúnaðarffamtalið eða það gamla. Nýja ffamtalið er mikið breytt og einfaldara í sniðum. Allt nýtt er flókið til að byrja með og það tekur sinn tíma að læra á ný eyðublöð. Sundurliðun á tekjum og gjöldum er mun minni og eyðu- blöðum hefúr verið fækkað. Ekki verður fjallað um eldra ffamtalið hér en benda má á leiðbeiningamar ffá því i fyrra, sem eingöngu mið- uðust við það gamla. Gamla land- búnaðarffamtalinu verður ekki dreift til bænda en þeir sem vilja frekar nota það geta nálgast það hjá skattstofúnni eða hjá þeim sem sjá um dreiftngu. Lögaðilar em skyldugir til að nota rekstrarffamtalið RSK 1.04. Einstaklingar sem eru ekki með at- vinnurekstur að neinu marki geta talið ffam á netinu. Bændur geta ekki nýtt sér veraldarvefinn ennþá. Nýlegar breytingar 1. Mat á búfé til eignar er breytt. Bætt hefúr verið inn „Verð- launahross á 5.-13. vetri". Hross em nú flokkuð í ellefú flokka. Nýir og nýlegir flokkar em verðlaunahross, fúlltamin hross, önnur reiðhross, kynbótahestar og verðlaunuð kyn- bótahross. Allir þessir flokkar mið- ast við hross á 5. til 13. vetri. Flokka þarf hrossaeign samkvæmt þessu. Naut era nú talin með holda- kúm en ekki geldneytum. Það er nú birt á landbúnaðarffamtalinu. 2. Kaup á bústofni. Kaupverð á keyptum bústofni má nú færa til gjalda sé kaupverð á einstökum grip undir 139.778 kr. Telji bónd- inn að það sé hagstæðara að fyma kaupverðið er það heimilt. Fyming á kaupárinu skal þó aldrei vera lægri en skattmat RSK. Bústofn fymist á fimm ámm með jöfnum árlegum fymingum með þeirri undantekningu, eins og áður segir, að fyming á kaupárinu skal aldrei vera lægri en skattmat. Ef árleg fyming er hærri en skattmat er ár- leg fymingarprósenta 20% öll árin. Ef skattmat er hærra en árleg fym- ing verður að hækka fyminguna í skattmat. Árleg fyming eftir fyrsta árið verður þá 25% af kaupverði, mínus skattmat kaupársins. Keypt- ur bústofh færist sem eign með öðmm bústofni á fyrstu síðu land- búnaðarskýrslu eins og verið hef- ur. Bókfært verð fymanlegs bú- stofns færist til eignar eins og framleiðsluréttur. Sjá mynd 1. Eldri regla um færslu á keyptum bústofni er ekki lengur í gildi. Það má sem sagt ekki velja um það hvor aðferðin er notuð, en það mátti í fyrra. Með þessari breyt- ingu em kaup á stóðhestum eða öðmm kynbótagripum færð á eðli- legan hátt á landbúnaðarframtal. 3. Ef búrekstur er seldur, í heilu lagi eða hluta, og nýr eigandi heldur áffarn búrekstri má ekki telja söluna til skattskyldrar veltu. Tilkynna skal skattstjóra þessi eignaskipti þegar þau eiga sér stað. 4. í búvörasamningi um ffarn- leiðslu sauðfjárafurða var bændum gefinn kostur á að selja ríkissjóði ffamleiðslurétt sinn (greiðslumark í sauðfjárrækt) fyrir 15. nóv. 2001. Bændur gátu valið um að fá greiðslu í einu lagi, á tveimur ámm eða á þremur ámm. Helmingur söluverðs kemur til tekna á þessu framtali og þar með er málið afgreitt skattalega. 5. Söluhagnað sem myndast við sölu á framleiðslurétti má fyma undir vissum kringumstæðum og einnig má ffesta honum um tvenn áramót. Þeir sem hætta búskap og kaupa íbúðarhús til eigin nota geta íbúðarhúsið um söluhagnaðinn, ef þeir hafa verið alvöru bændur. 6. Upptaka nýrra búgreina. Bændur sem fara í búháttarbreyting- ar samhliða sölu framleiðsluréttar mega lækka stofnverð nýrra eigna á móti söluhagnaði. Nýja búgreinin verður þó að vera rekin á jörðinni og tengjast afnotum fasteigna á henni. Kaup á gröfú, vömbíl eða þess háttar falla ekki undir þessa reglu. 7. Nýtanleg töp frá fyrri ámm em nú einungis átta ár. Tap ffá ár- inu 1992 og eldri töp hafa ekki lengur neitt gildi og hverfa hafi þau ekki verið notuð. Nú tekur átta ára reglan við. Tap mun framvegis aðeins geymast í átta ár. Ef þú átt tap ffá árinu 1993 og þú notar það ekki nú fellur það niður. 8. Jarðskjálftabætur sem greiddar em vegna altjóns fast- eignar teljast söluverð hennar. Tjónabætur vegna lausafjár- muna sem notaðir em í atvinnu- rekstri em skattskyldar á þvi ári sem þær falla til. Aðrar jarð- skjálftabætur í atvinnurekstri fær- ast til skuldar ef viðgerðum er ekki lokið, en eignfæra skal inneignir vegna þessa. Þannig þarf ekki að telja þær jarðskjálftabætur til tekna sem greiddar em, fyrr en búið er að gera við skemmdir. Sá hluti bótanna er færður til skuldar. Tekjufærslu á tjónabótum skal lok- ið innan þriggja ára frá því að þær vom ákvarðaðar. Tjónabætur v/skemmda á íbúðarhúsi og lausa- fjármunum sem em utan atvinnu- rekstrar em ekki skattskyldar. 9. Greiða ber undantekninga- laust í lífeyrissjóð vegna greiddra launa til einstaklinga sem orðnir em 16 ára eða eldri. Þá er miðað við fæðingardag. Bændum ber að halda eftir 4% af launum og skila þvi til viðkomandi lífeyrissjóðs og til viðbótar þarf að greiða 6% mót- ffamlag til lífeyrissjóðsins. Mót- ffamlag færist til ffádráttar á land- búnaðarffamtal. Rétt er að geta þess að sé greitt af launum ungl- ings áður en hann verður 16 ára skapar það ekki réttindi. 10. Bindandi álit. Leita má til ríkisskattstjóra um álit í skattamál- um, enda geti mál varðað vemlega hagsmuni þess sem eftir slíku áliti leitar. Greiða þarf sérstaklega fyrir þetta álit. Leiðbeiningar ríkisskatt- stjóra, með dæmum, skýra skattframtal mjög vel og því ástæðulaust að fjalla hér um það Rétt er að benda lesendum á að lesa aðeins þær leiðbeiningar sem tilheyra þeim blöðum sem verið er að fylla út hveiju sinni. Skatthlutfall og ■ tekna 2001 Skatthlutfail var í staðgreiðslu 38,76%. (Tekjuskattur 26,08%, útsvar ffá 11,24% til 12,7% eftir sveitar- félögum). Tekjuskattur félaga er 30% en sameignarfélaga 38%. Tekjuskattur bama er 6% af tekjum yfir 86.451 kr. Persónuafsláttur 302.940 kr. (Ónýttur millifærist 90% milli hjóna). Hátekjuskattur er 7% af tekjum yfir 7.730.000 kr. hjá hjónum en af tekjum yfir 3.865.000 kr. hjá ein- staklingi. Eignarskattur. Af fyrstu 4.720.000 kr. greiðist enginn skatt- ur. Af því sem umfram er greiðist 1,2%. Sérstakur eignarskattur, 0,25%, er af eign yftr 6.332.500 kr., ef ffamteljandi er innan við 67 ára að aldri. Gjald í ffamkvæmdasjóð aldr- aðra er 4.826 kr., tekjumark er 781.579 kr. (til 70 ára). Fæðisfrádráttur er 478 kr. á dag. Launaframtal Árið 2001 áttu allir launagreið- endur að tilkynna launagreiðslur mánaðarlega og síðan að skila launamiðum, en eindagi þeirra var 8. febrúar 2002. í sjálfú sér er ekki flókið að fylla út þá skýrslu. Fmmrit skal sent til skattstofú ásamt launa- ffamtali. Gert er ráð fyrir að laun- þega sé sent samrit en bændur halda einu fyrir sig. Ef launamiðar em ekki vélritaðir skal nota kúlupenna og skrifa fast þannig að öll þijú eintökin verði greinileg. í reit 01 skal setja kennitölu. I reit 02 færast vinnulaun en í reit 06 færast greiðsl- ur til verkstæða og verktaka, bygg- ingafyrirtækja, trésmíðaverkstæða o.s.ffv. Allar fjárhæðir færast með virðisaukaskatti á launamiða. Jafnffamt skal færa hér allar greiðsl- ur til þeirra sem stunda sjálfstæða starfsemi eða atvinnurekstur, en reikningar ffá þessum aðilum eiga að vera á númeraðum eyðublöðum með nafrii og kennitölu. I reit 22 færast greiðslur fyrir vömbílaakstur, t.d. áburðarflutning og gripaflutn- ing. í reit 30 skrifar bóndi fúllt nafn, kennitölu og fúllt heimilisfang. Frekari skýringar em prentaðar aft- an á launamiða. Hér að framan hef- ur aðeins verið minnst á þá reiti sem bændur nota mest. Athygli skal vak- in á því að reiknuð laun bama yngri en 16 ára skal ekki færa á launa- miða. Afdregin staðgreiðsla færist í reit 71. Land-, tækja- og búfjárleigu skal gefa upp á Greiðslumiða RSK 2.02 sem fæst hjá skattstjómm og umboðsmönnum þeirra og skal hann fylgja framtali. Allar fjárhæðir á greiðslumiðum skulu gefnar upp með virðisaukaskatti, auk þess sem tilgreina ber virðisaukaskatt sérstak- lega á greiðslumiðum. Launa- greiðslur vegna ffamkvæmda, svo og húsbygginga, sbr. húsbyggingar- skýrslu, má ekki færa til gjalda. Sé hluti launa til vinnufólks vegna þessa skal aðeins færa til gjalda þann hluta þeirra sem tilheyrir bú- rekstrinum. Launagreiðendur sem ekki færa sérreikning yfir fæðis- kostnað launþega sinna mega draga ffá tekjum sínum af atvinnurekstri eða sjálfstæðri starfsemi 487 kr. fyrir hvem heilan fæðisdag sem þeir láta launþegum sínum i té fæði án endurgjalds. Sama gildir um fæði sem launagreiðandi lætur fjölskyldu launþegans i té án endurgjalds enda sé frítt fæði launþegans og fjöl- skyldu hans hluti af launakjömm hans. Teknamat er 900 kr. á dag. Fyrningarskýrsla (Sjámynd 1) í almennum búrekstri er árleg fyming reiknuð samkv. eftirfar- andi reglum: Búvélar Lágmark Hámark 10% 20% Útihús 3% 6% Ræktun 3% 6% Loðdýrabúr og skálar 3% 6% Gróðurhús 6% 8% Tölvur, skrifstofubún. 10% 20% Borholur 7,5% 10% ‘Fymanlegur bústofn 20% 20% *þó aldrei lægri en skattmat á kaupárinu. Bændur hafa nokkurt val um fymingarprósentu. þ.e.a.s. hún verður að vera á því bili sem há- mark og lágmark gefa tilefni til. Heimilt er að breyta fymingarpró- sentu árlega. Almennt em biffeiðar ekki eign búsins heldur einkaeign og færast því á skattffamtal. Lækka skal það verð sem fært er inn á skattframtal um 10% árlega. Notuð er fost fyming (nú 303.000 kr.), sem ríkisskattstjóri gefur upp árlega. Bílar og önnur einkaeign em al- mennt ekki háð ákvæðum um sölu- hagnað eða sölutap. Allar eignir i atvinnurekstri, hvort sem það er landbúnaður eða annar atvinnu- rekstur, em hins vegar háðar ákvæðum varðandi söluhagnað eða sölutap, þegar og ef eignir sem not- aðar em í atvinnurekstri em seldar. Gerð fyrningarskýrslu Ekki em nein tengsl á milli fast- eignamats og fymingarskýrslu. Það má sem sagt ekki nota fasteignamat sem fymingargrunn fyrir ný útihús. Aftur á móti er fasteignamatið notað þegar eignir em skráðar á bls.l á landbúnaðarffamtalið, og gildir það um allar fasteignir. í þeim tilfellum þegar hús er í byggingu og það hefúr ekki verið metið til fasteigna- mats er nýja húsið fært á kostnaðar- verði, eða réttara sagt bókfærðu verði. Þá ætti að vera ljóst að við gerð fymingarskýrslu kemur fast- eignamatið ekkert við sögu. Á mynd 1 er sýnd handunnin fymingarskýrsla. Þar sem töluvert tap er fyrir hendi er valin sú leið að fyma eignir um lágmarksfymingu. Utihús 3%, ræktun 3% og vélar um 10% og skrifstofúáhöld um 10%. Ekki þarf að nota sömu fym- ingarprósentu fyrir allar eignir í sama flokki. Vélar má fyma um hvaða % sem er á bilinu 10 til 20%. Rúllupökkunarvél er keypt á 600.000 kr. án VSK. (Með VSK 747.000 kr.). Hún er fymd um 15% einungis til að benda á að nota má mismunandi fymingarprósentu. Verðlaunaður kynbótahestur var keyptur árið 2000 á 2.000.000 kr. og var færður á fymingarskýrslu. Árleg fyming er 400.000 kr. á ári, sem sagt 20% árleg fyming. Skatt- mat á slíkum gæðingi var þá 300.000 kr. Skattmatið er lægra en eins árs fyming og þá er í lagi að færa þetta svona. Ef skattmatið væri hærra en árleg fyming, t.d. 500.000 kr., þá hefði þurfl að fyma um þá upphæð fyrsta árið. Rúllupökkunarvél var seld á 120.000 kr. án vsk (149.500 með vsk). Bókfært verð hennar á síðustu fymingarskýrslu var 78.150 kr. og er það hækkað upp með verðbreyting- arstuðli 1,0861 og þá hækkar upp- hæðin í 84.879 kr. Söluverð var 120.000 kr. og þá er mismunur sölu- hagnaður35.121 kr. Sjámynd 1. Nú skal skýrt betur hvemig fymingarskýrslan er unnin. Bytjað er á því að færa af gömlu skýrslunni yfir á þá nýju. Dálkar 5 og 11 á gömlu skýrslunni .7?a'r> 7ð»í}*r’ J ...... .....................~n-- Fyrningarskýrsla árlð 2001 Fylgiskjal moð skattfrnmUili 2002 • Sx i Kauo íWt*4»í»gwv}*ffiri*<ognaÖt!j*» i *4<* þm* 91/12 2000 Fe*<gn&t t/mnQar samtat* 3I/1?.»»0 Fyrt'infiaro'unrer Í001 ö* t.U00l) * FttnwkriAðfu Vrrw»fi*r 2001 (<XtJ*ll) 'Aeðtwyttv ; Fyrr- 2001 i «Mt)-0-4) i iuedtó 2<¥)1 «* * l») Fi»ngn«t rytmngiu SAmfiií* íll.’ie 5)001 («■**•» io> I? Uðktsen vt»ð 81,'!Í ZðOI iS-11) f/d/ihu± ?V3toS f0b 003 93-5. 3 öö / D/5. fX •> ! 3 30. Y?£ 8 3 6 Y 78 179.35' W. D5H 1Y.PV8 /30 t/b /03 O/Y ! 3 3. b/g /0(633 /3 W3 23 59. exi 3&70S í 3 f. ??' 2? VK 3/. 5S-/ ?5 347 55. 193 l/. fJH 6V190 í 3 2. vss | 6,6 975 7S 0*)0 iics 09 9 foj. U3Í 7. Zlo. S/5 10.69 ?. 5/2. 7 fts. 996 j 3 3/5 V3x\ g.265. Vai 2.//VI III /0.9M3V g. //0 //. 9)H S/t g. gtV.9U 2V6 9S/ 3 5? ?VS 9. 292 732 3 itl 0(5 4 i tkciaá ÍancL l.óttevi t.gtj./n 0 02'/ >/0 /?. t/s o 2.070. s/i 27M 72 V j/lhuS éj (2 .9 Ob. S6l) l/y/OTL i Eorsm/aU* ; Si 533.SU t/ns?9 5?t. ?Vi sio.tn / \ ^ 520. V?) | is ?S. /46' i?.bV9 tt. 63? ?s. Y?y / \ \ ?3 V?r 8 70» “t4r7kdY<*4cuu- 8J iWst éo/. COS 73 x. sts 6S1. zn b59 271 73.25) StfótnUsrriU* 4 88 >91 S51 SÍ3.39Í 3/4 639 ZMMt / y 2tv. 9St 37. 443 2>S<3XfaA.U*1 4o 39\ 083 363. 77* Vli. 9lb 3 fifW 1V vF SSV. *3V Yi j)m(ik}1o73fek. /////311 Y3á. 1V6 5ZI.YUS V7J. Í0O / vVT) / //73. 8ao 53. 4Vy //r.vec 59. t/5 53 653 I Y f 53 (*3 s. 9/1 QfyirMr . . ;*» fSboi Tf.evx 91 971 >3 67S || / f3 675 9.197 italWrm i/i' 9* 3/f). V57 179. b// >70. 935 /4S.0H \ / 70 331. /69 W 760 Jtfi/kuitaniui 93 HÍJ33 U fSY •gt 71. 6/a /o 78. 9o. 7(1 9c 7i' 'PraXt**uH Hr 3.0U25/ f0Y. 5>f i m /??/ g?3. 790 JO 5/t. Hv? l 057 23? (033. 233 i//h Wí ////é.sti /. Z/2. 571 YfS. 03/ í/0 787. 337 bob.ltt 4*6 2 ev Pr«i u/J ugt/ \ 9s 2 fOZ fU + /23. /30 3. OVf Sf 3 /1 19. /31 )0 309. 9St : ?*o i.say 7f f ctJj/þ/rA trM*99 3/} osh ?a. 263. 7/. S 6 ? 70 21. ZM /06. /S9 707 738 oo 350. o Þð 3 S.0OO 3 ta./iS 3í 0/9 7p 3 8 07*7 76 3oy )oe £)Oo )S 10. oov 9 O- Oao S/O- OCO /0.3/goVo S.oit. Veo to 9S/ (31 S. V97. W? 3SS361 SVYW 6. )V/ 351 V(/( 21V 4f> fbrv/a?) Irarr) /aj'-Uu r< élcu j 2 acé. oo o 2.000 ooo 800.000 Y00.O0C -/ 200.000 Soo 000 g.ooo.ooo *4oO. ooo 2.000.000 Yoo-ooo 2o Wo 0»o 80O.00C /300.000 JfC* cao Y. 000.000 /■Zooooo ioúoa 8-CCO.oct, 7.000.004? Uuxt dbta. 1 *.<f2aa/9S?f) \ * Wt« ib. OY3) jówyafí o) JÓa/o a 7/760 yX /, oii/ - Sjt JJS d ..................Sél*<*7cU /3£>.c»a k. /Y. /■?*) r 7 js. /a7&) j&cHuA*f/74?j4^ íí'l4*4 OðMninoir um utfylUr»ou og úr tðgum Ofi rsgfugerð. *já bakbiið

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.