Bændablaðið - 26.02.2002, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 26.febrúar 2002
BÆNDABLAÐIÐ
23
hverju ári. í vor fengum við um
300 hreiður og það þarfiiast mikillar
umönnunar yfir varptímann. Þá
höfum við aðeins verið með æðar-
ungauppeldi, svona 50-60 unga á
ári, með það fyrir augum að auka
varpió."
Birna: „ Hér hafði ekki verið
sauðfé í allmörg ár þannig að það
var heilntikið átak að koma
byggingununt í stand aftur. Við
höfitm verið að því til þessa og erum
nú að breyta heilmiklu refahúsi í
fjárhús þar sent við ætlum að gefa
rúllur i gjafakerfi sem er að ryðja
sér tii rúms hjá bændum. Við teljum
okkur geta haft í refahúsinu alit að
900 fjár, og þá erum við komin
með hús yfir alls 1.500 fjár. Það
má segja að búskapurinn hafi
orðið mun umfangsmeiri en við
ætluðum. Tengdaforeldrar rnínir
bjuggu á Geitagili og þegar við
fluttum hingað var ætlunin að þeir
feðgar hjálpuðust að varðandi
búskapinn eins og verið hafði. Svo
varð Óli tendafaðir minn
bráðkvaddur haustið 1998 og þá
tókum við Keran við búskapnum."
Nú er Breiðavik frekar af-
skekkt; eru ekki stopular sam-
göngur hingað vflr veturinn?
Kerait: „Jú, þær eru það og við
lentum illa í því fyrsta veturinn
okkar hér. Þá var ófært hingað á
bíl í 8 vikur samfleytt. Ég var nteð
skólabílinn hinum megin ' við
fjallið og fór á milli á snjósleða til
að sinna akstrinum og skepnunum.
En í fyrravetur var mjög hagstætt
tíðarfar og nánast alltaf bílfært."
Birna: „ Þetta getur verið
einangrað yfir veturinn og okkur
finnst þjónustan sent rikið og
sveitarfélagið veita afar tak-
ntörkuð. Hér nást ekki sjónvarps-
sendingar og útvarpssendingar
einungis á langbylgju . Við ertim
búin að standa í verulegu þrefi við
að fá afnotagjöld ríkisútvarpsins
niðurfelld. En þó við séunt talsvert
út úr skortir okkur ekki verkefni
hér í Breiðavik. Við erum eins og
áður sagði nteð veðurathuganir
fyrir Veðurstofuna og sjáum um
vitann á Bjargtöngum. Keran er
svo einnig búfjáreftirlitsmaður í
sveitinni og metur líka ull hjá
bændunum. Ég hef garnan af að
vinna í höndunum þegar tími gefst
til og hef verið að brenna í
tréplatta sem ég sel talsvert af yfir
sumariö. Einnig vinn ég fyrir
tryggingarfélag í Reykjavík. en
það er vinna sent ég get unnið hér
heima. Við getum unnið við ýrnis-
legt þó við búum i sveit, og þó að
féð gefi ekki ntikið af sér þá getum
við gert ýmislegt annað til að
drýgja tekjurnar. A þessu má sjá
að okkur þarf síður en svo að
leiðast hérna í Breiðuvík[SBS2].
Þá liggur fyrir að rnála þarf húsin
hér heinta. 1 sumar vorum við svo
heppin að njóta svokallaðs málningar-
styrks sent Harpa hf. veitir. Við
sáunt þetta auglýst árið áður og
sóttum um og fengum synjun.
Síðan sóttum við aftur um sl. vor
og fengum þá jákvætt svar. Styrkurinn
er 2-300 lítrar af málningu sem
kemur sér afar vel því hér er svo
sannarlega orðin þörf á að rnála
húsakostinn."
En er ekki byggðin hér í gamla
Rauðasandshreppi á undanhaldi?
Keran: „ Jú, það er ekki hægt
að neita því. Það er lítil endur-
nýjun í búskapnum og ungt fólk er
ekki spennt fyrir að taka við af for-
eldrum sínum. Það er í raun varla
von því manni finnst flest horfa
frekar illa varðandi landbúnaðinn.
Hér var mikil óvissa langt frarn
eftir suntri þegar búið var að gefa
út að ekkert yrði slátrað í Búðar-
dal. Það leystist að vísu, en
bændur eru samt búnir aó ganga í
gegnum ýmsar hremmingar i
sláturhúsmálum á undanfömum
árum og tapa verulegum peningum
í gjaldþrotum og þrengingum af-
urðastöðva. Þannig að ég lái
mönnum það ekkert þótt þeir séu
uggandi um framtiðina í þessunt
málum. Það er náttúrulega óviðun-
andi ástand að ekki sé starfrækt
sláturhús á öllum Vestljörðum."
Birna: ., Við erunt líka ákaf-
lega hrædd um að skólinn í
Örlygshöfn verði ekki starfræktur
mikið lengur. Það eru aðeins átta
krakkar á aldrinum 7-12 ára í
skólanum í vetur, en eldri bömin
fara til Patreksfjarðar til að ljúka
skyldunáminu. Én við höfum trú á
feróaþjónustunni hér. Þetta svæði
á mikla möguleika til sóknar á því
sviði og þeir felast helst í
nálægðinni við Látrabjarg. Bjargið,
fuglinn og þessi stórbrotna náttúra
er segull fyrir útlendingana og
grunnurinn að veru okkar hér í
Breiðavík." /ÖÞ.
Norðlenskum mjólkurframleióendum
fækkar en búin stækka
Gæði innveginnar
mjólhur hjá Norðlenska
haia aldrei verið meiri
Árlegur samráðsfundur fram-
kvæmdastjóra, mj ólku reftirlits-
manns og gæðastjóra Norður-
mjólkur með yfírdýralækni,
héraðsdýralæknum í Evjafjarðar
og Þingeyjarsýslum, dýralæknum
svæðanna, heilbrigðiseftirliti,
nautgriparæktarráðunautum og
framkvæmdastjórum sláturhúsa
Norðlenska og Bústólpa var hald-
inn á Akurevri fyrir skömmu.
Fram kom í máli Helga Jó-
hannessonar, framkvæmdastjóra
Norðurmjólkur, að mjólkurfram-
leiðendur á svæði Norðurmjólkur
eru nú um 205 en voru um 400
árið 1985. Búum fækkar og þau
stækka en þróunin er svipuð og í
nágrannalöndunum. Koni fram
að þrátt fyrir hraða þróun gætu
lítil bú einnig \erið hagstæð
eigendum sínuni og spurningin
væri því oft h\ort gæði fram-
leiðslunnar væru í lagi, en ekki
mætti tala vonleysi í litla og
meðalstóra framleiðendur.
„Norðlenskir bændur sjá sér hag
í að stækka bú sín þó þeir þurfi að
kaupa allan viðbótarkvóta á of háu
verði," sagði Helgi Jóhannesson og
bætti því við að hann væri bjaitsýnn
Helgi
Jóhannesson.
á að kvótakaup bænda kæmu í veg
fyrir að kvótinn «
hyrfi af svæðinu.
„En ég er
þeirrar skoðunar
að þessi þróun
fari of hratt.
Ljósi punkturinn
er sá að kvóta-
verð er að lækka
í verði. Það
hefúr staðið í
stað í krónum
talið síðan
september."
Á fimdinum
sagði Kristján Gunnarsson mjólkur-
eftirlitsmaður að á svæði Norður-
mjólkur hefðu gæði innvéginnar
mjólkur aldrei verið meiri en á árinu
2001. Samkvæmt yfirliti fiú
Raimsóknarstofú mjólkuriðnaðarins
kemur fram að mjólkurfram-
ieiðendur Norðurmjólkur fi'amleiddu
á síðasta ári bestu mjólk landsins
með tilliti til ffumu- og gerlatölu. Þá
sýndi Kristján reiknilíkan sem sýnir
að beint samhengi ér milli frumutölu
og bústærðar á svæði Norður-
mjólkur (sjá töflu á bondi.is) og er
það vísbending um að slíkt hið sama
gildi um landið í heild. Frumutala er
lægst hjá búum með undir 100 þús/1
í ffamleiðslurétt, hækkar síðan hratt
upp ffá 100-150 þús/1 og áffam upp
frá 150-200 þús/1 en hægir þar á og
hækkun ffumutölu eftir að því marki
er náð er óveruleg uppúr. Þama eru
auðvitað undantekningar á en til-
hneigingin er afgerandi í þessa átt.
Óverulegur og ómarktækur munur
var á gerlatölu eftir bústærð. Þá
mátti einnig sjá að fjöldi búa með
margfeldismeðaltal (m.f.m) ffumu-
tölu undir 250 þúsund fjölgar
stöðugt á svæði Norðurmjólkur og
búum með háa ffumutölu fækkar
hratt að santa skapi. Þá hefitr
próteininnhald innveginnar ntjólkur
aldrei verið hærra en á sl. ári. „Þetta
er ánæguleg þróun," sagði Kristján i
samtali við Bændablaðið.
Kristján ræddi urn horfúmar á
næsta ári og taldi að ástæða væri til
að ætla að ffumutala hækkaði
eitthvað á þessu ári vegna loforða
um fúlla greiðslu fyrir prótein af-
urðastöðvahlutans, þar sem ein-
hveijir myndu einbeita sér að magni
á kostnað gæða. Kristján sagði að ef
þetta gerðist mætti rekja ástæðuna til
þess sem hann kallaði „óviðunandi
bónusgreiðslu fyrir úrvalsmjólk" af
hálfú afurðastöðva í mjólkuriönaði,
en þær greiða nú 35 aura á
innveginn lítra (ún'als) mjólkur. Þá
taldi hann hættu á að ffam-
leiðsluréttur s\æðisins myndi eiga
undir högg að sækja vegna mjög svo
mismunandi lánakjara vegna kaupa
á ffamleiðslurétti bænda. Ljóst væri
að sumar afúrðastöðvar hefðu verið
beint og óbeint að greióa stórlega
niður vaxtaprósentu og jafnvel lána
sjálfar eða fyrirtæki þeim tengdar á
lágum vöxtum til kvótakaupa. „Við
þetta er erfitt að keppa," sagði
Kristján.
með náttúruna á hreinu!
MR FÓÐUR
Fóðurafgreiðsla MR
Sími 5401111 -Fax 5401101
Örflóra er lífrænt efni sem flýtir fyrir eölilegri rotnun
og vinnur gegn samloðun mykjunnar en veldur ekki
hitamyndun með reglubundinni notkun.
Æskilegt magn er um það bil 1-2 lítrar í hverja 100
rúmmetra af mykju.____________________________
• Vifiurkennt al cmba lti ylirdýrala'knis.
Sölustaðir auk Framtaks:
Guðmundurjón Guðmundsson Óli Aadnegard
Holtsel Eyjafjarðarsveit Holti Flateyri, Önundarfirði
Sími 861 2859 Sími 456 7672
Trausti Kristjánsson
Syðri - Hofdölum, Sauðárkrókur
Sími 453 6552, 895 6420
uriiservice
Efnavörur fyrir s v e i t a b æ i
sésMéHum VELA-
VESUR MINST
FRAMTAK
OG SKIPAÞJONUSTA
Sfmi SiS 2 5 S i
■ '-'■•-r,. ,-rí—■■ :*
i . —, ■ ....
; ffótá’ðar vjfr markaðssefffrhgu'tí, .^NovöutsÞsTgeyiai'svslu.: en b.endu
J------------------------..i„—J 1 '--------------i .1-;—T.i'-'ói ■','